Morgunblaðið - 16.03.1984, Page 3

Morgunblaðið - 16.03.1984, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 Þorbergur keypti fyrsta SUZUKI Er unnt að hugsa sér betri meðmæli með nýja bílnum frá Suzuki, Suzuki SA 310, en þau, að reyndasti sölumaður Sveins Egilssonar hf., Þorbergur Guðmundsson, keypti fyrsta bílinn af þessari nýju bílategund á íslenska bílamarkaðinum, Suzuki SA 310. Þorbergur hefur úr mörgum góðum bílum að velja hjá Sveini Egilssyni hf. „Þó að ég hafi sannarlega úr mörgum góðum bílum að velja féll ég algjörlega fyrir þessum stærri Suzuki. Hann hefur allt það til að bera, sem ég sækist eftir í bíl í þessum stærðar- flokki. Og ég þekki bílana frá Suzuki. Þeir hafa reynst fádæma vel hér á landi. Ég hef sjálfur átt Suzuki Alto í 2 ár og verið mjög ánægður með hann.“ Hvað sá Þorbergur við Suzuki SA 310? Kostar aðeins frá kr. 249.000 kr. Framhjóladrifinn 5 gíra Mjög nutímalegur Útvarp/segulband fylgir Rúmgóður 4.2 lOQkm Eyðir aðeins 4.2 I /100 km Mjög ódýr í rekstri Skemmtilega hannaður Einstakir aksturseiginleikar Snöggur (nær 100 km hraða á 15.9 sek.) Aukaumferð af lakki (já, hann er lakkaöur sérstaklega fyrir (sland). 6 ára ryðvarnarábyrgð „Þetta er bíll, sem fólk þarf að reyna“, segir Þorbergur. „Reynsluaktu Suzuki SA 310 hjá okkur Það eru bestu meðmælin.“ SUZUKI SVEINN EGILSSON HF, Skeifan 17 Sími: 85100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.