Morgunblaðið - 09.09.1984, Síða 20

Morgunblaðið - 09.09.1984, Síða 20
100 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 Námskeið um sársauka og verki veröur haldið dagana 17.—18. september nk. og endurtekiö 20.—21. sama mánaðar í samkomusal BSRB, Grettisgötu 89, 4. hæö. Námskeiðið er frá kl. 09.00 til 16.00 báöa dagana. Námskeiösgjald er kr. 600.00. Fyrirlesari er dr. Beatrice Sofaer frá Edinborg. Hún hefur stundaö rannsóknir á þessu sviöi og variö doktorsritgerö um Áhrif markvissrar fræöslu um verki eftir aögerö“. Upplýsingar og skráning á skrifstofu Hjúkrunar- félags íslands, símar 15316 og 21177 og í Hjúkr- unarskóla íslands símar 16077 og 18112. Hjúkrunarfélag íslands. Félag háskólamenntaöra hjúkrunarfræöinga. Innritun fer fram í september á þriöjudögum kl. 19.00—20.00 og föstudaga kl. 20.00—21.00 í iþróttahúsinu Ásgaröi Garöa- bæ. Uppl. í síma 53066 á æfingatima. Byrjendaflokkur og fram- haldsflokkur. Kynnist heillandi íþrótt. Veriö meö frá byrjun. Allir velkomnir. Uppl. í síma 53066. KARATEDEILD STJÖRNUNNAR JUDO Ný byrjendanámskeið hefjast 17. sept. Þjálfari hinn frábæri Gísli Þorsteinsson þjálfari ólympíufaranna. Sér tímar fyrir stúlkur. Judodeild Armanns GOODfVEAR VIFTUREIMAR ÓDÝRAR OC STERKAR Mikið úrval í bíla, báta og allskonar vélar Hvers vegna endast viftureimarnar frá Goodyear svona lengi? ®Efstl buröarvefur reimarinnar hefur viönám gegn olíu og þræðirnir llggja þversum, sem dregur mjög úr liöunarþreytu og möguleikum á sprungum. Afar sterkur polyesterþráður meö mikiö teygjuviðnám trygglr vöm gegn skyndiálagi og gerir endurstrekkingu óþarfa. írefjablönduð einangrun eykur stöðugleika reimarinnar, veltir styrk gegn hliðarsvelgjum og ver hana fyrir sllti af hliðum relmskífanna. Allar viftureimar frá Coodyear eru tenntar. Þess vegna hltna þær síður, en það kemur í veg fyrir liðunarsprungur þótt þær séu notaðar á mjög lltiar reimskífur og endlngln eykst stórlega. Auk þess er ekkert vandamál að finna réttu stærðina. önýtu númeri Umboðsmenn um land allt ImIheklahf HEILDSALA - SMASALA Laugav/egi 170-172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.