Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 143 Hrafninn flýgur: Harla óvenjuleg klipping Kvikmyndin Hrafninn flýgur sem sýnd var á aöaldagskrá Berl- ínarhátíöarinnar í febr. síöastliön- um var klíppt á harla óvenjulegan hátt. Notuö voru vídeótski af VHS gerö. Engin vinnukópía úr filmu var búin til, heldur var öll frum- filman kóperuð beint yfir á VHS kassettur. Efnið á kassettunum var síöan klippt saman á venju- legum VHS-tækjum. Þegar því var lokiö var frumfilman klippt beint eftir kassettum samkvæmt hlaup- andi tímatali, sem sett var inn á vídeómyndina þegar filman var kóperuö. Auövitað hljómar þetta dálítió ótrúlega og margar spurn- ingar vakna þegar þessari vinnu- aðferö er lýst. Hér á eftir gerir Hrafn Gunnlauggson leikstjóri Hrafnsins stuttlega grein fyrir þessari vinnuaöferö; hvernig gekk, hvaöa vandamál komu upp og hver niöurstaöan er, tæknilega og fjárhagslega séö. Hvers vegna vídeó í staö klippiborös? Ég hef oft lent í því aö sitja yfir erfiöri senu í klippiborði, lengja og stytta, breyta og bæta viö, þar til vinnukópian var oröin rispuö og klístruö af lími og farin aö hoppa í boröinu viö hvert klipp. Þegar um mjög nákvæmt myndskeiö er aö ræöa og búiö er aö marg splæsa sömu bútana saman, getur verið erfitt aö átta sig á því hvort klippin virki. Ekki bætir úr skák ef fáeinir myndrammar týnast eöa eyöileggj- ast og fylla þarf í meö auðri filmu. Þaö vakti því forvitni mína, þegar yfirmaður vídeódeildar AB-Film Teknik í Stokkhólmi tjáöi mér, aö þeir væru aö þróa aöferð, sem geröi þeim kleift aö spila frumfilmu beint yfir á VHS-kassettur meö hlaupandi tímatali. Hann bætti viö aö þeir heföu klippt nokkrar augýs- ingar á þennan hátt beint á VHS og þaö gefist vel. Þetta þýddi einfald- lega aö ekki værí tekin nein vinnu- kópía, heldur væri öll frumfilman sett á kassettu og síðan valiö og klippt. Aöferöina kallaði hann EFC- system. Þessi aöferö opnaöi aug- sýnilega þá möguleika aö hægt væri aö klippa margar útgáfur af sömu senunni, hverja á fætur ann- arri, án þess aö rífa þá fyrstu í sundur, því vídeómeistarinn væri alltaf óbreyttur hversu oft sem kóp- eraö væri af honum. Auk þess væri hægt aö frumsýna öll klipp áöur en þau væru gerö, og mínusa eöa plúsa um einn eöa fleiri mynd- ramma eftir hverja frumsýningu, ef sig inn á sjálfstæöa- kassettu, og bjó venjulega til þrjár til fjórar út- gáfur af hverri senu. Þessi leiö reyndist mjög þægileg og á fjórum vikum haföi ég klippt allar senurnar og byrjaöi aö skeyta þær saman. Þegar ég haföi skeytt senur saman reyndist myndin 150 mínútna löng, sem var 40 mín. of íangt, miðað viö fyrstu áætlun. Þegar hér var koniiö sögu komu kostir þessa kerfis best í Ijós. Ég gat setiö viö sjónvarpstækiö heima meö samstarfsmönnum mínum og skoöaö hinar ýmsu útgáfur af hverri senu sem ég heföi gert og stytt og lengt, án þess aö eyðileggja þaö sem var búiö að gera. Þessi vinnu- aöferð var bæöi innspírerandi og ýtti undir djarflegar tilraunir til breytinga. Hægt var aö gera breyt- ingarnar á örstuttum tíma. Aö lok- - um mjög nákvæmt klipp væri aö ræöa. Tækin sem ég athugaöi sem hugsanlega klippisamstæöu voru frá Panasonic. Eftir aö hafa klippt í þeim tilraunaefni, ákvaö ég aö fara þessa leiö viö vinnslu Hrafnsins þ.e. aö taka enga vinnukópíu, heldur setja alla frumfilmuna beint yfir á kassettu og klippa á vídeótækjum. Klippingin sjálf Til öryggis keyröi AB-Film Teknik alla frumfilmuna í gegnum „ana- lyser“ strax aö framköllun lokinni til aö athuga hvort um rispur eöa lýs- ingargalla væri aö ræöa, síöan var filman spiluð yfir á kassetturnar. Engir sjáanlegir gallar komu í Ijós og ég fékk allt efniö, 17 tíma, sent á 10 VHS-kassettum til Islands. AB- Sjónarhornið athugað viö töku „Hrafnaina". Film Teknik er i Stokkhólmi, en ég klippti heima á íslandi. Því miður er island svo lítiö aö þar er ekkert filmulabratorium. Þegar ég fékk kassetturnar í hendur spilaöi hljóömaöurinn Gunnar Smári Helgason, allt þaö viömiöunarhljóö sem viö höföum tekiö upp inn á vídeókassetturnar. Þaö tók hann um sex daga, viö not- uöum venjulegt Revox-segulband sem var tengt viö vídeótækiö og hljóðið sett inn á hljóðspor vídeó- kassettunnar. Hugmyndin var frá upphafi sú aö endutaka allt tal, svo þetta viömiöunarhljóö var ööru fremur spilaö inn á, svo ég gæti áttaö mig á hrynjandi hins talaöa orðs viö klippinguna. Nýju vídeó-klippitækin geröu þaö aö verkum aö maöur í starfi klipp- ara, til aö líma saman og leita upp filmubúta, var óþarfur. Ég sat einn yfir klippjngunni í stofunni heima hjá mér. Ég klippti hverja senu fyrir inni nákvæmri skoöun og nokkrum breytingum var vídeó-útgáfan loks til. Myndgæöin á kassettunni voru aöeins farin aö láta á sjá, því loka- kópían var fjóröi ættliöur frá meist- arakópíu. Þetta kom þó ekki aö verulegri sök og tímatalið var enn læsilegt. Ýmis tæknileg vandamál Svo langt sem þetta náöi haföi allt gengiö snuröulaust. Gunnar Smári haföi notaö kassetturnar sem ég haföi klippt til aö endurtaka taliö og haföi tekist þaö snilldar- lega. Viö héldum til Stokkhólms til aó hefja loka vinnsluna. Næsta stig vinnslunnar var aö kvikmynduö var telekópía af videó- kassettunni, en hugmyndin var aö nota telekópíuna til aö leggja hljóðböndin eftir, auk þess sem telekópían geröi okkur kleift aö stytta enn frekar í klippiboröi, ef okkur sýndist svo viö hljóðlagning- una. Þegar hljóölagningunni lyki var hugmyndin sú aö klippa frumfilm- una samkvæmt telekópíunni. Þegar ég fékk telekópíuna í hendurnar kom í Ijós aö tölustafirnir sem sýndu tímataliö voru í einstaka skoti tvöfaldir, eins og kvikmyndin og videóið gengju ekki á sama hraða. Auövitaö brá okkur mikiö viö þetta, því viö fyrstu sýn virtist EFC-systemiö ætla aö bregöast. Eftir ítarlega rannsókn á því, hvers vegna þessi feill heföi komiö upp, kom skýringin. Vídeótækin höföu stundum klippt á hálfum fleti, þaó er 1,50 úr sekúndu og klippt fyrra flöt einnar myndar viö fyrri flöt ann- arrar, þannig aö sum skot voru ým- ist V? myndramma of löng eöa stutt. Viö ákváöum aö leysa þennan vanda þegar frumfilman væri klippt, velja ýmist einn myndramma til hægri eöa vinstri, þannig aö hver sena yröi í heild sinni jafn löng og telekópian, þótt skakkaö gæti 1 myndramma í tveim þrem skotum. A þennan hátt hugöumst viö halda sömu lengd og hraöa á milli filmu og videós. Þessi aöferö reyndist fær en kostaöi töluveröa fyrirhöfn. Hjá þessum vanda hefði mátt kom- ast, ef þessi hætta heföi verið séó fyrir, meö því aö læsa myndrömm- unum á 1,25 úr sekúndu þegar film- an var spiluö yfir á VHS, þannig aö tækin heföu ekki getaö klippt nema á heilum fleti. Þetta er atriöi sem sá sem ætlar aö nota þessa aöferö veröur aö passa mjög vel. Þegar frumfilman haföi verið klippt var ekkert því til fyrirstööu að hefja hljóöblöndun, og reyndist hiö endurunna hljóö eftir vídeókassett- um hafa tekist þaö vel hjá Gunnari, aö aöeins þurfti aö fá leikarana til aö endurtaka örfáar setningar og tók þaö einn eftirmiödag. Myndin var síöan hljóóblönduö í dolby ster- íó og gengiö frá henni eins og venjulegri mynd. Tæknileg niður- staöa Eftir aö hafa gengið í gegnum þessa reynslu, aó klippa leikna mynd i fullri lengd á VHS-kassettu get ég aöeins sagt: hvers vegna aö feröast meö hestvagni ef maöur getur fengið far meö bíl. Svo miklu þægilegri, og meira hugljómandi er aö geta klippt sömu senurnar i óteljandi útgáfum og vinna meö mjúkum vídeótækjum, en sitja inni í myrku og rykugu klippiherbergi meö filmustubba upp um alla veggi og geta ekki skoöaö nýja mögu- Hrafn Gunnlaugsson leikjstóri. leika án þess aö rífa upp þaö sem áöur var gert. Auk þess gerói þessi vinnsluaö- ferö okkur kleift aö senda tónskáld- inu kópíu af myndinni strax aö vid- eóklippingu lokinni, þannig aö hann gat hafiö sina vinnu svo til um leiö og frumfilmuklippingin byrjaöi. Fjárhagshliöin i staö kostnaöar viö vinnukópíu, klippara og klippiborö, kom þessi kostnaöur: yfirspilun af allri frum- filmunni, leiga á vídeótækjum, auk telekópíu fyrir hljóöböndun. Ef miöaö er viö aö prentaö væri ’A af frumfilmu á vinnukópíu og gert ráö fyrir 10 vikum í klippiboröi yröi kostnaöurinn viö vtdeóklippingu og gömlu klippiborösaöferöina mjög hagstæöur fyrir nýju vtdeóaöferö- ina. Nýja aöferöin hefur auk þess þann kost, aö allt efniö er spilaö yfir á VHS-kassetturnar en ekki bara valdar senur — sem þýöir aukiö val og frelsi í klippingu, því oft einblínir maöur um of á smáatriöi f sjálfri upptökunni þegar valin er sú taka sem á aó prenta, og yfirsést heildin. Þegar hægt er aö skoöa allt efniö, eru slík mistök síöur á ferö- inni. Þetta þýöir einfaldlega aö merkingar á senum og aö klapptré sé veifaö er óþarfi, því allt efniö liggur fyrir á kassettum. Viö notuö- um því enga skriftu til aö merkja senurnar og treystum á eigiö minni og hljóörásina þar sem lesnar voru inn helstu upplýsingar. Þetta reynd- ist ekkert vandamál — svo hér er hægt aö spara alla þá filmu sem fer í merkingar og heilan starfskraft. Ég tel þó að miklu hafi ráöiö hve vel tókst til, hversu frábært starf Gunn- ar Smári leysti af hendi í hljóö- vinnslunni. Ef ég á eftir aö gera enn eina leikna mynd í fullri iengd sem ég hef iofaö sjálfum mér aö gera ekki, er ég ekki í vafa um hvaöa leiö ég veldi: Vfdeóiö. Allt mælir meö því; kostnaöur, þægindi og aukið list- rænt frelsi. Og ef þiö trúiö mér ekki þá sjáiö þió Hrafninn flýgur, þar gefur aö líta árangurinn. Hrafn Gunnlaugsson. Hann segir: „Viö látum ykkur ekki komast upp meö þetta.“ „Við hverjir?" spyrja ræningj- arnir. „Ég og byssan mín,“ svarar Harry og mundar hana. Snúum okkur þá aö hinum rauða þræöi sögunnar: Ung kona tekur upp á því aö myröa fólk á hinn hroöalegasta hátt; ekki af handahófi, heldur eltir hún uppi mennina og konuna sem nauög- uöu henni og systur hennar nokkr- um árum áöur. Annaö eins hefur gerst á jarökringlunni, en aöferö þessarar konu er aö senda eina byssukúlu í kynfæri fólksins, og ef þaö dugar ekki, þá fær viðkom- andi aöra í höfuöið. Það er Dirty Harry, öðru nafni Clint Eastwood, sem fær þaö hlut- verk aö finna þennan kaldrifjaöa moröingja. Aöferöir hans f starfi sæta engu minni gagnrýni og er oft spursmál hvort fari verr að. Þessi næstnýjasta kvikmynd Clints hefur sætt mikilli gagnrýni erlendis fyrir ofbeldiö sem hún sýnir, en Clint hefur svaraö fyrir sig. Hann segir aö almenning þyrstl í Clint Eastwood í gamalkunnu hlutverki. réttlæti, aö þaö sé einmitt þaö sem Harry sé aö gera. Hann segir aö aöferöir einkaspæjarans séu rétt- lætanlegar því dómskerfiö sé svo svifaseint og úr sér gengiö. Fólk hafi ekki þolinmæöi til aö bíóa eftir réttlæti dómskerfisins. Dirty Harry leit fyrst dagsins Ijós áriö 1971 í mynd sem hét einfald- lega Dirty Harry. Sú mynd malaði guli. Clint reyndi fyrir sér í ýmsum öörum hlutverkum á þessum árum meö mjög misjöfnum árangri. Önnur Dirty Harry-myndin kom 1973 og nefndist hún Magnum Force og árið 1976 kom þriöja myndin, The Enforcer. Nú eru sumsé átta ár liöin og á þessum tfma hefur ferill Clints rokkaö frá toppi til botns í myndum eins og Every Which Way But Loose og Hony Tonk Man (í þeirri síðar- nefndu lék Clint drykkfelldan far- andsöngvara og kolféll myndin á markaönum). Fyrir nokkrum vikum var frumsýnd vestanhafs hans allra nýjasta mynd, Tightrope, en í þeirri mynd kafar Clint dýpra í sálarlif lögreglumanns en hann hefur nokkru sinni gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.