Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au Pair íslensk-þýsk fjölskylda (háskólafólk) í vest- ur-Berlín leitar aö stúlku til aö gæta tveggja tvíbura og hjálpa til viö heimilisstörf, frá júni /júlí 1985. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og reynslu sendist augld. Mbl. merkt: „Au Pair — 2621“. Laus staða Staöa skrifstofumanns og gjaldkera á skrif- stofu bæjarfógetans á Seltjarnarnesi er laus til umsóknar. Laun samkv. 12 launafl. starfsmanna ríkisins. Umsóknir um starfið, þar sem getið skal aldurs og fyrri starfa skulu sendar skrifstofu bæjarfógetans á Seltjarnarnesi, Eiöistorgi (Útvegsbankahúsinu) fyrir 1. jan. 1985. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi, 19. des. 1984. Járniðnaðarmenn Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir aö ráða til starfa járniðnaðarmann á gáma- og vagnaverkstæöi félagsins í Sundahöfn. Æskilegt er aö umsækjandi hafi þekkingu á hlíföargassuöu (MAG, MIG). Krafist er sveinsprófs í einhverju af eftirtöld- um iöngreinum: Plötu- og ketilsuöu, blikk- smíöi, vélvirkjun. Helstu verkefni eru: Viögeröir á gámum úr stáli og áli. Viðgerðir á vagnaflota — dráttarvagnar — hafnarvagnar. Almenn viöhalds- og viðgerðarvinna. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Eimskips. Umsóknareyöublöö fást í starfs- mannahaldi, Pósthússtræti 2 og skal skilað fyrir 4. jan. 1985. Eimskip. Öskjuhlíðarskóli — Skóladagheimili Óskaö er eftir aö ráöa uppeldisfulltrúa til starfa í Öskjuhlíöarskóla, 80—100% starf, og á skóladagheimilinu að Lindarflöt 41, Garða- bæ, 50% starf e.h. Ferðir eru milli skólans og skóladagheimilisins. Umsóknir sendist til Öskjuhlíðarskóla, Suö- urhlíð 9, Reykjavík fyrir 4. janúar nk. Skólastjóri. Bókhald Duglegur starfskraftur meö bókhaldsþekk- ingu og starfsreynslu óskast sem fyrst. Eyðublöð fyrir umsóknir á skrifstofu okkar Austurstræti 17. Au pair stúlka óskast á heimili í USA til léttra heimil- isverka og gæslu á einu barni. Þarf að geta talað eitthvaö í ensku og hafa bílpróf. Sér herbergi og há laun. Vinsamlegast sendið bréf, mynd og síma- númer til: L. Glattstein, P.O. Box 1377, Marblehead, Mass., USA 01907. Verslunarstjóri Kaupfélag Saurbæinga óskar eftir aö ráða veslunarstjóra í verslun sína á Skriöulandi. Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu í verslunarstjórn eöa hliöstæðum störfum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt fjölskyldu- stærö, sendist kaupfélagsstjóra, sem gefur nánari upplýsingar í síma 93-4901, eöa starfsmannastjóra Sambandsins. Umsóknarfrestur er til 10. janúar nk. Kaupfélag Saurbæinga Skriðulandi Fjármálaráðuneytið ríkisbókhald óskar aö ráöa starfsmann til starfa viö IBM — 3742 skráningarvél, vélritun o.fl. Upplýs- ingar um starfið veitir Erlingur Hansson, deildarstjóri, í síma 25000 (innanhúss 306). Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara c/o ríkisbókhald, Laugavegi 13, Reykjavík fyrir a.m.k. áramót. Álftanes — Blaðberar Morgunblaðiö óskar aö ráöa blaöbera á Álftanesi — suöurnesið. Upplýsingar í síma 51880. fttofgisiiltffifrtík' Stokkseyri Umboósmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3293 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Kerfisgreining/ | Forritun Viljum ráöa aöi'a til starfa viö kerfisgreiningu og forritun. Áskilin er háskólamenntun í tölv- | unarfræöi, verkfræði eöa viðskiptafræði og/eða reynsla í forritun. Unniö er með allar helstu tegundir af tölvum. Strengur, verk- og kerfisfræöistofa, Síöumúla 29, sími 685130. ! Stýrimann II. vélstjóra og matsvein vantar á Fjölni GK 17 sem nær meö línu frá Grindavík á kom- andi vertíð. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-8687 og 92-8043. Verslunarstjóri Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa verslunarstjóra til starfa í matvöruverslun. Æskilegt er: aö væntanlegur umsækjandi hafi einhverja staögóöa vöruþekkingu og starfsreynslu sem verslunarstjóri. Viö leitum aö: röskum einstakiingi sem til- búinn er að leggja sig fram um aö ná árangri. Góö laun í boöi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 4. jan. 1985, merkt: „Verslunarstjóri — 1481“. Tölvunarfræðingur /kerfisfræðingur Óskum aö ráöa tölvunarfræöing/kerfisfræð- ing til starfa á tölvudeild spítalans. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstööu- maöur tölvudeildar. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1985. Læknaritari Laus er til umsóknar hálf staöa læknaritara á Lyflækningadeild Borgarspítalans, sem allra fyrst. Starfsreynsla æskileg og góö vélritun- arkunnátta áskilin. Umsækjendur um starfið hafi samband viö læknafulltrúa á lyflækningadeild, sími 81200-250, kl. 8—16 virka daga, sem veita mun upplýsingar um starf þetta. 081-200 Skipstjóri Útgeröarfyrirtæki á suð-vesturlandi vill ráöa skipstjóra á skuttogara. Tilvaliö tækifæri fyrir ungan mann meö góöa reynslu. Upplýsingar um fyrri störf og annað er máli skiptir sendist skrifstofu okkar sem fyrst þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar, einnig í heimasíma 91-11916. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö- armál. (J TF)NT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Garðaskóli Við Garðaskóla í Garðabæ er laust til um- sóknar starf skólaritara. 1/z dags starf kemur til greina. Skriflegar upplýsingar um menntun og fyrri störf skal skila á skrifstofu Garöabæjar í síö- asta lagi 4. janúar 1985. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 42311. Bæjarritari Garöabæjar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.