Morgunblaðið - 09.09.1984, Síða 50

Morgunblaðið - 09.09.1984, Síða 50
130 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 Fundur Alþýðu- sambanda Norður- landa spáir auknu atvinnuleysi ÁRLEGUR fundur Alþýðusambanda Norðurlanda (AFS) var að þessu sinni haldinn ( Reykjavfk í þessari viku. Á blaðamannafundi sem boðað var til voru helstu ályktanir fund- armanna kynntar blaðamönnum. Bertil Axelsson, formaður AFS, sagði að aðalhlutverk sambands- ins væri að samræma kröfur Norðurlandanna og koma þeim á framfæri við ráðherra þeirra. Um aðalviðfangsefni þessa fundar sagði hann að það hefði verið að gera sér grein fyrir atvinnu- og efnahagsástandi á Norðurlöndum, sem að hans sögn eigi eftir að fara versnandi. Hann sagði að i dag væru 20 milljónir manna atvinnu- lausar í Vestur-Evrópu og spár sýndu fram á að ástandið ætti eft- ir að fara versnandi. Þetta slæma ástand gæti ekki stafað af öðru en slakri stjórnun á efnahags- og at- vinnumálum. Til að skapa þessum 20 milljónum manna þyrfti að skapa jafn mörg atvinnutækifæri næstu fimm árin. f fréttabréfi sem fundurinn hef- ur látið fara frá sér eru ríkis- stjórnir V-Evrópu hvattar til að gera ráðstafanir sem leiddu til aukinna atvinnutækifæra og hag- vaxtar. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! ans JUýjung A. y KENNSLA HEFST ÁI Viö kennum: DISCO, JAZZ, LOTUR sem staka dansa og BREAK. Eini íslenski breikarinn sem sýnt hefur á erlendri grund er auövitað sjálfur íslandsmeistarinn Stefán Baxter. Því ekki að læra break hjá þeim bestal KENNSLA HEFST A MORGUN MANUDAG10. SEPTEMBER. Innritun stendur yfir í byrjendahópa. Framhaldsnemendur hafiö samband sem allra fyrst. Yngst tekiö 4ra ára. Kennslustaöir: Tónabær, Æfingastööin Engihjalla 8 Kópavogi og Mos- fellssveit. Afhending skírteina fer fram sem hér segir: Tónabæ í dag sunnudaginn 9. sept. kl. 3—5. Æfingamiöstööinni Engi- hjalla 8 Kóp. í dag sunnudaginn 9. sept. kl. 6—8. Mosfellssveit: Félags- miöstööinni Ból, föstudaginn 14. sept. kl. 11 — 1. fengum alveg stórkostleg- ar móttökur á Spáni í sumar. symr sig aö viö eigum frá- bæra dansara og frábæra dansa. Innritun stendur yfir í síma 46219 milli kl. 10 og 5 í dag og næstu viku frá kl. 10—3. Veriö velkomin. Kolbrún Aðalsteinsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.