Morgunblaðið - 09.09.1984, Síða 10

Morgunblaðið - 09.09.1984, Síða 10
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 Orðsending frá tískuversluninni Daiakofanum: Vorum að taka fram eftirtaldar vörur: Samkvœmissamfestinga, samkvœmispils og -buxur, kjóla og blússur. Dalakofinn, Linnetstíg 1, Hafnarfirði, sími 54295. Plötur — Haröviður • Spónaplötur, venjulegar og rakaþolnar. • Ofnþurrkaöur haröviöur (Ijóst þeyki, mahogani, eik, ramin og abachi) • Oregon Pine, ofnþurrkaö 21/2x5“ • Krossviöur, sléttur og rásaöur. • Plasthúöaöar spónaplötur (hvítar, eik og fura). • Gipsplötur • BMF og Bulldog festingajárn og saumur. Ofangr. vörur eru á mjög hagstæöu veröi. PÁLL ÞORGEIRSSON &C0, Ármúla 27 — Símar 34000 og 686100. Píanó — Flyglar frá hinum heimsþekktu vestur-þýzku verksmiöjum. Steinway & Sons Grotrian — Steinweg IBACH Pálmar ísólfsson & Pálmason sf. PO Box 136, Reykjavík •ímar 30392,15601, 30257. Gott tilboð Barónsstíg 18. Sími 23566. á útsölunni Barónsstíg 18, leöurskór meö leðursólum. Litur: Svartir. Verö kr. 499.- Númer: 35—42. Bandaríska innan- ríkisráðuneytið: V-Evrópa taki við fleiri flóttamönnum Washin^ton, 6. september. AP. STARFSMAÐUR innarríkisráöu- neytis Bandafikjanna sagði á mið- vikudag, að ríki í Vestur-Evrópu hefðu dregið verulega úr þeim smá- vsgilega fjölda sem þau hafa tekið af flóttamönnum frá ríkjum utan Evrópu og hvatti hann mjög til þess að v-evrópskar þjóðir bæti úr því sem fyrst. „Okkur, sem erum að reyna að leysa vanda flóttamanna frá Mið- austurlöndum og Asíulöndum, er enginn greiði gerður með þessari fækkun á flóttamannainnflutningi í V-Evrópu,“ sagði H. Eugene Douglas, sendiherra. Hann sagði að einu ríkin sem tækju þátt í að bjarga heimilislausu fólki frá Asíu, Afríku og Suður-Ameríku, að einhverju marki, væru Banda- ríkin, Frakkland, Ástralía, Kan- ada og V-Þýskaland. Douglas sagðist gera sér grein fyrir vanda þjóðanna að taka við mörgum flóttamönnum, en ein- hvern veginn yrði að leysa vand- ann og ríki yrðu að vera samtaka í að taka við eins mörgum og mögu- legt væri. _^^skriftar- síminn er 830 33 TIL VIÐSKIPTAMANNA ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS HÓLAGARÐI Breyttur opnunartíml íra 17. september Reykjavík,7 september 1984 Vegna mótmœla Sambands íslenskra bankamanna, heíur bankastjóm Útvegsbanka íslands íallist d að hvería írd þeim opnunartíma 12.00-18.00 daglega, sem verið heíur 1 gildi í útibúi bankans í Hólagarði írá því það tók til staría 12. júní síðastliðinn. Útibúið í Hólagarði mun þvi írá og með mánudeginum 17. september nœstkomandi verða opið á sama tíma og aðrir aígreiðslustaðir bankans, eða írá klukkan 9.15-16.00 mánudaga til íöstudaga. Auk þess á íimmtudögum frá klukkan 17.00-18.00. Um leið og bankastjómin harmar þá röskun sem þetta kann að haía 1 íör með sér fyrir vlðskiptavlni útibúsins vœntir hún þess að útibúið í Hólagarði þjóni íbúum hverfisins, að öðru leyti, áíram sem hingað til. Virðingaríyllst, ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS BANKASTJÓRN Kiuinpiflw MARKMIÐ: Markmið námskeiðsins er að gefa stjórnendum og öðrum sem starfa við áætlanagerð og flókna útreikninga innsýn í hvernig nota má tölvur á þessu sviði, með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Multiplan býður. EFNI: - Áætlanagerð - Eftirlíkingar - Flókna útreikninga - Skoðun ólíkra valkosta - Meðhöndlun magntalna jafnt og krónutalna. Námskeiðið krefs ekki þekkingar á tölvum. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja tileinka sér þekkingu á forritinu Multiplan. LEIÐBEINANDI: Valgeir Hallvarðsson vél- tæknifræðingur. Lauk prófi í véltæknifræði frá Odense teknikum 1978, en starfar nú sem rekstrarráðgjafi hjá Hag- vangi h/f. 19.- TIMI: -21. september kl. 9—13. Síðumúla 23. TILKYNNIÐ ÞÁTTTOKU í SÍMA 82930 ATH.: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og starfs- menntunarsjóðir SFR og STRV styrkja félagsmenn sína til þátttöku á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viðkomandi skrifstofur. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS fi»023

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.