Morgunblaðið - 23.12.1984, Síða 8

Morgunblaðið - 23.12.1984, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 i DAG er sunnudagur 23. desember, 4. sd. í jólaföstu, Þorláksmessa, 358. dagur ársins 1984. Haustvertíöar- lok. Árdegisflóð kl. 6.46, flóðhæðin 4,22 m. Síödeg- isflóð kl. 19.09. Sólarupprás í Rvík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádeg- isstaö i Rvík kl. 13.26 og tungliö í suðri kl. 14.30. (Al- manak Háskólans.) Og hann opnar eyru þeirra fyrir umvöndun- inni og segir að þeir skuli snúa sér frá rang- Iseti. (Sálm 36,10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 1 1 ■ 16 ■ 17 LÁKk'l'l : — 1 holan, 5 fangftmmrk, 6 xUAa, 9 þreyta, 10 árið, 11 ósanuitcó- ir, 12 hljáma, 13 hafói upp á, 15 sár, 17 beiskar. LÓÐRÉTT — 1 svallsamur, 2 kneteU, 3 spil, 4 nuggar, 7 stólpi, 8 téfc, 12 eldstjedutn, 14 lcrdi, 16 skóli. LAUSN SfÐIJ.STT' KROHSGÁTU: LÁRfnT: - 1 tófa, 5 efla, 6 núll, 7 hr., 8 urðar, 11 tá, 12 pól, 14 amma, 16 karrar. LÓÐRÍTT: — I tungulak, 2 feliA, 3 afl, 4 maur, 7 hró, 9 ráma, 10 apar, 13 lár, 15 M.R. ÁRNAÐ HEILLA dóttir fiv axárne8Í í Kjós, nú til heimi 8 að Tröllagili 2, Mosfellssveit. Eiginmaður hennar var Ingvar bóndi Jónsson. Hann er látinn fyrir nokkrum árum. FRÉTTIR ÞORLÁKSMESSA er i dag. Þessi messa var lögleidd árið 1199. Þorlákur biskup helgi Þórhallsson dó árið 1193. í dag lýkur Haustvertíð á Suðurlandi (Faxaflóa). Frá fornu fari er hún talin hefjast á Mikjáls- messu (29. sept.) segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Fékk ekki jólapóstinn FÓLKIÐ fékk ekki jóla póstinn sinn, því ólend- andi var á ísnum fram- an við bæinn. Þannig fór það í gær í græn- lenska bænum Scores- bysund á austurströnd Grænlands. Ráðgert hafði verið fyrir löngu að flugvél frá Flugfél. Norðurlands á Akureyri færi þangað í „jólaferðina“ 21. des- ember. Nokkru fyrr mun hafa komið skeyti frá þeim í Angmagssalik að vegna hlýinda undanfar- ið hafi ísinn brotnað upp og ógerlegt að lenda á ísnum. Er jólapósturinn því i Akureyri. Sagði Flugfél. Norðurlands að ólendandi hafi verið við bæinn frá því í október- lok. Slíks myndu fá dæmi. KVIKMYNDASTYRKUR. f tilk. frá stjórn Kvikmynda- sjóðs íslands í nýju Lögbirt- ingablaði segir að umsóknar- frestur um styrkveitingar til kvikmyndagerðar renni út hinn 1. janúar næstkomandi. AKRABORG fer tvær ferðir á morgun, aðfangadag: Klukkan 8.30 og kl. 11 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 10 og kl. 13. Jóladag siglir skipið ekki. Ann- an jóladag frá Akranesi kl. 14.30 og frá Reykjavík kl. 16. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Barnaspít- ala Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Versl. Geysi hf., Aðalstræti 2, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafn- arfirði, Bókaversl. Snæbjarn- ar, Hafnarstræti 4, Bókabúð- inni Bók, Miklubraut 68, Bókhlöðunni Glæsibæ, Versl. Elllingsen hf., Ananaustum, Grandagarði, Bókaútgáfunni Iðunni, Bræðraborgarstíg 16, Kópavogsapóteki, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Heildversl. Júlíus- ar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6, Mosfells Apóteki, Landspítalanum (hjá for- stöðukonu), Geðdeild Barna- spítala Hringsins, Dalbraut 12, Kirkjuhúsinu, Klapparstig 27, Ólöfu Pétursdóttur, Smáratúni 4, Keflavík. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom haf- rannsóknarskipið Árni Frið- riksson til Reykjavíkurhafnar úr leiðangri og togarinn Viðey hélt til veiða. í dag sunnudag er Mánafoss væntanlegur, svo og ríkisskipin: Hekla og Esja, en Askja kemur í dag eða á morgun, aðfangadag. Togar- inn Hólmadrangur er væntan- legur inn af veiðum í dag og mun landa hér. Nótaskipið Hilmir SU er væntanlegt í dag. Á jóladag eru væntanlegar að utan „árnar“ Skaftá og Selá. Einnig er þá væntanlegt að utan Dísarfell. Að kvöldi jóla- dags fer Jökulfel! til útlanda. Alafoss er væntanlegur á jóla- dag og kemur að utan. Annan jóladag er Skógafoss væntan- legur að utan og þann dag er væntanlegt leiguskipiö María Katarína (Eimskip). Laxfoss er væntanlegur föstudaginn 28. þ.m. að utan. FRIÐARLJÓS verða tendruð á þessum jólum eins og undan- farin ár. Friðarljósið verður tendrað kl. 21 á aðfanga- dagskvöld, segir í tilk. frá biskupsstofu. Þaó gerir ekkert þó sokkurinn sé grá-götóttur. Hamingjuna hengir maöur bara á naglann!! Kvöld-, natur- og hatgktagaÞýónusta apðtakanna i Reykjavik dagana 21. deaember til 27. desember, aö báöum dögum meötöldum er i Laugavaga Apótaki. Auk þess er Hotta Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum. en hægt er aö ná sambandi vlö laekni á Gðngudaild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgldögum. Borgaraprtalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hetur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En alysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laeknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaðgeróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ðnæmisskírtelnl. Nayóarvakt Tannlaaknafétags islanda i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöróur og Garóabsar: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opln virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthatandi lækni eftir kl. 17. SeHoss: Sslloss Apófek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvötdin. — Um hetgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathverf: Opiö allan sótarhrlnglnn, simi 21206. Húsaskjól og aóstoö vtð konur sem beittar hata veriö ofbetdi i helmahúaum eóa orölö fyrlr nauðgun Skrifstofa Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráögjöfin Kvennahúetnu viö Hallærisplanlö: Opln þrlöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstota AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, pá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sátfræöiatöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjuaandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadaildin: Kl. 19.30-20. Sæng- urkvennsdeMd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bernaepftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Oldrunartækningadaild LandspAatana Hátúni 10B. Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — LandaknfeaptlaH: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarapftaHnn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og aftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúótr. Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjukrunardeild: Heimsöknartimi frjáls alla daga Granaáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HaUsuvsrndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Raykjavftun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Ktappaapftall: Alla daga kl. 15.30 «M kl. 16 og kl. 18.30 tM kl. 19.30 — nókadalld: AMa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópsvogahæW: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum — VftHaataóaepttali: Heimaóknar- timl dagtega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - St. Jóo- ofeapftaH Hafn.: Alta daga kl. 15-16 og 19-19.30. SurmubM hjúkrunæbotmlM i Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi Sjúkrahúa Keflavíkur- læknlabúvaóa og hallaugæzlustðóvar Suðurnesja. Simlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatna og htta- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaatn istandm: Satnahústnu vtö Hverfisgötu: AöaMestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13—16. Háskótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útibúa I aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnfó: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnúaaonar Handritasýnlng opin prlöju- daga. tlmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbúkaeafn Raykjavíkur: Aöalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er etnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóatsafn — jestrarsalur.Þinghollsstræti 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórúttén — Þingholtsslræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sótheimasafn — Sólhelmum 27, sími 36814. Opló mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á miövfkudðgum kl. 11—12. Lokað frá 16. júlí—6. ágát. Búkki hakn — Sólheimum 27, siml 83780. Heknaend- ingarþjónueta tyrlr lattaóa og aldraöa. Sknatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HotavaBaaafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö I fré 2. júlí—6. ágúst. Búataóasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudega kl. 9—21. Sept,—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára bðm á mlövlkudög- um kl. 10—11. BMndrabókaaafn Islanda, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—18, skni 86922. Norræna húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbaajaraafn: Aöeina opiö samkvæmt umtall. Uppl. í aíma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Aagrimsaafn Bergstaðastræti 74: Oplð sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einar* Jónsaonar Safnlð lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurlnn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Júns Sigurósaonar I Kaupmannahðfn er oplð mlð- vfkudaga tll föstudaga frá kl 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán.-fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóietofa Kópavoga: Opin á miövlkudögum og laugardögurr. kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl siml 86-21840. Slglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatalaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Braiöhoiti: Opin mánudaga - föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Bundhöilin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaaturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma sklpt miMi kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmártaug i Moatallaavait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhött Kaftavfkur er opln mánudaga — Nmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmludaga 19.30—21. Sundtaug Kópavoga: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga tré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarneaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.