Morgunblaðið - 23.12.1984, Side 53

Morgunblaðið - 23.12.1984, Side 53
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 53 Mínar hjartanlegustu þakkir til barna minna, barnabama, aUra ættingja og vina, nær og fjær, bæöi til sjós og lands, sem sýndu mér á svo margvíslegan hátt mikinn sóma, hlýleik og kærleika, er ég varö níræð í októbermánuöi síöastl. BiÖ ég Guö aö blessa ykkur öll og gefa ykkur gleöileg jól og gæfuríkt komandi ár og þakka öll hin liönu. Guðbjörg Jónsdóttir frá Sjónarhóli. Almenn samkoma verður í Grensáskirkju nk. fimmtudag 27. des. kl. 20.30 sem eftirtaldir aðilar standa aö: Sr. Halldór Gröndal, sem mun predika, Nýtt líf, Krossinn, Trú og líf, Ungt fólk meö hlutverk og Vegurinn. Allir velkomnir. Nefndin. Bladburðarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Sjafnargata Bragagata Lindargata 40—63 Miöbær I Laugaráshverfi 32—77 Austurströnd Úthverfi Síöumúli Seiöarkvísl Bergstaöastræti 1—57 Hverfisgata 63—120 i Aðfangadagur Aftansöngur kl 18:00. Einar J. Gislason predikar, Fildelfiukórinn syngur, stjórn- andi Árni Arinbjarnarson. Jóladagur Hátiöarguösþjónusta kl 16:30. Einar J. Gíslason predíkar. Fjölbreyttur söngur: Anne og Garöar Sigurgeirsson; Filadelf- iukórinn, stjórnandi Árni Arinbjarnarson. Annar í jólum Almenn samkoma kl 16:30. Fjölbreyttur söngur ungs fólks i umsjá Hafliöa Krist- inssonar, samkomustjóri Sam Daniel Glad. Sunnudagur 30. des. Almenn samkoma í Völvufelli 11, kl 16:30, samkomustjóri Hafliði Kristins- son. Kaffiveitingar. Almenn samkoma i Hátúni 2, kl 20:00. Niðurdýfingarskirn. Anne og Garöar Sig- urgeirsson syngja auk Filadelfiukórsins. Gamlársdagur Aftansöngur kl 18:00. Sam Daníel Glad predikar, Filadelfíukórinn syngur, stjórn- andi Árni Arinbjarnarson. Nýársdagur Hátiöarguösþjónusta kl. 16:30. Einar J. Gíslason predikar. Barnablessun. Fila- delfiukórinn syngur, stjórnandi Árni Arinbjarnarson. Vinsamlegast athugiö aö engin samkoma veröur haldin sunnudag- inn 23. desember (Þorláksmessu). Viö óskum landsmönnum gleöilegra jóla og blessunarríks komandi árs. Guö launi alla vinsemd og hlýju sýnda starfi Hvitasunnumanna á þessu ári. Hvítasunnusöfnuðurinn FÍLADELFÍA, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.