Morgunblaðið - 09.09.1984, Page 4

Morgunblaðið - 09.09.1984, Page 4
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 Létt og falleg setustofuhúsgögn Furusófasett Muniö DRAUn vinsælu. Dllll V w-barnahúsgögnin GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Húsgagnaverslun, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, a. 54343. Tungumálakennsla fyrir vidskipti, ferðalög, skóla Franskur kennari (sem talar íslensku) útskrifaöur frá Sorbonne-háskóla tekur nemendur í einkatíma í frönsku, spænsku og ensku. Samtöl, málfræöi, lestur fyrir byrjendur og lengra komna. Vinsamlegast hringiö í síma 687169 (helst á kvöld- in). Kaupmenn ISLANDS takið eftir Kaupmannasamtök islands munu í vetur standa fyrir námskeiöahaldi í samvinnu viö Verzlunar- skóla Islands sem hér segir: Fingrasetning á búöarkassa. Almenningstengsl. Frjáls álagning í frjálsri samkeppni. Tölvukynning fyrir kaupmenn. Skiltaskrift. Auglýsingar og söluherferöir. Meöhöndlun ávaxta og grœnmetis. Stjórnun og samstarf. Samskípti viö viöskiptavini. Hér er um mjög áhugaverö námskeiö aö ræöa fyrir kaupmenn og starfsfólk í verslunum. Dragiö því ekki aö tilkynna þátttöku til skrifstofu Kaupmannasamtaka íslands. Kaupmannasamtök íalanda, Húai veralunarinnar. Sími 887811. pinrgmro* Hatt* í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! KRAMHUSIÐ DANS OG LEIKSMIÐJA Bergstaöastræti 9b. aV Vetrarnámskeiöin 0« hefjast 25. sept. Innritun i sima 15103. rR/y Lítíö viö og skoöiö aðstööuna. y *** rV’ *>• Ath.: Starfs- Kennarar: Hafdís Árnadóttir, Hafdís Jónsdóttir, Elísabet Guömundsdóttir, Abdul og Svart og sykurlaust: félagar og aðrir Edda Bachmann, hónar sem Kolbrún HalldórsdóttirJ vía séZa Guöjón Petersen. hafið samband sem fyrst. srái“ eru til sölu „Litli er Chevrolet Malibu, classic, árg. 1980 ekinn ca. 80 þús. Vél er V-6, sjálfskiptur, power stýri og bremsur. 4ra dyra, rafmagn í rúöum og huröarlœsingum. Orlginal sport- felgur. Lakk óaöfinnanlegt. Verö 400 þ. „Stóri” er Chevrolet Suburban Scottsdale, seria 20, árg. 1980, ekin ca. 80 pús. Vél er 6 cyl. diesel ekin ca. 7 þ. km, beinskiptur, power stýri og bremsur. 5 dyra. Fjórhjóladrifinn framdrifslokur. Upphækkaður. Ný stór dekk. Lakk óaöfinn- anlegt. Sæti f. 12 fulloröna. Hægt aö leggja fram aftur sæti og hentar bíllinn pá vel til vöruflutninga eöa sem svefnpláss. Ný endurryövarinn. Bíll í 1. fl. ástandi. Verö 950 þ. Þó bræöurnir séu vanir aö vera saman kemur þó til greina aö aöskilja pá og selja sitt f hvoru lagi. Skuldabréfagreiöslur aö hluta til koma til greina. Bifreiöarnar eru til sýnis aö Bílvangi, Höföabakka 9. Upplýsingasímar eru 39810 — 687300 og 26600 eöa 25711 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.