Morgunblaðið - 23.12.1984, Page 21

Morgunblaðið - 23.12.1984, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 21 Skák J ólaskákþrautir Margeir Pétursson Jólaskákþrautirnar í ár eru aó venju úr ýmsum áttum og mismun- andi erdóar. Eftir jólin í fyrra komu ýmsir spekingar að máli við mig og tjáðu mér að jólaþrautirnar hefðu verið það léttar að jaðraði við lítilsvirðingu við andlegt at- gervi. Þrautirnar í ár voru valdar með þessa gagnrýni í huga, en eru þó ekki það strembnar að þær ættu að valda miklum andvökum. Nr. 1 og 2 eru báðar eftir einn frægasta skákdæmahöfund allra tíma, rússneska skógarvörðinn A.A. Troitzky. Yfir háveturinn var lítið að gera í skógarvörzl- unni og þa sá mörg snilldin dagsins ljós, svo sem þessi tvö skemmtilegu dæmi sanna. Hinar fjórar þrautirnar eru allar úr tefldum skákum og ætti þeim sem fylgjast reglulega með hinum daglega skákþætti í Mbl. ekki að verða skotaskuld úr því að leysa þær. Hvítur á leik og vinnur í fyrstu fimm þrautunum, en í þeirri sjöttu á hvítur leik og tekst að halda jafntefli. Lausn- irnar birtast fljótlega eftir jólin. Góða skemmtun og gleðileg jól. ^ ..m « lÉ wím Æm. Æm. k WB ***** * * Hl! V 1 & m wm. m..... mm. w/æ m wm.'má im WM .™ 'rn, VC-481 Framhlaöiö tæki á mjög hagstæöu veröi, og tovi fylgir fjarstýring sem gerir þér kleift að skoða myndefniö hratt i báöar áttir, ogfrysta myndina (,,pause“). Tækið hefur 7 daga upptökuminni, er útbúiö rakaskynjara, og sjálfvirkri endurspólun. Þetta úrvalstæki er umfram allt, einfalt í allri notkun. Aðeins 39.800 Stg. HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 HLJÐM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.