Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 16
96 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 Framkvæmdir hafnar við nýja verslunarmiðstöð í Kringlumýri sem opnar árið 1987 Á líkaninu sést hin nýja verslunarmiðstöð upplýst fyrir miðju. Hús verslunarinnar er fremst á miðrí mynd, Morgunblaðshúsið lengst til hsgri, Borgarbókasafn og Borgarleikhúsið þar fyrir ofan. Gfst til hsgri er svo hótel sem fyrirhugað er að reisa. ]>að eru sjálfsagt ekki marg- ir íslendingar, sem hafa hugsað í alvöru út í þann möguleika að gera jólainn- kaupin hér heima á yfir- byggðu breiðstræti með pálmatrjám og öðrum suð- rænum gróðri. Hugmyndin er þó ekki frálcitari en svo, að hún verður að veruleika árið 1987, eftir aðeins þrjú ár. í nýja miðbænum við Kringlumýri eru nú hafnar framkvæmdir við eitt glæsi- legasta mannvirki, sem reist hefur verið hér á landi, verslunarmiðstöð, sem verð- ura eins konar yfirbyggð borg í borginni. Þar verða undir einu þaki stórmarkað- ir, verslanir af öllum stærð- um og gerðum, þjónustu- fyrirtæki, veitingahús og margt fleira, sem tengist verslun og þjónustu, auk þess sem þar verður hægt að gera sér ýmislegt til Ragnar Atli Guðmundsson (Lv.) sem befur yfirumsjón með framkvæmdum, Nicholas Brill arkitekt og Sigurður Pálmason forstjóri Hagkaups við líkan af nýja miðbænum í Kringlumýri. Morgunblaftið/Friðþjófur. skemmtunar. Það er Hag- kaup, sem hefur ráðist í þessa viðamiklu fram- kvæmd, en auk þess sem verslunarmiðstöðin mun hýsa verulegan hluta af starfsemi Hagkaups er gert ráð fyrir að milli 40 til 50 aðrir aðilar verði meðeig- endur að byggingunni og reki þar starfsemi sína. Sjálfsagt gera fæstir sér grein fyrir umfangi þessara framkvæmda, enda ekki von. Blaðamaður Morgun- blaðsins hitti því að máli þá tvo menn, sem bera hita og þunga þessara fram- kvæmda, og spurði þá nánar út í þær. Þeir eru Sigurður Pálmason, forstjóri Hag- kaups, og Ragnar Atli Guð- mundsson, viðskiptafræð- ingur, sem annast yfirum- sjón með framkvæmdahlið þessa mikla verkefnis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.