Morgunblaðið - 09.09.1984, Side 55

Morgunblaðið - 09.09.1984, Side 55
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 135 Öll tákn næturlrfsins Táknmálið skilst í Ypsilon ekki satt? mM flokkurinn, flokkur flokkanna slær í gegn trekk í trekk. Sjaldan hefur verið eins mikið fjör á einum stað og í Y um helgina. Littu við í kvöld. P.S. Lærðu tákn- málið YPSIUON SMIOJUVEGI 14d KÓPAVOGI. SIMI 72177 OG 78630 KVCJLD Við breytum til, þannig að allir fái eitthvað viö sitt hæfi í Y Þú ættir að líta inn á morgun á bjórstofuna eða í danssalinn og hlusta á pott- þéttan Jazz frá Guðmundi Ingólfs og félögum auk þess kemur fram söngkonan Ottavía Stefánsdóttir. Alltaf eitthvað fr* nýtt í Y. YPSILON SMIOJUVEGI 14d KÓPAVOGI. SIMI 72177 OG 78630 í LAUSU LOFTIII — FRAMHALDIÐ — Drepfyndiö framhald af hinni óviöjafnanlegu mynd „í lausu lofti“ sem var jólamynd Háskólabíós 1981. Aöalhlutverk: Robert Hays og Julie Hagerty. Leikstjóri: Ken Finkleman. SÝND KL. 9. Skemmtikvöld í Broadway hafa svo sannarlega veitt mörgum ánægju og hér er á ferðinni hin alhressasta skemmtun sem menn hafa séð og heyrt, góð blanda í tali og tónum. Að loknum skemmtiatriðum leika þeir Sumargleðimenn fyrir dansi til kl. 3. BICOAID WAT næstkomandi föstudags- og laugardagskvöld. Þeir sumargledimenn slógu svo sannarlega í 9e9n í á föstudagskvöld enda er í Sumargled- inni samankomiö landsliö íslenskra gleöigjafa — menn sem gamnaö hafa þjóöinni í áratugi. Þú skemmtir þér betur í betri fötunum í Miöasala á akrifatofu Broadway daglega kl. 11—19. Sími 77500. Matseði Rjómasúpa Agnes Sorel Grilluð lambasteik með béarnaise framreidd með saltbökuðum jarðeplum, ristuðum tómötum, smjörsteiktum sveppum og salati. Rommís með sultuðum rúsínum, sykurbrúnuðum hnetum og rjAma. &

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.