Morgunblaðið - 23.12.1984, Side 13

Morgunblaðið - 23.12.1984, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 13 Gengt Fsðingarkirkjunni var moska þeirra múham- Fæðingarkirkja Krists — vopnaðir hermenn. eðstrúarmanna. VAFURLOGAR Indriði G. Þorsteinsson Indriði G. Þorsteinsson hefur sagt sögur í þrjátíu og fimm ár. Vafurlogar er safn sagna frá því tímabili og hafa sumar þeirra ekki komið á bók áður. Sögurnar í Vafurlogum eru fimmtán talsins, og hefur Helgi Sæmundsson annast um val þeirra og séð um útgáfuna. Bökautgðfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7« REYKJAVÍK • SÍMI 6218 22 Vopnaðir hermenn voru áberandi þáttur í hátíðarhöldunum á aðfanga- dag í Betlehem. þá við harðfiskinn. Fólki gekk misvel að skilja hvað þarna væri um að ræða, en kinkaði samt kolli um leið og það gekk á brott. Kórar frá ýmsum löndum byrj- uðu að syngja og var sjónvarpað á tjaldið sem hékk utan á lögreglu- stöðinni (eins og framan greinir). Þetta var afar hátíðleg stund þarna sem við stóðum ásamt þús- undum pílagríma og ferðamanna og hlýddum á sönginn. Margir stóðu með logandi kerti og fylgd- ust með messunni. Á miðnætti hófst messan í Fæðingarkirkj- unni. Það var farið að kólna tölu- vert en hafi íslenska kindin þökk fyrir að okkur varð ekki meint af þessari útiveru á aðfangadags- kvöld. Nú var Shabbat búin hjá gyð- ingum, samgöngukerfið komið i eðilegt horf og verðbólgan hafði vaxið á jólanóttina — fargjaldið var þrisvar sinnum dýrara til baka með ísraelsrútunni en hafði Heitir drykkir voru vel þegnir. Þessi arabadrengur var Franskar nunnur sungu í kjallara Fæðingarkirkjunnar. með þykkan hvítan drykk með rúsínum og kanil stráð yfir. Mjög Ijúffengt. lifað, að öllum öðrum ólöstuðum. Við kveiktum á kertum, gáfum gjafir og nutum þess að vera til. Bættu við kertum á stéttina Við sátum á stétt sem var fyrir framan búðarkeðju (túristabúllur) og andrúmsloftið var notanlegt. Við höfum örugglega geislað af gleði, því að fólk sem gekk fram- hjá bauð okkur gleðileg jól á ólík- ustu tungumálum og margir bættu við kertum á stéttina hjá okkur. Nokkrir komu og spurðu með undrunarsvip á andlitinu hvað við værum að borða, og áttu verið með þeirri arabísku um morguninn! Þessi aðfangadagur i Betlehem, fyrsti aðfangadagurinn í lífi okkar fjórmenninga, sem við vorum fjarri ættingjum lifir í minning- unni sem hátíð, er átti þó lítið sameiginlegt með íslenskri jóla- hátíð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.