Morgunblaðið - 23.12.1984, Síða 5

Morgunblaðið - 23.12.1984, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 5 1 Nýárshátíð I Ein hátíö í Evrópu / V .rMATSEÐILL R ^######^ La Bisque de Crabe de Coumouaiía (koniakslöguð skeifisksúpa), Le Chateaubri- and a la Rossini (heiisteiktar nautalundir „Flossini"), Comp- ote de Fruits (pýramidaábætir) Cate Noir et Friandtees. Matreiðslumeistart Ólafur Fteynisson. 6 manna strengjasveit Broadway undr stjóm Þórhals Birgissonar leðcur Ifúfa tónfist á roeoan Doronaid steno- ur yfir. O OMAR* á--- Amo jC Ómar Ragnarsson kem- ur fram ásamt Hauki Heiðari Jónssyni og flytja þeir félagar skemmtiefni eins og þeim einum er lagið. o O ® iiMinumin Hið aldeilis frábæra Río ásamt stórhljómsveit Gunnars Þóróarsonar flytja nokkur eldhress löi 'v/ d NYR DANS Dansstúdíó Sóleyjar frumflytur nýjan dans samin í tilefni kvölds- ins. §**• o Ragnhildur Gísladóttir syngur nokkur lög Ó V ó ó t> ú ó ú # Björgvin Halldórsson, Sverrir Guðjónsson og Þuriður Sigurðardóttir syngja lög Gunnars Þórðarsonar. ooooo Siguróur Bjömsson og Siegtinde Kahmann syngja létt vinsæi lög vid undirleik Agnesar Löve. Jóhann G. Jóhannsson frumflytur ný verk. Veislustjórar eru Ágúst, Helgi og Ólafur félagar í Ríó. Veitingastjórar: Kristjana Geirsdóttir, Jóhann Steinsson. Ljósameistari: Vilhjálmur Ástráösson. Því miöur er uppselt en veröi um ósóttar pantanir aó ræöa þá veröa þær seldar i Broadway í dag kl. 14—17 og á morgun, aö- fangadag, kl. 9—12. Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar ásamt söngvurunum Björg- vini Halldórssyni, Sverri Guðjónssyni og Þuríöi Siguröardóttur leika svo fyrir dansi fram eftir nóttu. ooo o* <7 o w

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.