Morgunblaðið - 09.09.1984, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 09.09.1984, Qupperneq 22
102 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 77/ námsmanna á fyrsta ári, í lánshæfu námi Sækið um námslánin strax! Menntamálaráðherra hefur ákveðið að Lánasjóður ís- lenskra námsmanna veiti námsmönnum á fyrsta ári ekki víxillán í haust, heldur verða þeir að leita á náðir banka og sparisjóða. Vilji námsmenn á fyrsta ári að Lánasjóður veiti þeim lán eftir áramót til að greiða aftur það sem bankar og sparisjóðir kunna að lána, verða þeir að sækja um nú þegar. Lán fyrir haustmisseri verður ekki veitt nema sótt sé um áður en nám hefst. Sækið því um strax. Sé það ekki gert fæst aðeins lán fyrir vormisseri! Ennfremur skal námsmönnum á fyrsta ári bent á að hafa samband við samtök námsmanna, vanti upplýs- ingar eða komi til einhverra vandræða, til dæmis í viðureign við banka og sparisjóði. Stúdentaráð Háskóla íslands Bandalag íslenskra sérskólanema Iðnnemasamband íslands Samband ísi námsmanna erlendis \sm-w bwéð/ *Auður ■Uaraldsdóitir dcmsskóli Strákarnir úr lcebreakers, þeir Arnór, Siggi og Bjössi sem eiga von á aö fara til New York innan tíöar og keppa þar á alþjóðlegu Breake-dansmóti kenna meiriháttar Break-dans eins og hann gerist bestur. 12 tíma námskeiö frá 6 ára aldri. Innritun og nánari upplýsingar í síma 11007 kl. 13.00—19.00 daglega nema sunnudaga. Kennsla hefst mánudaginn 24. sept. Afhending skírteina er laugardaginn 22. sept. í Ártúni v/Vagnhöföa kl. 13.00-17.00. Hittumst hress og kát Auður Innritun daglega frá kl. 10—12 og frá kl. 13—19 nema suiiimdaga í síma 11007 f Afhending skírteina fyrir alla staði í Artúni laugardaginn 22. sept. kl. 13—17 Munið íjölskyldu afsláttinn! Auður ■Uaraldsdóttir Sérnámskeið: Fyrir ballið — Fldliressir föstudagstímar. 12 tímar í rokki. Hjón, einstaklingar, §auma- klúbbar, fyrirtæki og lokaðir hópar fyrir þá sem vilja. Byrjcndur og framhald. Einnig Brons- Silfur- og Gull- flokkar. Allir nýjustu samkvæmis- dansar, gömludansarnir, rokk, tjútt og (lcira. lVýtt í Ilansstudio Sóleyjar. lljón og cinstaklingar. Byrjendur og framhald. Sértímar fyrir hressar konur á öllum aldri, léttir og góðir dansar við góða tónlist. Kennslustaðir: Ártún v/Vagnhöfða. Gerðuberg Breiðholti. Sigtúni 9 í Dansstudio Sóleyjar. Kenndir verða: barna- og samkvæmisdansar fyrir börn frá 4. ára aldri. Einnig Brons- Silfur- og Gull- flokkar. Diskódansar fyrir krakka frá 7 ára til 12 ára. dcmsskóli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.