Morgunblaðið - 09.09.1984, Page 41

Morgunblaðið - 09.09.1984, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 121 Æ BIIRT MEÐ AUKAKÍLÓIN! ÁRANCURSRÍKUR MECRUNARKÚR MEÐ PRODI-DIÆT Prodi-diæt megrunarkúrinn var þró- aöur og reyndur af læknum viö Hvidovre spítalann í Danmörku. Þar er kúrinn notaður meö góöum árangri í baráttunni viö aukakílóin. Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri pakkningu. prodidl FÆST í APÓTEKINU FRÁBÆR ÍSLENSK HÖNNUN NÚ TIL FYRIRMYNDAR í VESTURHEIMI ATHUGIÐ SERSTAKLEGA ÞESSAR TÆKNILEGU STAÐREYNDIR: * VIÐ FRAMLEIÐSLU OKKAR ER AÐEINS NOTAÐ POLYETHELENE-EFNI, VIÐUR- KENNT AF U.S. FOOD AND DRUG ADMINISTRATION SEM ER LANG STRANGASTA REGLUGERÐ UM ALLT ER VARÐAR MATVÆLAIÐNAÐ ÞETTA TELJUM VIÐ HÖFUÐATRIÐI * STÆRÐIR ERU SAMKVÆMT ALÞJÓÐ- LEGUM FLUTNINGASTAÐLI. * NÝ HÖNNUNARTÆKNI GERIR OKKUR MOGULEGT AÐ BJÓÐA BÆÐI EINANGRUÐ OG ÓEINANGRUÐ KER. * KERIN ERU HlFANLEG I STROFFUM OG 180” SNÚNINGUR MEÐ LYFTARA MÓGULEGUR * ÞRlR LOKAÐIR BITAR ERU A BOTNI KERJANNA OG BRETTANNA, SEM STÓRAUKA ÖRYGGI VIÐ SNÚNING OG STÖFLUN. * LOK ÚR SAMA EFNI FÁST A ÖLL KER FRA OKKUR SÉ ÞESS ÓSKAÐ. * KERIN HENTA SÉRSTAKLEGA VEL I GAMAÚTFLUTNING A FISKI. * NÝJASTA TÆKNIÞEKKING OG NÝ- TlSKU VÉLABÚNAÐUR. VIÐGERÐ ARÞJÓNUST A * VEITUM VIÐGERÐARÞJÓNUSTU A KERJUM FRA OKKUR VERÐ A FISKIKJERUM TIL FISKIONAOARINS: 580 LlTRA - ÓEINANGRAÐ KR 5 100 760 LiTRA — ÓEINANGRAO KR. 6.200 - EINANGRUN KERJA ER KR 1 400 - „ÍSLENSK GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI* BORGARPLASTIHF sími 91-46966 Vesturvör 27, Kópavogi sími 93-7370, Borgarnesi d^iu^u: c co on cQ_7K_Qn L' Bolholti 6, símar 68-74-80 og 68-75-80 Okkar dansar eru spes Mý%*t .. t - N*_ fiýtt Jazz-leikskóli fyrir 4—9 ára börn. Guffi — Mikki mús og Jóakim. Jass-dans, byrjendur og framhald. Jass-ballet m.a. dansar úr „Fame". Step-Tap-dans, 6 ára og eldri. Akrobatik. Break. Þetta er dans fyrir stráka og stelp- ur, ungar stúlkur og herra og jass fyrir konur á besta aldri. Böð og sól á staðnum Fjölbreytt námskeiö hefjast mánudaginn 17. september 1984. „Kaffikvörnin“ Eldri borgarar dansa á eftirmiödögum. Allir þessir flokkar byrja 1. október Barnadansar Hreyfileiki og dans • Gamlir og nýir samkvæmisdansar • Suöur-amerískir dansar • Brons-, silfur- og gull-flokkar • Upprifjunarflokkar fyrir hjón Kennslustaðir: Bolholt 6, Tónabær, Geröuberg, Þrekmiöstööin Hafnarfiröi. Innritun er í Bolholti 6, símar 68-74-80/68-75-80, daglega frá kl. 14—19. Afhending skírteina sunnudaginn 16. septem- ber í Bolholti kl. 14—19. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS AAA TRYGGING fyrir RÉTTRl __________________________▼ ▼ ▼ TILSÖGN í DANSI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.