Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta innheimtansf Suóurlandsbraut Mo 315B7 OPIO DAGIiCA Kl 10-17 OG 13.30-17 AVF VEROBR6FAMARKAOUR HUSl VERSLUNARINNAR SIMI 68 7770 SIMATIMAR KL.IO-12 OG 15-17 KAUPOGSALA VEOSKULOABRÉFA r-~-v-nrvy^r-v-^v~T Frá Guöspekí- [ einkamál ] » fólaginu r 1 Áakriftarsími —L i « a áA ] I AzA f Ganglera er 42 ára þýzkur maður 39573. Ahugamál: kvikmyndun, Ijós- myndum, fiskveiði. frímerkja- söfnun (þýsk og islenzk). Langar að heimsækja Island í júlí '84, þegar The Nordic Philafelic Show '84, veröur haldiö í Reykjavík dagana 3.—8. júii. Vill komast i samband viö mann meö svipuö áhugamái, mun seinna endurgjaida meö þvi aö viökomandi komi til Þýzkalands og dveldi sem gestur hans þar. Joachim Baudach, Rosenstr. 50, 4 Diisseldorf 30, BR Deutschaland. St. nr. 12 I.O.O.F. = 16503168’A = ER. I.O.O.F. 1 = 16503168'/% = Fundur veröur i kvöld föstudag 16. mars kl. 21.00. Guömundur Pálsson og Haraldur Erlendsson fjalla um efnið: „Maöur og menntun". Reykjavikurstúkan. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Helgarferö 16.—18. marz Helgarferö i Borgarfjörö. Gist í húsum BSRB i Munaöarnesi. Skiðagönguferöir á Holtavöröu- heiöi viö allra hæfi. Notiö snjóinn meóan tækifæri gefst. Holta- vöröuheiöi er kjöriö skiöaland Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3, simi 19533 og 11798. Feröafélag islands Tilkyning frá Skiöafélagi Reykjavíkur. Af- mælisskíöaganga Skíöafélags Reykjavikur veröur endurtekin laugardaginn og sunnudaginn nk. kl. 14.00 báöa dagana. Skiöaganga þessi er mjög skemmtileg fyrir alla fjölskyld- una. Veitingar i skíöaskálanum alla daga. Stjórn Skiöafélags Reykjavikur. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferðir sunnu- daginn 18. mars 1. Kl. 10.30 — Gönguferö á Esju. Gengiö á Kerhólakamb frá Esjubergi. Verö kr. 220. 2. Kl. 13.00 — Hringferö á Reykjanesi. Ekiö um Hafnir aö Reykjanesvita, gengiö um svæö- iö, síöan er ekiö um Grindavik, Svartsengi og til Reykjavíkur. Fólki er gefinn kostur á aö skoöa Bláa lóniö í leiöinni. Þetta er ferö fyrir alla fjölskylduna. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Verö kr. 350. Brottför frá Umferöarmiö- stööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag íslands Kvenfélag Óháða safnaðarins Muniö aöalfund félagsins á morgun (laugardag) kl. 15.00 i Kirkjubæ. Kristniboðssambandið Kristniboðsvikan Samkoma í kvöld kl. 20.30 í húsi KFUM og K, Amtmannstíg 2B. Nokkur orö: Málfríöur Finnboga- dóttir. Kristniboösfundur: Gísli Arnkelsson. Söngur: Helga Magnúsdóttir. Ræöumaöur: Katrin Þ. Guölaugsdóttir. Tekiö á móti gjöfum til kristniboösins. Kaffi selt eftir samkomu. Keflavík Aöalfundur Slysavarnadeildar kvenna í Keflavik veröur haldinn þriöjudaginn, 20. mars, í lön- sveinafélagshúsinu í Keflavík, Tjarnargötu 7, kl. 21.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Heimtrúboðið Hverfisgötu 90 Ðibliulestur og bænastund i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Miiólp Nýja hljómplata Samhjálpar er til sölu i kaffistofunni. Hverfisgötu 42, sem er opin alla virka daga kl. 13—17. Einnig er tekiö á móti póstkröfum i sima 11000 kl. 9—17 alla virka daga Samhjálp. UTIVISTARFERÐIR Góuferðir 16.—18. mars Þórsmörk i vetrarskrúða. Gönguferðir og ekta Utivistar- kvöldvaka Gist i Utivistarskál- anum í Básum. Fararstjórar: Lovísa, Óli og Ingibjörg. Farmið- ar á skrifst. Lækjarg. 6A, sími/- símsvari: 14606. Sjáumst. fÍMnhf Ól0 Samkoma fyrir ungt fólk í Þrí- búöum aö Hverfisgötu 42 i kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá aö vanda. Allt ungt fólk velkomið. Samhjálp. | raðauglýsingar nauöungaruppboó Nauðungaruppbod sem auglýst var í 137. tölubl. Lögbirtinga- blaösins 1983 og 2. og 5. tölubl. Lögbirtinga- blaösins 1984 á neöri hæö í húseigninni Stórigarður 7, Húsavík, þinglesinni eign Birg- is Þ. Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Árna Pálssonar hdl., Landsbanka íslands, Innheimtustofnunar sveitarfélaga, Ævars Guömundssonar, hdl., og Jóns Þóroddssonar, hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 14. Bæjarfógeti Húsavikur. Nauðungaruppboð Annað og síöasta uppboð á fasteigninni Breiöumörk 10, Hverageröi, eign Gests Eysteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. marz 1984 kl. 14.00 eftir kröfum lönaöarbanka íslands hf., innheimtu- manns ríkissjóðs og lögmannanna Jóns Magnússonar, Jóns Ólafssonar og Ævars Guðmundssonar. Sýslumaður Árnessýslu. [ til sölu Innréttingaútsala Vegna endurnýjunar og breytinga í verslun, seljum við á næstu dögum allar sýningainn- réttingar á lækkuðu veröi. Opiö laugardaga kl. 10—12. ELDASKALINN Grensásvegi 12, sími 39520. m tilboö — útboö raöauglýsingar i|p ÚTBOÐ Tilboö óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. 1. Pappalögn á þök tveggja miðlunargeyma á Grafarholti. Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 27. mars 1984 kl. 14.00 e.h. 2. Lögn dreifikerfis í íbúðarhverfi noröan Grafarvogs, 3. áfangi. Tilboðin verða opnuö þriðjudaginn 27. mars 1984 kl. 15.00 e.h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofur vorri Frí- kirkjuvergi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skila- tryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 raöauglýsingar Sr. Ólafur Jóhannaaon skólapreatur mÚTBOÐ Tilboö óskast í skorstein fyrir kindistöð Hita- veitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 FRIÐUR — FRELSI — MANNRÉTTINDI Landssamband sjálfstæóiskvenna og Hvöt, lélag sjálfstæöiskvenna i Reykjavík, gangast tyrir ráöstefnu um frlöarmálefni i Valhöll, Háaleil- isbraut 1 (1. haBÖ, vestursalur), fimmtudaginn 22. mars 1984, kl. 18.00—22.00. Eftirlalin framsöguerindi veröa flult: Friöur í sögulegu Ijósi — Gunnar Gunnarsson, starfsmaöur Örygg- ismálanefndar. Frelsi — Matthías Johannessen. ritstjóri. Mannréttindi — Jónatan Þórmundsson, prófessor. Friöur af sjónarhóli listamanns — Siguröur A. Magnússon. rithöf- undur Friöur, fretsi og mannréttindi i Ijósi kristinnar tniar — Auður Eir Vilhjálmsdóttir. sóknarprestur. Ahrif kjarnorkuvopna — Siguröur Magnússon. kjarneölistræöingur. Friöarhreyfingar — Elín Pálmadóttir, blaðamaöur Aö loknum framsöguerindum og stuttu matarhléi veröa pallborösum- ræöur undir stjórn Sólrúnar B. Jensdóttur, sagnfræóings. Þátt- takendur í þeim umræóum veröa Björg Einarsdóttir, skrifstofumaöur Gunnar Jóhann Birgisson, háskólastúdent, Halldóra Ratnar, kennarl, formaöur Landsambands sjálfstæöiskvenna, Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri og Salome Þorkelsdóttir, alþingismaöur. Ráöstefnustjóri veröur Erna Hauksdóttir, formaöur Hvatar. Í matarhléi verður léttur málsveröur á boóstólum. Barnagæsla veröur i félagsaöstööu Heimdallar í kjallarasal. RÁÐSTEFNAN ER ÖLLUM OPIN. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboöi Hafnarfirði Almennur stjórnmalafundur veröur haldinn mánudaginn, 19. mars nk , í Sjáltstæóishúsinu viö Strandgötu. Fundurinn hefst kl. 20.00 stundvíslega meö kvöldveröi. Ræðumenn kvölds- ins veröa: Matthías Á. Matthíeaen, vió- skiptaráöherra og Friörik Sophusson alþingismaöur. Þá veröur Vorboöakaffi „sþecial". Verö á veitingum er kr. 270. Mætió vel og takið með ykkur 9es,i Stjórnin. Maður er nefndur Næstkomandi töstudagskvöld 16. mars kemur sr. Ólafur Jóhanns- son skólaprestur á umræöukvöld hjá Heimdalli. Yfirskrift kvöldsins verður Unga tólkió og kristindómurinn. Fundurinn veröur sk. venju haldinn i kjaltara Valhallar og hefst kl. 20.30. Veitingar. Næstu föstudagskvöld veröa á sama staö og tima eftirtalin umræóu- kvöld. Föstudagur 23. mars. „Staöa kvenna innan Sjálfstæöisflokksins”. Ester Guömundsdóttir, þjóófélagsfræóingur. Föstudagur 30. mars. „Framtið fjölmiölunar". Kristján Jóhannsson, framkvæmdastjóri AB. Föstudagur 6. april. „Hryöjuverk vinstri manna á hugtökum". Kjartan G. Kjartansson, heimspekinemi. Allir velkomnir. KGB TÝR Kópavogi 5. og síðasti fundur um Sovétskipulagiö Laugardaginn 17. mars kl. 15.00 efnir Týr t.u.s. i Kópavogi til 5. og síöasta fundarins um Sovétskipulagiö og efni tengd því. Fund- urinn veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Á þessum siöasta fundi veröur sýnd 80 mín. löng kvikmynd at myndbandi um starfsemi Ríkisöryggisnefnd- ar Sovétríkjanna eöa KGB eins og þetta öfl- ugasta njósna- og lögreglukerti heims er nefnt. Haraldur Kristjánsson, formaöur Týs, kynnir. Stjórn Týs. Akranes Almennur stjórnmálafundur veröur hald- inn i Sjáltstæöishúsinu mánudaginn 19. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Eyjólfur Konráö Jónsson alþingis- maöur ræðir um efnahagsmal, haf- réttarmál og tiskirækt. 2. Almennar umræöur og fyrirsþurnir. Allir velkomnir. Siattstæóistelógin a Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.