Morgunblaðið - 23.12.1984, Page 41

Morgunblaðið - 23.12.1984, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dagmæður Dagmæöur óskast strax eöa eftir samkomu- lagi til aö annast börn starfsmanna ríkisspít- ala. Æskilegt er að viðkomandi búi í nágrenni viö Landspítalann. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra í síma 29000—641. Reykjavík, 23.12. '84. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sérfræöingur í taugalækningum óskast í hlutastarf (50%) viö taugalækningadeild Landspítalans. Umsóknir er greini frá námsferli og vísinda- störfum sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 27. janúar 1985 á þar til geröum eyöu- blööum fyrir lækna. Upplýsingar veitir lyflæknir taugalækninga- deildar í síma 29000. Aöstoöarlæknir óskast á röntgendeild Landspítalans frá 1. febrúar nk. Ráöiö verður í stööuna til sex mánaöa eöa eftir samkomu- lagi. Umsóknir á þar til geröum eyöublööum fyrir lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 23. janúar nk. Upplýsingar veitir forstööumaöur röntgen- deildar í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar, sérlæröir, óskast á skuröstofu og svæfingardeild Landspítala. Hjúkrunarfræöingur og sjúkraliöi óskast viö sótthreinsunardeild. Dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Meinatæknir óskast í hálft starf viö vefja- rannsóknir á líffærameinafræöideild Rann- sóknastofu Háskólans. Upplýsingar veitir forstöðumaður Rannsókn- arstofu Háskólans í síma 29000. Reykjavík, 23.12. '84. Skrifstofustarf Verslunin Torgiö óskar eftir aö ráöa starfs- kraft á skrifstofu verslunarinnar. Stafssviö hans er almenn skrifstofustörf viö vélritun, bókhaldsstörf og fleira. Tungumála- kunnátta æskileg. Nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri á staönum, eftir hádegi, næstu daga. Umsóknarfrestur er til 2. janúar nk. Austurstnvti 10 sími: 27211 Atvinna Okkur vantar traust starfsfólk frá næstu ára- mótum viö pökkun á baunum. Vinnutími er síödegis og fram eftir kvöldi frá mánudegi til fimmtudags en á sunnudögum frá kl. 10 ár- degis. Frí á föstudögum og laugardögum. Upplýsingar gefur Guömundur Daníelsson verkstjóri í brauðgeröinni aö Brautarholti 10, gengiö inn frá Skipholti, næstkomandi fimmtudag og föstudag milli kl. 08.00 og 15.00 báöa dagana. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Mjólkursamsalan, brauögerö. Sölu- og markaös- stjóri Traust innflutningsfyrirtæki í miöbænum vill ráöa ungan mann til sölu- og markaösstarfa í einni af deildum þess. Viö leitum aö aðila sem: — hefur reynslu í sölumálum — getur unnið skipulega og sjálfstætt — hefur góöa framkomu — á gott meö aö vinna meö öðrum — hefur eigin bifreiö — er tilbúinn aö takast á viö skemmtilegt og krefjandi starf — er á aldrinum 25—35 ára. Um er aö ræða framtíðarstarf og góö laun í boöi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar, ekki í síma. GudntIónsson RÁDCJÖF & RÁÐN l NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Óskum eftir aö ráða starfskraft í eftirtaldar stööur: 1. Starf tæknifræöings/viöskiptafræðings til aö annast þróun, viðhald og kennslu á tölvu- kerfi til framleiðslu- og birgðastýringar. 2. Starf kerfisfræðings til aö starfa viö ýmis forritunarverkefni. Viö leitum að hæfu og dugmiklu fólki, sem er tilbúiö aö takast á viö stór verkefni í ört vax- andi fyrirtæki. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 5. janúar 1985. Tölvumiðstöðin hf Höföabakka 9, sími 685933. auglýsir eftir starfsmanni á tæknisviöi. Starfiö felst í eftirliti meö og viöhaldi á IBM stjórnkerfum og er boðið upp á fjölbreytt starf í áhugaveröu umhverfi. Umsækjandi þarf aö hafa lokið háskólaprófi í raungreinum eöa tölvunarfræöum, ásamt því að hafa til aö bera góöa samstarfshæfileika. Umsóknarfrestur er til 10. janúar og umsókn- areyöublöö liggja frammi í afgreiðslu IBM, Skaftahlíö 24. Apótek Vantar starfsmann til afgreiöslustarfa Vz dag- inn. Einnig lyfjafræðing til afleysinga nokkra mánuöi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „A — 0430“. Enskur einkaritari alvanur telex- þjónustu Erlend kona meö langa og drjúga starfs- reynslu sem einkaritari óskar eftir skrifstofu- starfi. (Er gift íslendingi og hefur dvaliö hér- lendis í 1 ár.) Góö meömæli fyrir hendi. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm- er til Morgunblaðsins merkt: „Telex — 593“ fyrir 7. janúar 1985. Hjálparstofnun kirkjunnar Hjálparstofnun kirkjunnar í samvinnu viö Lútherska heimssambandið óskar eftir fólki í neðantaldar stööur viö hjálparstarf kirkjunn- ar í Eþíópíu. — Hjúkrunarfræöingar til vinnu meö eþíóp- ískum samstarfsmönnum við ráögjöf um næringu og heilsugæslu í litlum þorpum. All- ar aðstæður eru erfiöar og andlegt sem lík- amlegt álag mikið. Ráðningartími er 6 mán- uðir hiö minnsta. — Bifvélavirkja vana viðhaldi Mercedes Benz trukka. Um er aö ræöa stööur til minnst eins árs og fer hluti vinnunnar fram í höfuö- borginni Addis Ababa, en hluti úti á lands- byggöinni viö erfiöar aöstæöur. — Kerfisfræöing og forritara. Um er aö ræöa stööu til þriggja mánaöa á skrifstofu í Addis Ababa. Góð enskukunnátta er nauösynleg í öllum ofangreindum störfum. Reiknað er með, að þeir sem ráðnir verða geti hafiö störf innan fárra vikna frá ráðningu. Umsækjendur hafi samband viö Hjálpar- stofnun kirkjunnar í síma 26440 eöa 25290. Afgreiðslustarf sportvörudeild Stórmarkaöur á höfuðborgarsvæðinu vill ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í sport- vörudeild. Þekking á skíöavörum nauösynleg. Reynsla í verzlunarstörfum æskileg. Framtíöarstarf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst, þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. GlJÐNT Tónsson RAÐCJOF &RAÐN1NCARMONUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Frá menntamálarádu- neytinu Kennara í rafeindavirkjun vantar viö lönskól- ann í Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. janúar 1985. Menntamálaráöuneytiö Umboðsmaður óskast Viö erum breskir framleiöendur á stáli, plast- þökum og klæöningum fyrir landbúnaöar- og iönaöarbyggingar. Viö leitum aö manni/ fyrirtæki sem gæti tekiö aö sér einkaumboö á íslandi. Viökomandi fengi einkarétt á öllum þeim vörutegundum sem viö verslum meö. Æskilegt er aö viö- komandi hafi góð sambönd viö landbúnaö og byggingariönaöinn. Umsóknir skulu sendast til: Mr. J. Lewis Director, Brohome Ltd., TY-Mawr Rd., Whitchurch, Cardiff, South Wales, England. Sími Cardiff 617467, telex 498142.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.