Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 „Ég mun stjórna íslenska knattspyrnulandsliðinu í heimsmeistarakeppninni í haust" - segir Tony Knapp f viötali við norsk blöð Frá fréttantara Morgunblaösins • Tony Knapp náöi mjög góöum árangri meö íslenska landsliðiö á sínum tíma. i 0*16, Jan Erik Lauré. ENSKI knattspyrnuþjálfarinn Tony Knapp mun ekki hætta aö þjálfa 2. deildar líðiö Viðar hér í Noregi þrátt fyrir mjög gott tilboð fra íslenska knattspyrnusambandinu. í spjalli viö norsk blöð segir Tony Knapp að hann hafi fengið mjög gott og áhuga- vert tilboð um að gerast landslíðsþjálfari á íslandi í sumar og stjórna landsliðinu í forkeppni heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu sem hefst í haust. „Ég mun ekki slíta samning þann sem ég hef gert viö 2. deildar liöiö Viöar. En ég mun fá mig lausan þannig aö ég get verið á bekknum og stjórnað íslenska landsliöinu gegn Wai- es í september þegar liðin leika í Reykjavík, og jafnframt mun ég stjórna liöinu gegn Skotlandi í Hampen Park í EKKI tókst aó ná í formann KSÍ, Ellert B. Schram, í gærkvöldi til að fá staðfestingu á því hvort gengiö heföi verió frá ein- hverskonar samningi vió Tony Knapp. Eilert hefur dvalió aó undanförnu í Noregi og þar mun hann hafa rætt viö Tony Knapp. „Þú segir mér fréttir," voru fyrstu orðin sem formaöur landsliós- Glasgow í október og á móti Wales í Wrexham í nóvember, sagöi Tony Knapp. Tony sagöist þekkja vel til nefndar KSÍ, Gylfi Þórðarson, sagói þegar hann fékk að heyra hvað Knapp hafói sagt vió norsku blöðin. —Ég veit minna um þetta mál en þú, það hefur enginn talaö vió mig um þessi mál og því get ég ekkert sagt, sagði Gylfi seint í gærkvöldi. Enginn hefur náö betri árangri meö íslenska landsliöiö í knatt- þeirra íslensku knattspyrnu- manna sem skipuðu landsliös- hópinn og hann teldi sig geta gert góöa hluti meö þeim. spyrnu en Tony Knapp. Hann stjórnaöi liöinu í 26 leikjum. Landsliöiö sigraöi í átta leikjum, geröi fjögur jafntefli og tapaói fjórtán leikjum undir hans stjórn. Markatalan er 32—38. Undir stjórn Tony Knapp vann íslenska landslióiö eftirminnilega sigra. Hér heima vann liöið A-Þjóöverja 2— 1 og N-íra 1—0. Þá vann landsliöiö Norðmenn í Osló áriö 1976, 1—0, og var þaö fyrsti útisigur íslenska landsliösins í knattspyrnu. Þá náö- ist jafntefli i Magdeburg gegn A-Þóöverum 1 — 1 eins og frægt varð og jafntefli gegn Frökkum, 0—0, í Reykavík. Stórsigur KR yfir Val „Þú segir mér fréttir“ - sagöi Gylfi Þóröarson formaður landsliösnefndar - og liðin þurfa því að leika að nýju KR-INGAR sígruöu Valsmenn stórt þegar liðin mættust í öðrum leik liðanna í úrslitakeppnínni í körfuknattleik í gærkvöldi. Úrslit leiksins urðu 87—71 eftir að staðan hafði verið 38—29 í hálfleik. KR-ingar höfðu undirtökin í leiknum allan tímann og sigur þeirra var í rauninni aldrei í hættu. Þeir léku mjög vel og gætu um ef svo heldur fram sem horfir. Vesturbæjarliöiö lék aö þessu sinni með vörnina mun framar en þeir hafa gert í vetur og gekk þaö mjög vel hjá þeim. Valsmenn virt- ust ekki hafa neitt svar viö þessari leikaðferö og eftir aöeins nokkrar mínútur var staóan oröin 8—3 þeim í vil. Valsmenn voru á þess- um tíma, og reyndar allan leikinn, mjög óheppnir í skotum sinum og virtist vera alveg sama hvaöan þeir reyndu skot, knötturinn vildi aö- eins örsjaldan i körfuna. Þegar rétt rúm mínúta var til leikhlés höföu KR-ingar náö níu stiga forskoti, 34—25, og þeim mun héldu þeir út hálfleikinn. Sióari hálfleikur var ekki ósvip- orðið hættulegir nú á endasprettin- aður þeim fyrri. Yfirburðir KR á öll- um sviöum og mjög góöur leikur af þeirra hálfu. Sóknarloturnar vel skipulagðar og vörnin sterk. Vals- menn á hinn bóginn áhugalitlir og mikil deyfö í þeirra herbúðum, hverju svo sem um var að kenna. Hafa ef til vill veriö of sigurvissir eftir sigur þeirra á dögunum gegn KR. KR-ingar voru lengi vel alveg viö þaó aö komast í tuttugu stiga mun í ieiknum en þaó tókst ekki alveg, en ansi oft munaöi 19 stigum. Valsmenn misstu Torfa út af meö fimm villur þegar síöari hálfleikur var rúmlega hálfnaöur og staöan var þá 70—56 fyrir KR. Skömmu síðar fékk bekkurinn hjá Val tvö tæknivíti dæmd á sig meö skömmu millibili. Eins og áöur segir léku KR-ingar þennan leik mjög vel og aö sögn Jóns Sigurössonar, þjálfara þeirra, er árangur erfiöra æfinga nú að skila sér. Sérstaklega var gaman aö fylgjast meö frábærum leik Páls Kolbeinssonar og oft á tíðum undraveröar sendingar hans á samherja sína. Frábær leikmaöur þar á ferö. Allir í liöi KR léku vel í gær. Vörnin mjög hreyfanleg og mikiö samstarf hjá þeim. Sóknin, undir stjórn Jóns, var skynsamlega leikin og gekk þeim mjög vel aö skapa sér færi sem þeir síðan nýttu til fulls. Valsmenn voru aö þessu sinni ótrúlega slakir. Hittni þeirra var slæm og þeir virtust aldrei ná því aö komast í takt viö leikinn. Dómarar voru Gunnar Valgeirs- son og Gunnar Bragi og náöu þeir • Leikmennirnir ungu, Páll og Leífur, kljást um boltann. • Jón Steingrímsson, Val, er ekki á því að hleypa Garðari KR-ing neitt áfram. Morjfunbladid/Friðþjófur Helffason. aldrei fullkomnum tökum á leikn- um. Stig KR: Jón 27, Garöar 17, Guöni 14, Kristján 11, Páll 8, Ágúst 6 og Birgir 4. Stig Vals: Jóhannes 17, Torfi 16, Kristján 8, Tómas 8, Jón 8, Einar 8, Leifur 6 og Björn 2. — sus. Vitaö er aö ísiensku atvinnumenn- irnir í knattspyrnu hafa mikinn áhuga á því aö Tony Knapp taki viö stjórn íslenska landsliösins og veröi meö liðiö í leikjum þeim sem fram eiga aö fara i forkeppni heimsmeistarakeppninnar gegn Skotlandi, Spáni, og Wales. — I*R. Hæsti launasamningur sögunnar: Young mun ekki Ifða f járskort! STEVE Young, 22 ára leikmaður með bandaríska félaginu Los Angeles í bandaríska fótboltan- um, gerði nýverið launasamning viö félagið, þann hæsta sem gerður hefur verið í íþróttum fyrr eða síöar. Young mun fá 42.000.000 doll- ara (tæpar 1.260.000.000 íslenskar krónur — einn milljarö og tvö hundruð og sextíu milljónir króna), það sem eftir er af ferli hans í íþróttinni, eins og segir í samn- ingnum, en eftir aö hann leggur skóna á hilluna þarf hann ekki aö óttast fjárskort því samningurinn gildir til ársins 2027, næstu 43 ár- in. Á næstu fjórum árum fær hann sex milljónir dollara greidda (180 milljónir isl. króna), en afgangur- inn, 36 milljónir dollara, skiptist jafnt niöur á 39 ár þar á eftir. Þá mun hann þvi fá rúmlega 900 þús- und dollara á ári, það eru um 27 milljónir ísl. króna. Samningur Young viö félag sitt er sá stærsti sem geröur hefur ver- iö í iþróttaheiminum til þessa á einu bretti og hann veröur launa- hæsti íþróttamaöur í hópíþrótt í heiminum frá upphafi. En hnefa- leikakapparnir Muhammed Ali og „Sugar Ray" Leonard hafa báðir haft meira úr býtum í íþrótt sinni en Young fær. Ali hafði rúmlega 60 milljónir dollara í laun á 21 árs keppnisferli sínum og Leonard bar • Young ásamt einum forráöa manna Express. hvorki meira né minna en 53 millj- ónir dollara úr býtum á aöeins sjö árum. Körfuboltakappinn „Magic" Johnson var tekjuhæsti íþrótta- maöurinn í hópíþrótt áöur en Young geröi samning nú, samning- ur Johnson hljóöaöi upp á 25 millj- ónir dollara á 25 árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.