Morgunblaðið - 09.09.1984, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 09.09.1984, Qupperneq 56
136 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 A-salur í FJÖTRUM Tvö þúsund konur, sviftar öllu nema sjálfsbjargarviöleitni í vítl kvenna- fangelsins. Allar hafa þær hlotiö langtimadóma fyrir alvarlega glæpi. Þó eru þær tilbúnaö aö fremja enn alvarlegri glæpi til aö losna úr fjötr- unum. Aöalhlutverk Linda Blair (The Excoriaf), Stella Stevena, Sharon Hughea, John Vernon. Leikstjóri Poul Nicolas. Bönnuö börnum innan 16 ára. Haakkaö verö. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. B-salur Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Bönnuö bðrnum. Hækkaö verö. /SzétZu&eHu? ------------- Sýnd kl. 7.10. 6. sýningarmánuður. Ævintýri í forboðna beltinu Neyöarskeyti berst frá geimflaug sem hefur nauólent á plánetunni Terra 11. Um borö eru þrjár ungar stúlkur. Háaum verölaunum er heitið þeim, sem bjargar stúlkunum. Sýnd kl. 3. LQWM/V*. á bensínstöðvum um allt land TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: BMX Gengiö A HIGH FLYING RIDE „Æöisleg mynd". Sydney Daily Telegraph. „Pottþótt mynd, full af fjöri". Sydney Sun Herald. „Fjörug, holl og fyndin". Neil Jillet, The Age. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Myndin er tekin upp í Dolby, sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Síöustu sýningar. Sími50249 Maðurinn frá Snæá (The man from snow river) Hrifandi fögur mynd tekin i Ástralíu. Kirk Doglas. Sýnd kl. 5 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Sýnd kl. 3. LEiKFÉLAG REYKIAVÍKIÍR SÍM116620 AÐGANGSKORT Sala aögangskorta, sem gilda á ný verkefni vetrarins, stendur nú yfir. Verkefní í lönó: DAGBÓK ÖNNU FRANK eftir Albert Hackett og Frances Goodrich. AGNES OG ALMÆTTID (Agn- es of God) eftir John Pielmeier. DRAUMUR Á JÓNSMESSU- NÓTT eftir William Shakespe- ar6 NÝTT ÍSLENSKT VERK. Nánar kynnt síöar. Verkefni í Austurbæjar- bíói: FÉLEGT FÉS eftir Dario Fo. Verð aögangskorta i sýningar í Iðnó: Frumsýningar kr. 1.500.- 2.—10. sýning kr. 900.- Viöbótargjald fyrir Austurbæj- arbíó kr. 200.- Mióasalan í lónó opin kl. 14—19. Pantana- og upplýs- ingasimi 16620. ■■ 19 oooB Ignbogiii Frumsýnir Varúlfssaga Spennandl og hrollvekjandi ný ensk litmynd um drenginn sem ólst upp meóal úlfa, meö Peter Cushing, Ron Moody, Hugh Griffith. islenskur texti. í lausu lofti II Drepfyndiö framhald af hinni óviö- jafnanlegu mynd „i lausu lofti" sem var jólamynd Háskólabíós 1981. Aöalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty. Leikstjóri: Ken Finkleman. Sýnd kl. 9. Geimstríð II Reiði Khans Afarspennandi og vel gerö stjörnu- stríösmynd. Neyöarkall berst utanúr geimnum en þar biöa hættur og ævintýr. Mynd þessi gefur i engu eftir hinum geysivinsælu Star Wars-myndum. Dolby Stereo Leikstjóri Nicholas Meyer. Aöalhlutverk William Shatner, Leonard Nimoy. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hækkaó verö. sSÆMRBTe® Sími50184 Creepshow (Hryilingssýningin) Fimm hryllingsmyndir geróar eftir sögum hryllingsmeistarans og met- söluhöfundarins Stephen King. Stephen King ákvaö aö gera mynd- irnar svo fyndnar aö áhorfendur myndu öskra úr hræöslu í staöinn fyrir aö hlæja. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuó bömum innan 16 ára. Stríösöxín Hörkuspennandi barnamynd. Sýnd kl. 3. kólar í nglandi Sérhæfð þjónusta. Folkestone, Eastbourne, Brighton. Haustnám- skeiö, vetrarnámskeið, vornámskeið, sumarnámskeið. Upplýsingar frá kl. 12—14 daglega. Sími 25149. Salur 1 Frumsýning á nýjustu Clint Eastwood-myndinni: Dirty Harry í leiftursókn Ótrúlega spennandi, ný, bandarísk stórmynd í litum. Þetta er alveg ný mynd um lögreglumanninn Dirty Harry og talin sú langbesta. Aöal- hlutverk: Clint Eaatwood, Sondra Locka. fal. taxti Bönnuö bömum Dolby stereo Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15. Hskkað varö. Salur 2 BORGARPRINSINN íslenskur tsxli. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 3 Ég fer í fríið Sprenghlægileg og fjörug ný banda- risk gamanmynd i litum. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýningar kl. 3: Nýtt teiknimynda safn meö Bugs Bunny. Sýnd kl. 3 I sal 1. Strand á Eyðieyju Sýnd kl. 3 í sal 2. Ég elska flóðhesta meö Trinity- bræórunum. Sýnd kl. 3 I sal 3. Ath. Myndirnar eru aliar meö isl. text- um. Veró kr. 45 á allar barnasýningarnar. SHGDTiMGDN Bandarísk stórmynd frá MGM sýnd í Panavision. Úr biaðaummælum: „Mynd sem þú vilt ekki sleppa tökum af. .. Stórkostleg smásmuguleg skoöun á hjónabandi sem komiö er á vonarvöl, trá leikstjóranum Alan Parker og Óskarsverölaunarithöf- undinum Bo Goldman ... Þú ferö ekki varhluta af myndinni og ég þori aö veöja aö þú verður fyrir ásókn af efni hennar löngu eftir aö tjaldiö fell- ur. Leikur Alberts Finney og Diane Keaton heltekur þig meö lífsorku, hreinskilni og kraffi, er enginn getur nálgast... Á krossgötum er yfirburöa afrek.“ Rex Reed, Critic and Sindicated Columnist. fsl. tsxti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hryllingsóperan Sýnd kl. 11. Stjörnustríð III Stjörnustríö III fékk Óskarsverölaun- in 1984 fyrir óvlöjafnanlear tækni- brellur. Ein best sótta ævintýramynd allra tíma fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 20.30. LAUGARÁS B^V Símsvari I 32075 Hitchcock hátíð mynd nr. 2 JAMES ' STEWART 1N ALFRED HITCHCOCK’S rofi: Æsispennandi mynd um tvo unga menn sem telja sig framkvæma hinn fullkomna glæp. Sýnd kl. 5, 9 og 11. REAR WWDOW Sýnd kl. 7. Strokustelpan Frábær gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50. ALEXANDER Vinsælasta kvikmynd íngmars Bergmans um langt árabil, sem hlaut fern Óskarsverðlaun 1984. Meöal leikenda: Ewa Fröhling, Jart Kulle, Alan Edwall, Harriet Ander- son og Eriand Josephson. Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Sverðfimi kvennabósinn Bráöskemmtileg og fjörug litmynd, um skylmingar og hetjudáöir, meó Michael Sarrazin, Ursula Andress. fslensk- ur texti. Sýnd kl. 3.10. Keppnistímabilið Skemmtileg og spennandi ný banda- risk litmynd um gamla íþróttakappa sem hittast á ný, en ... margt fer á annan veg en ætlaö er... meö Bruce Dern, Sfacy Keach, Robert Mítchum, Martin Sheen og Paul Sorvino. Leikstjóri: Jason Miller. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15. 5.15,9.15 og 11.15 LV Sýndkl. 7.15. SÍÐASTA LESTIN Magnþrungin og snilldarvel geró frönsk kvikmynd eftir meistarann Francois Truff- aut. Myndin gerist í París árió 1942 undir ógnarstjórn Þjóö- verja. „Siöasta lestin" hlaut mesta aðsókn allra kvlk- mynda í Frakklandi 1981.1 aö- alhlutverkunum eru tvær stærstu stjörnur Frakka, Catherine Deneuve og Ger- ard Depardieu. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.