Morgunblaðið - 09.09.1984, Side 49

Morgunblaðið - 09.09.1984, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 129 Costa del Sol: Breskur ferða maður stung- inn til bana BRESK kona, Linda Bradley, var stungin til bana í Torremolinos á Costa del Sol á þriðjudag. Hún var 25 ára gamall Lundúnabúi og dvald- ist þarna syðra í sumarleyfí sínu. Það voru þrír ungir menn sem veittust að henni og réðu henni bana, þegar hún reyndi að hindra þá í að þrífa af henni handtösku sem hún bar. Vinkona hennar, Christine Ann Batty, sem einnig er frá Lundún- um, var á ferð með henni, þegar þetta gerðist við aðalumferðargöt- una í Torremolinos um klukkan 14.00 að staðartíma og hlaut hún alvarlega áverka í árásinni. Lækn- ar á Carlos Haya-sjúkrahúsinu í Malaga gerðu á henni mikla lifr- araðgerð, en töldu ástand hennar alvarlegt vegna mikils blóðmissis og taugaáfalls sem hún fékk. Skuldseig S-Ameríkuríki á fundi í september Brwfilía, Braxiliu. AP. ELLEFU fulltrúar landa í Suður- og Mið-Ameríku, sem skulda milljarða dollara í vestrænum bönkum, áctla að halda tveggja daga fund í Argent- ínu í september. Markmiðið er að semja drög að ályktun, sem síðan gæti orðið kjarni í viðræðum við skuldunautana. Brasilískur diplómat sem AP- fréttastofan hafði þessa frétt eft- ir, sagði að fundurinn myndi ekki snúast um efnahagsvanda ein- stakra ríkja heldur yrði reynt að ræða um undirbúning að meiri- háttar ráðstefnu þar sem rík og snauð lönd ættu fulltrúa. Á fund þennan, sem verður í Mar E1 Plata í Argentínu, koma utanríkis- og fjármálaráðherrar landanna ell- efu. Við líígum hressilega upp á kœliborð matvöruverslana: BJÓÐUM ÞAR BÚRKARFA BÚRKARFI ER FISKVÖÐVI TILBUINN TIL MATREIÐSLU RÉTT EINS OG HVER ÖNNUR STEIK. BURKARFI er: 1. Ferskt karíaflak 2. Roðlaust 3. Beinlaust 4. Unnið undir gœðaeftirliti BÚR MA TREIÐSL USNILLINGARNIR Skúli Hansen á Arnarhóli og Úlíar Eysteinsson á Pottinum ogpönnunni haía stoltir boðið gestum sínum karía allt írá því þeir opnuðu sín frábœru veitingahús. Raunar er karíi ofarlega á blaði hjá flestum góðum veitingahúsum. Greiðslur fyrir engisprettur Río de Jueiro. AP. BORGARSTJÓRINN í smábænum Palmeira dos Indios, sem er í norð- austurhluta Brasilíu, hefur heitð að greiða sérstök laun þeim, sem hand- sömuðu engisprettur, dauðar eða lif- andi. Ribeiro þessi borgarstjóri sagði, að engisprettur gerðu æ meiri usla á uppskeru og eignum og þvi teldi hann til vinnandi að örva menn til að vinna á dýrunum og þiggja laun fyrir. Hann sagði, að greitt yrði fyrir hvert pund af engi- sprettum og á fimm dögum hefði verið komið með 6.187 kg engi- sprettna í ráðhúsið. Greidd eru 4,3 sent fyrir pundið. Borgarstjórinn sagði að á hverjum morgni hefðu húsmæður þurft að hreinsa út úr húsum sínum 3—4 pund af engi- sprettum. Ulíar Þeir og Skúli haía fallist á að birta nokkrar uppskrittir sínar í bœklingum sem boðnir eru ókeypis hvar sem BÚRKARFI fœst. Fyrir launafólk: Ávísanareikningar t vextir Samvinnubankinn ROÐLAUS BJfJARÚTGCRÐ RÍYKJAVÍKUR OKCYPIS BÆKUHCAR [7] f • i | 1 1 * 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.