Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 Sjö„smá"atriÓi sem stundum cleymast viðvar á nýrri þvottavél 250 0 10 10 i IÞvottavél sem á að nægja venju- legu heimili, þarf að taka a.m.k. 5 kfló af þurrum þvotti. því það ér ótrúlega fljótt að koma f hvert kíló af handklæðum, rúmfðtum og bux- um. Það er h'ka nauðsynlegt að hafa sérstakt þvottakerfi fyrir lítið magn af taui, s.s. þegar þarf að þvo við- kvæman þvott. 2Það er ekki nóg að hægt sé að troða 5 kílóum af þvotti inní vélina. Þvottavélin þarf að hafa mjög stóran þvottabelg og þvo í miklu vatni, til þess að þvotturinn verði skínandi hreinn Stærstu heimilis- vélar hafa 45 lítra bvottahelo 3Vinduhraði er mjög mikilvægur. Sumar vélar vinda aðeins með 400-500 snúninga hraða á mfnútu, aðrar með allt að 800 snúninga hraða. Góð þeytivinda þýðir ekki aðeins að þvotturinn sé fljótur að þorna á snúrunni (sum efni er reynd- ar hægt að strauja beint úr vélinni), heldur sparar hún mikla orku ef notaður er þurrkari. 4Qrkusparnaður er mikilvægur. Auk verulegs sparnaðar af góðri þeytivindu, minnkar raforkunotkun- in við þvottinn um ca. 45% ef þvottavélin tekur inn á sig bæði heitt og kalt vatn. 5Verðið hefur sitt að segja. Það má aldrei gleymast að það er verðmætið sem skiptir öllu. Auð- vitað er lítil þvottavél sem þvær lítinn þvott í litlum þvottabelg, tekur aðeins inn á sig kalt vatn og þeyti- vindur illa, ódýrari en stór vél sem er afkastamikil, þvær og vindur vel og sparar orku. A móti kemur að sú litla er miklu dýrari og óhentugri f rekstri og viðhaldsfrekari. 6Þjónustan er atriði sem enginn má gleyma. Sennilega þurfa eng- in heimilistæki að þola jafn mikið álag og þvottavélar og auðvitað bregðast þær helst þegar mest reynir á þær. Þær bestu geta líka brugðist. Þess vegna er traust og fljótvirk viðhaldsþjónusta og vel birgur vara- hlutalager algjör forsenda þegar ný þvottavél er valin. 7Philco er samt aðalatriðið. Ef þú sérð Philco merkið framan á þvottavélinni geturðu hætt að hugsa um hin „smáatriðin" sem reyndar eru ekki svo lítil þegar allt kemur til alls. Framleiðendur Philco og biónustudeild Heimilistækia hafa séð fyrir þeim öllum: 5 kíló af þurrþvotti, 45 Iftra belgur, 800 snúningar á mfnútu, heitt og kalt vatn, sanngjamt verð og ömgg þjónusta. Við erum sveigianlegir í samningum! yertu oruesur velduPnilco heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 - 15655 Tek aö mér tollskýrslugerð og verðút- jnil reikninga fyrir einstaklinga og öll fyrirtæki Vönduð vinna — gott verð. steinunn Björk Birgisdóttir ■ Skeifan 8 108 Reykjavík • lceland' Telef.: 38555 VERZLUNARSKÓLI (SLANDS Innritun í starfsnám Á haustmisseri veröa haldin eftirtalin námskeiö fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aðra þá sem vilja bæta þekkingu sína. SFR St.Rv. VR Bókfærsla x x x Ensk verslunarbréf x Rekstrarhagfræði x x Stjórnun x x Tölvufræöi x x * x Tölvuritvinnsla x x x Vélritun x x Starfsmenntunarsjóöur Starfsmannafélags ríkis- stofnana (SFR), starfsmenntunarsjóöur starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.) og Fræðslusjóður Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) styrkja félagsmenn sína til þátttöku í þeim námskeiöum þar sem merkt er viö meö krossi. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur greiöir helming námskeiöskostnaöar fyrir fullgilda félagsmenn sína. Félagsmenn veröa aö sækja beiðni til viökomandi félags áöur en námskeiöin hefjast. Innritun er hafin. Ekki komast fleiri aö en 25 á hverju námskeiöi. Kennsla hefst mánudaginn 24. september. Kennslan fer fram á kvöldin nema tölvuritvinnslan sem veröur á mánudags- og fimmtudagsmorgnum frá kl. 8.05—9.30. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans., Verzlunarskóli íslands, Grundarstíg 24, Reykjavík. Sími 13550. þér svo að bragða á fersku grænmeti og im, og jurtabrauöi í blómapottum. tendur líka í dag. Blóm og ávextir, pottar og grænmeti á veisluverðl. Opið milli kl. 9:00 og 21:00. Oóða helgi! VID MIKLATORG —■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.