Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 50
130 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 Fundur Alþýðu- sambanda Norður- landa spáir auknu atvinnuleysi ÁRLEGUR fundur Alþýðusambanda Norðurlanda (AFS) var að þessu sinni haldinn ( Reykjavfk í þessari viku. Á blaðamannafundi sem boðað var til voru helstu ályktanir fund- armanna kynntar blaðamönnum. Bertil Axelsson, formaður AFS, sagði að aðalhlutverk sambands- ins væri að samræma kröfur Norðurlandanna og koma þeim á framfæri við ráðherra þeirra. Um aðalviðfangsefni þessa fundar sagði hann að það hefði verið að gera sér grein fyrir atvinnu- og efnahagsástandi á Norðurlöndum, sem að hans sögn eigi eftir að fara versnandi. Hann sagði að i dag væru 20 milljónir manna atvinnu- lausar í Vestur-Evrópu og spár sýndu fram á að ástandið ætti eft- ir að fara versnandi. Þetta slæma ástand gæti ekki stafað af öðru en slakri stjórnun á efnahags- og at- vinnumálum. Til að skapa þessum 20 milljónum manna þyrfti að skapa jafn mörg atvinnutækifæri næstu fimm árin. f fréttabréfi sem fundurinn hef- ur látið fara frá sér eru ríkis- stjórnir V-Evrópu hvattar til að gera ráðstafanir sem leiddu til aukinna atvinnutækifæra og hag- vaxtar. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! ans JUýjung A. y KENNSLA HEFST ÁI Viö kennum: DISCO, JAZZ, LOTUR sem staka dansa og BREAK. Eini íslenski breikarinn sem sýnt hefur á erlendri grund er auövitað sjálfur íslandsmeistarinn Stefán Baxter. Því ekki að læra break hjá þeim bestal KENNSLA HEFST A MORGUN MANUDAG10. SEPTEMBER. Innritun stendur yfir í byrjendahópa. Framhaldsnemendur hafiö samband sem allra fyrst. Yngst tekiö 4ra ára. Kennslustaöir: Tónabær, Æfingastööin Engihjalla 8 Kópavogi og Mos- fellssveit. Afhending skírteina fer fram sem hér segir: Tónabæ í dag sunnudaginn 9. sept. kl. 3—5. Æfingamiöstööinni Engi- hjalla 8 Kóp. í dag sunnudaginn 9. sept. kl. 6—8. Mosfellssveit: Félags- miöstööinni Ból, föstudaginn 14. sept. kl. 11 — 1. fengum alveg stórkostleg- ar móttökur á Spáni í sumar. symr sig aö viö eigum frá- bæra dansara og frábæra dansa. Innritun stendur yfir í síma 46219 milli kl. 10 og 5 í dag og næstu viku frá kl. 10—3. Veriö velkomin. Kolbrún Aðalsteinsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.