Morgunblaðið - 09.09.1984, Síða 33

Morgunblaðið - 09.09.1984, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 113 I ER AÐ HAFNA •1 Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs í 2. fl. -1984 verða ekki til sölu á almennum markaði. Skírteinin verða einungis afhent gegn móttöku verðtryggðra spariskírteina rikissjóðs, sem innleysanleg eru með gjalddaga í september 1984. Helstu kjör og skilmálar sparískírteina í 2. fl. -1984 eru sem hér segir: Vextir eru 8,0% á ári. Skiptauppbót er 1,5% í eitt skipti fyrir öll og verður ársávöxtun því 8,55% miðað við 3ja ára binditíma. Verðtrygging miðast við lánskjaravísitölu, talið frá og með vísitölu septembermánaðar, sem er 920. Að loknum 3ja ára binditíma geta bádir aðilar sagt spariskírteinunum upp. Eigandi getur þá inn- leyst þau hvenær sem hann óskar. Einnig getur ríkissjóður sagt skírteinunum upp með 30 daga fyrirvara miðað við gjalddaga. Spariskírteinin geta lengst verið til 14 ára sé uppsögn ekki beitt af öðrum hvorum aðila. Spariskírteinaskiptin fara einungis fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, og standa yfir í 4 vikur, þ.e. frá og með 10. september til og með 5. október 1984. AUar nánarí upplýsingar um kjör og skilmála verðtryggðra sparískírteina ríkissjóðs í þessum „skiptiflokki*‘ er að fá hjá Seðlabanka Lslands, Reykjavík. r • BEST1 AVOXTUN SEM RMSSJODUR HEFUR NOKKRU SINNIBOÐIÐ t 1 * > t Reykjavík, september 1984 RIKISSJOÐURISLANDS V !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.