Morgunblaðið - 23.12.1984, Page 29

Morgunblaðið - 23.12.1984, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 29 Tónabíó: „Sex vikur“ TÖNABÍÓ frumsýnir um þcssar mundir kvikmyndina „Six Weeks“, med þeim Dudley Moore og Mary Tyler Moore í aóalhlutverkum. Leikstjóri myndarinnar er Tony Bill og segir í henni af stjórnmála- manni, sem hittir mjög svo sér- stæða litla stúlku, sex vikum fyrir kosningar sem geta ráðið úrslitum um stjórnmálaferil hans. Móðir stúlkunnar og eiginkona stjórn- málamannsins koma einnig við sögu og spinnast hinir ýmsu ör- lagaþræðir í lífi þessara persóna vikurnar sex. Kaffivagninn Grandagarði óskar öllum viöskiptavinum sínum gleöi- legra jóla og farsældar á komandi ári. Höfum opið um jól og nýár. Aðfangadag lokaö kl. 16. Jóladag opiö frá kl. 10—22. Annan jóladag opið frá kl. 9—22. Gamlársdag lokað kl. 16. Opnað nýársdagsmorgun kl. 4. Aðfangadagur Jóladagur 2. jóladagur Gamlársdagur Nýársdagur Alla aðra daga er opið eins og venjulega kl. 11—23.30 lokað lokaö lokað lokað kl. 18-23.30 Þökkum viðsfcþtm á árinu Hraðrétta veit ingastaður í hjarta borgarinnar Tryqgvagofu 09 Posthusstrætis Stmi 16480 SOUTHERN FRIED CHICKEN Varahlutaverzlanir okkar verda lokadar vegna vörutalningar föstudaginn 28. desember nk. HEKLA HF Laugavegi 170-172 Sími 21240 KÍKTU í... ÖLKELDUNA og léttu af þér skammdegisleiöanum viö Ijúffengar veitingar. Opiö virka daga til kl. 1.00 og til kl. 3.00 föstudaga og laugardaga Boröapantanir í síma 13628. ÖLKELDAN Laugavegi 22, 2. hœö (gengiö inn frá Klapparstíg) Keisaralegur matseöill Jfi* r 51 imi S KEISARINN FRÁ KÍNA LAUGAVEGI 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.