Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 53 — 15. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,800 28,880 28,950 I SLpund 42,142 42,259 43,012 1 Kan. dollar 22,655 22,718 23,122 1 Ikinsk kr. 3,0545 3,0630 3,0299 1 Norsk kr. 3,8641 3,8748 33554 1 Sa-nsk kr. 3,7484 3,7588 3,7134 1 Ki. mark 5,1502 5,1645 5,1435 1 Fr. franki 3,6297 3,6398 3,6064 1 Belg. franki 0,5471 0,5486 0,5432 1 Sv. franki 13,4983 13,5358 133718 1 Holl. gyllini 9,9054 9,9329 9,8548 1 V-þ. mark 11,1897 11,2208 11,1201 1 It. líra 0,017% 0,01801 0,01788 1 Austurr. sch. 1,5890 1,5934 13764 1 PorL rsrudo 0,2207 0,2213 0,2206 1 Sp. peseti 0,1933 0,1938 0,1927 1 Jap. yen 0,12860 0,128% 0,12423 1 frskt pund 34,214 34,309 34,175 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,7471 30,8329 _______________________________✓ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............... 15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 15% 6. Ávisana-og hlaupareikningar..... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ......(12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ......... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár . 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyríssjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 12Q.OOO krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstólt lánsins er tryggóur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá mióaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Sjónvarp kl. 22.20: Eins dauði ... Sænskur bankaræn- ingi snýr aftur Sænska bíómyndin „Eins dauði sem er frá árinu 1980 og leikstýrð Stellan Olsson leikstýrir, verður sýnd í sjónvarpinu í kvöld kl. 22.20. Ungur maður að nafni Ralf hef- ur setið í fangelsi fyrir bankarán. Ralf var ekki sá eini sem var sek- ur, en hann var sá eini sem lenti í fangelsi fyrir vikið. Þegar hann losnar úr fangels- inu, snýr hann aftur til heima- bæjar síns og verða sumir þorpsbúar vægast sagt mjög skelkaðir við tiihugsunina um komu hans. Nokkrir menn vita að einhvers staðar í þorpinu hefur Ralf falið þýfið og þeir vita ekki hvort hann er kominn heim til að vitja þess eða þá til að hefna sín á þeim sem brugðust honum. Eins og vera ber er ofurlítil ástarsaga fléttuð inn í myndina og þegar Ralf er væntanlegur aftur til heimabæjar síns er ein stúlka sem hlakkar til og bíður hans með óþreyju. Sjónvarp kl. 21.20 í tvarp kl. 20.40: Kvöldvaka Frásagnir og kórsöngur Gudda gamla úr Hrunamannahreppi nefnist þátt- ur sem Guðrún Aðalsteinsdóttir skráði og Sigurlína Davíðsdóttir les í Kvöldvökunni í kvöld, sem hefst kl. 20.40. Sigurlína tjáði okkur að Gudda gamla hefði búið heima hjá Guðrúnu í Hrafnkelsdal meðan hún var að alast upp. Hún hefði verið sérstæð kona að flestu leyti, sérstök í tali og í viðmóti við börn og dýr. Auk þessarar frásagnar syng- ur Selkórinn undir stjórn Ragnheiðar Guðmundsdóttur og Gyða Jónsdóttir les frásögn eftir Ingu Láru Lárusdóttur. Ctvarp kl. 23.20: Kvöldgestir Kvöldgestir Jónasar Jónass- onar að þessu sinni verða þau Guðmundur Einarsson verk- fræðingur og Þuríður Páls- dóttir söngkona. Þáttur Jónasar hefst kl. 23.20 og lýkur rétt fyrir klukk- an eitt eftir miðnætti. Kastljós Kosningar og lífefnaiðnaður í Kastljósi i kvöld verður fjall- að um Gary Hart, sem keppir um útnefningu Demókrata- flokksins til forsetakjörs í Bandaríkjunum. Einnig verður fjallað um kosningar í EI Salva- dor sem verða 25. mars næst- komandi og að lokum verður væntanlega sýnd mynd sem norskir sjónvarpsmenn tóku í þjálfunarbúðum Mujahidin í Pakistan, en sú mynd er að sögn Einars Sigurðssonar, umsjón- armanns erlendra málefna í Kastljósi, hin fyrsta sem hefur verið tekin í slíkum þjálfunar- búðum. Einar sagði að myndin lýsti því meðal annars hvað menn leggja á sig til að komast í þessar þjálfunarbúðir og komast þaðan aftur. Hermann Sveinbjörnsson sér um innlenda hlutann í Kastljósi að þessu sinni og sagði hann að rætt yrði um lífefnaiðnað hér á landi, en margir teldu hann vænlegan kost í atvinnumálum okkar. Við ættum töluvert hrá- efni í þennan iðnað sem ýmist væri fleygt í hafið eða grafið í jörðu. Rætt verður við dr. Jón Braga Bjarnason lífefnafræðing, en hann hefur rannsakað lífefna- iðnað á Raunvísindastofnun Há- skólans. Einnig verður rætt við fleiri aðila um þetta mál. Þá sagði Hermann að rætt yrði um möguleika á notkun mysu, en úr henni væri hægt að vinna ótrúlega margt, meðal annars lífhvata eða enzym, sem væru mjög dýr og væru meðal annars notuð við heilsugæslu, orkuiðnað og margt fleira. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 16. mars MORGUNNINN 7. Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leiknmi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Snorri Jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ragnar og Reynir“ smásaga eftir Jennu og Hreiðar Stef- ánsson. Þórunn Hjartardóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.00 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um frístundir og tóm- stundastörf í umsjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIO_______________________ 14.00 „Klettarnir hjá Brighton“ eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson lýkur lestri þýðingar sinnar. 14.30 Miðdegistónleikar Fílharmóníusveitin í New York leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr, „Klassísku sinfóníuna", eftir Sergej Prokofjeff; Leonard Bernstein stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Hljómsveitarkonsert nr. 3 í D-dúr eftir Georg Friedrich Hándel; Charles Mackerras stj. / David Oistrakh, Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav Rikhter leika með Fflharmóníu- svcit Berlínar Konsert í C-dúr op. 56 fyrir fiðlu, selló, píanó og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Karaj- an stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Gömlu góðu dagarnir. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les frásögn eftir Ingu Láru Lárus- dóttur. b. Kórsöngur: Selkórinn syng- ur. Stjórnandi: Ragnheiður Guðmundsdóttir. c. Gudda gamla úr Hruna- mannahreppi. Sigurlína Davíðs- dóttir les þátt eftir Guðrúnu Að- alsteinsdóttur frá Vaðbrekku. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur íslensk kór- lög. Stjórnandi: Þorgerður Ing- ólfsdóttir. Rannveig Fríða Bragadóttir syngur einsöng með kórnum og nokkrir kórfélagar leika með á strengjahljóðfæri. 21.40 Fósturlandsins Freyja. 8. og síðasti þáttur. Umsjón: Hösk- uldur Skagfjörð. Lesari með honum: Helga Ágústsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag.skrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálmá (23). 22.40 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.20 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. FÖSTUDAGUR 23. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnendur: Hróbjartur Jóna- tansson og Valdís Gunnarsdótt- ir. 16.00—17.00 Jazzþáttur. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. 17.00—18.00 í föstudagsskapi. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfréttum kl. 01.00 og heyr- ist þá í rás 2 um allt land. FÖSTUDAGUR 16. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Eitthvað handa öllum Bresk náttúrulífsmynd frá Afr- íku um skarfa og fiskimenn við Malawivatn sem eru keppinaut- ar um veiðina í vatninu. Þýð- andi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Hcrmann Svein- björnsson. 22.20 Eins dauði ... (Den enes död ...) Sænsk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Stellan Olsson. Aðal- hlutverk: Jan Waldecranz, Agn- eta Ekmanner, Christer Boustedt og Gunnar Öhlund. Ungur maður sem setið hefur í fangelsi fyrir bankarán snýr aft- ur til heimabæjar síns. Kemur hann til að vitja ránsfengsins eða til að hcfna sín á þeim sem brugðust honum? Sumir óttast það og enginn fagnar komu unga mannsins utan ein stúlka. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.00 Fréttir í dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.