Morgunblaðið - 09.09.1984, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 09.09.1984, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 141 Hefði getað verið fang- elsuð fyrir barnsburð Aberdwn, SkotUndi. 8. neptember. AP. ÓGIFT skosk flugfreyja ól svein- barn í Quatar í síðustu viku og sagði hún, við komuna til Skotlands, að fæðing barnsins hefði getað kcmið henni í fangelsi þar sem barneignir þar eru illa séðar utan hjónabands. »Ég er mjög heppin að vera frjáls," sagði Susan Mackie þegar hún kom heim með vikugamlan son sinn. „Það er ólöglegt að eiga börn ógiftur og ég hefði getað fengið á mig þungan fangelsisdóm og jafnvel opinbera hýðingu ef upp hefði komist." Flugfreyjan hafði ekki hug- mynd um að hún væri ófrísk fyrr en að fæðingunni kom. Við lend- ingu í Quatar hafði hún ieitað læknis vegna magaverkja, en læknirinn sagði henni að hvíla sig. Hún fór þá upp á herbergi sitt á hóteli i Doha og lagðist fyrir. Skömmu seinna fæddi hún svein- barnið, henni til mikillar undrun- ar, og gekk fæðingin vel fyrir sig, þrátt fyrir að flugfreyjan væri einsömul og nyti engrar læknis- hjálpar. Flugfreyjan dvaldi ein- ungis einn dag í Quatar, þar sem húr var við vinnu fyrir Gulf Air, arabískt flugfélag. Bresku sendiráðsstarfsmenn- irnir í Quatar sögðust hafa haft nokkrar áhyggjur af Mackie, en heppnin hefði verið með þeim og Quatarbúar reynst samvinnuþýð- ir. „Samkvæmt lögum hefði hún getað verið send í fangelsi, þar sem þetta samfélag er múham- eðstrúar, en svo fór sem betur fer ekki,“ sagði einn sendiráðsmann- anna. Mackie sagði að fólki þætti ef til vill einkennilegt að hún hafi ekki vitað að hún gengi með barni, en þar sem hún ynni mest í háloftun- um þar sem líkaminn hagar sér á annan hátt en á jörðu niðri, væri ekki skrýtið þótt blæðingar og annað breyttust og líkamsþungi væri breytilegur frá degi til dags. Barni og móður heilsast ágæt- lega. VZterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Opiö út september Á Hótel Búöum, Snæfellsnesi veröur opiö frá fimmtudegi til sunnudags út september. ölstofa, góöur matur, Jökul-mjööur, og léttar veigar. Góðir möguleikar á alls konar veislum og ráöstefnum. Gisting — pantanasími 93-5700. Bárðarbrunnur Hótel Búöum, Snœfellsnesi. Urslitahátíð í Free Style Disco dansi unglinga 84. Haldin í Húsiö opnar kl. 21. Allir velkomnir Dagskrá kvöldsins hefst kl. 22. 1. Hallbjörn Kántrý, hinn eini sanni. 2. Danssýning frí Dansnýjung. Dansinnj heitir „Out of space“. 3. Keppnin sjálf hefst. 4. Tískusýning frá „Goldie", Teenage-| model sýna. 5. Break-dans frá Dansnýjung. Dansinn | heitir Breaks an Dolls. 6. Úrslit í danskeppninni. 7. Eiríkur Fjalar flækist fyrir allan tímann. I 08 **• cDr*kJuð 1. Kottxún Aðalstetnsd., danskennarl. 2. Sóley Jóhannsd., )azz- ballettkennaii. 3. Hafdis Jónsdóttlr, danskennari. 4. Alís Jóhanns, )azzballett- kennari. 5. StefAn Baxter. islands- melstari. 6. Krlslján Arl. Ijósmyndarl. [7. Vllhiálmur Svan. velt- Ingam. i TraWc. sunnudaginn 9. sept. Skreytingar í sal eru frá Btómaval. blÓmOUOl Tryggðu þér > miöa í Miöasala í Traffic í dag. Einnig eru á seldir * A miöar viö innganginn á Broadway. J « Miðaverö aöeins w á kr. 190.- f tlA FrJAJstótrAO dagblafi Fyratir meó fréttirnar 2. tneö BIPCAIDWAT *nn \os ■STAL RWT i/Q.Í vtQi t 15“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.