Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIP, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 Bestu léttyínin — eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Léttvín — eins og bjórinn — eru ekki í hópi dekurbarna stúku- fólks. Þau hafa því ekki enn hlot- ið sama virðingarsess hér á landi og brennivín og aðrir sterkir drykkir. Þetta er auðvitað bagalegt fyrir þá sök að léttvínin eru ekki aðeins heppilegri og hollari en þau sterku, heldur líka mun menningarlegri og vandaðri varningur í flestum tilvikum. Bestu léttvín heimsins eru nefnilega ekki framleidd af aukvisum. Hér eru eftirlit og ná- kvæm vinnubrögð í hávegum, enda samkeppnin gífurleg — og vaxandi. Bestu borðvínin Þegar þú ferð í góða vínbúð í vínyrkjulandi eru venjulega á boðstólum nokkrar flöskur af bestu borðvínum (og bestu árgöng- um) viðkomandi þjóðar. Þeir sem mest vita um slík vín gera sér oft til gamans þegar þeir eru á ferð i þessum löndum að skreppa í svona búð og kaupa sér svo sem eina flösku til há- tíðabrigða. Fyrri taflan hér á síðunni sýnir bestu borðvín sem framleidd eru í fimm fremstu vínræktarlönd- um veraldar: Frakklandi, Þýska- landi, Ítalíu, Spáni og Bandaríkj- unum. Yfirleitt eru þessi vín mjög dýr og framleidd við bestu skilyrði. Er ekkert þeirra fáanlegt í landinu (þ.e. ekki í „ríkinu") nema þá sérpöntuð af einstaklingum. Ætla mætti að umdeilt sé hvaða vín lenda í þessum úrvals- flokki, en svo er ekki. Hins vegar er ávallt talsvert framleitt af úr- valsvínum sem aldrei fara á al- mennan markað. Gæði léttra vína Frönsk borðvín Rauð Bordeaux Hvít Bordeaux Arg. Médoc/Graves Pomerol/St. Em. Sauternes (iraves ’82 10 10 8-9 8-9 '81 6-8 7-9 5-8 6-8 ’80 4-6 3-5 5-7 3-6 ’79 5-8 5-9 6-8 6-7 ’78 6-9 6-8 4-6 7-9 ’77 3-5 2-5 2-4 6-9 ’76 6-8 7-8 7-9 4-8 ’75 9-10 8-10 8-10 8-10 ’74 4-6 3-5 0 6-7 ’73 5-6 5-7 0-4 7-8 ’72 2-5 2-4 2-4 4-7 ’71 5-8 6-8 8-9 8-10 Rauö Búrgundý Hvít Búrgundý Ooted’Or Cote d’Or Chabilis Alsaee ’82 6-7 6-7 5-6 6-7 ’81 3-6 5-8 6-9 7-8 ’80 4-7 4-7 5-7 3-5 ’79 5-7 6-8 6-8 7-8 ’78 8-10 7-9 7-9 6-8 77 2-4 4-7 5-7 6-7 76 7-10 7-9 8-9 10 75 0-5 4-8 8-10 9 74 2-5 5-8 6-8 6-7 73 4-7 8 7-8 7-8 72 4-9 5-8 1-4 3 71 8-10 8-10 7-9 10 Kauð Rhone Kampavín Cote du Rbone Chateauneuf Campagne ’82 8-9 0-2 8-9 ’81 6-8 8-9 7-8 ’80 5-7 4-5 7-8 79 6-8 6-7 8-9 78 8-10 8-9 7-8 77 4-6 2-3 7-8 76 6-9 7-8 9-10 75 0-5 6-7 8-9 74 4-7 5-6 7-8 73 5-8 6-7 9-10 72 6-9 8-9 0-5 71 7-9 8-9 8-9 Þýsk borðvín (hvít) Bandarísk (rauð) Rhein Mesel Kalifornía ’82 4-5 ’81 5-8 4-8 7-8 '80 4-7 3-7 6-7 79 6-8 6-8 8-9 78 5-7 4-7 8-9 77 5-7 4-6 5-6 76 9-10 9-10 6-7 75 7-9 8-10 8-9 74 3-6 2-4 6-7 73 6-7 6-8 7-8 72 2-5 1-4 5-6 71 9-10 10 6-7 ítölsk (rauð) Spönsk (rauð) Chianti Barolo Yalpolieella Kioja '82 10 8-9 ’81 7-8 7-8 2-4 7-8 '80 7-8 5-6 5-6 3-4 79 5-6 7-8 8-9 7-8 78 7-8 7-8 5-6 8-9 77 7-8 7-8 8-9 3-4 76 2-3 1-3 5-6 7-8 75 9-10 10 2-4 6-7 74 7-8 5-6 6-7 3-4 73 5-6 7-8 6-7 8-9 72 3-4 0-2 3-4 0-2 71 9-10 8-9 7-8 9-10 FÆÐA OG HEILBRIGÐI — síðari grein Kauðvín eru yfirleitt framleidd úr dökkum berjum og hvítvín úr Ijósum (grænum). Hins vegar er einnig hægt að framleiða hvítvín með því að nota dökk ber. Bestu dökku berin (rauövíns- berin) eru Cabernet sauvignon (Bordeaux- og Kaliforníurauð- vín), Pinot Noir (Búrgúndýrauð- vín) og Syrah (Rhonedalsrauð- vín). Önnur þekkt tegund er Zinfan- del sem er notuð til að framleiða samnefnd rauövín, það eina sem einungis er framleitt í Kali- forníu (með fremur römmu berjabragði). Bestu Ijósu berin (hvítvínsber- in) eru ('hardonnay (Búrgúndý- og Kaliforníuhvítvín), Kiesling (bestu þýsku hvítvínin) og Ge- wiirstraminer (Alsace- og þýsk hvítvín). Af öðrum ljósum berjum má nefna Sauvignon Blanc (einnig kölluð Fumé Blanc) og Semillon sem eru notuð í sérstaklega sæt hvítvín frá Bordeaux, Sauternes. Bestu árgangarnir En það er ekki nóg að hafa réttu vínberin og gott gæðaeft- irlit. Margir aðrir þættir hafa sín ahrif. Einn sá mikilvægasti er einmitt árferðið, þ.e. sumar- veðrið. Bestu árgangarnir fást þegar sumur eru sólrík (ekki rök og köld), en þó ekki svo heit og þurr að berin stikni eða skrælni þegar líða tekur á sumarið. Það er því til lítils gagns að festa kaup á úrvalsmerki ef ár- gangurinn er ekki a.m.k. sæmi- legur. Þá er betra að kaupa lak- ara merki og góðan árgang. Síðari taflan hér á síðunni sýnir hvaða árgangar eru bestir af hin- um ýmsu borðvínum. Eins og sjá má er það oft mismunandi — jafn- vel eftir héröðum sama lands. Ef þú klippir nú þessar töflur út og hefur þær með þér næst þegar þú ferð í frí til einhverra þessara landa kynnistu loks af eigin raun í hverju gæði góðra borövína eru fólgin. Léttu vínin menningarlegri og vandaðri! Bestu borðvínin 0 er læsta einkunn (mjög lélegt) Ið er hæsta einkunn (frábært) Frönsk Ausone, St. Émilion (Bo-r) Batard Monthrachet (Bú-h) Bonnes Mares (Bú-r) Chablis Grand Cru (Bú-h) Chambertin (Búr-r) Chambertin-Clos-de-Béze (Bú-r) Chateau Grillet (Rhone-h) Cheval Blanc, St. Émilion (Bo-r) Chevalier-Montrachet (Bú-h) Corton (Bú-r) Corton-Charlemagne (Bú-h) Grandes-Echézeaux (Bú-r) Haut-Brion, Graves (Bo-r) Lafite-Rothschild, Pauillac (Bo-r) Latour, Pauillac (Bo-r) Léoville-Las Cases, St. Julien (Bo-r) Margaux (Bo-r) La Mission-Haut-Brion, Graves (Bo-r) Montrachet (Bú-h) Mouton-Rothschild, Pauillac (Bo-r) Musigny (Bú-h) Palmer (Bo-r) Petrus, Pauillac (Bo-r) Pichon-Longueville, Comtesse de Lalande, Pauillac (Bo-r) Richiebourg (Bú-r) La romanée (Bú-r) Romanée-Conti (Bú-r) Romanée-St-Vivant (Bú-r) La Tache (Bú-r) Vandésir Bú-r) Vosne-Romanée(Bú-r) Vouvray (Loire-h) d’Yquem, Sauterne (Bo-h) ítölsk Barbaresco (r) Brunello di Montalcino (r) Barolo (r) Picolit (Colli Orientali del Friuli) (h) Recioto Aamarone dello Valpoli- cella (r) Sassicaia (r) Spænsk Lopez de Heredia, S.A. (r) Paternina, S.A., Bodegas (r) Torres, Bodegas (r/h) Vega Sicilia (r) I I»ýsk Bernkastel (Mittel-Mosel-h) Deidesheim (RP-h) Eitelsbach (Ruwer-h) Ehrbach (RG-h) Forst (RP-h) Hattenheim (RG-h) Johannisberg (RG-h) Kiedrich (RG-h) Niederhausen (Nahe-h) Piesport (Mittel-Mo8el-h) Rauenthal (RG-h) Schwarzhofberger (Saar-h) Schloss Böckelheim (Nahe-h) Schloss Voilrads (RG-h) Steinberg (RG-h) Trier (Mosel-Saar-Ruwer-h) Wachenheim (RP-h) Wehlen (Mittel-Mosel-h) Wiltingen (Saar-h) Winkel (RG-h) Wúrzburg (Franken-h) Zeltingen-Rachtig (Mittel-Mosel-h) Bandarísk Beaulieu (Napa-r) Chalone (Salinas-h/r) Chateau Montelena (Napa-h/r) Chateau St. Jean (Sonoma-h) Clo8 du VaJ (Napa-r) Freemark Abbey (Napa-r/h) Heitz (Napa-r/h) Mayacamas (Napa-r/h) Mondavi, Robert (Napa-r/h) Phelps, Joseph (Napa-h/r) Ridge (St. Cruz-r) Stag’s Leap Wine Cellars (Napa-r/h) Stony Hill (Napa-h) Trefethen (Napa-h/r) r — rautt h — hvítt Bo — Bordeaux Bú — Búrgúndý RP — Rheinphalz RG — Rheingau Nýr hafn- argarður í Örfirisey UNNIÐ hefur verið að fram- kvæmdum við nýja olíubryggju í Örfirisey. Framkvæmdir við hana hófust 1982 og er nú unnið að und- irbúningi fyrir olíulagnir á garð- inum. Olíubryggjan, sem ber heit- ið Eyjagarður er ætluð minni olíu- skipum sem flytja farm sinn til hafna víðsvegar um landið. Smygl í Helgey TOLLVEKÐIK frá Reykjavík fundu talsvert magn smygls um borö í flutningaskipinu Helgey er skipið kom til Hafnarfjaröar á þriöjudag. Við leit fundust 78 kassar af bjór, 73 áteknar myndbandsspólur og 20 óá- teknar, 5 myndbandstæki, 360 kfló af kjöti, þar af 160 kfló af skinku, 31 flaska af áfengi, 3 lengjur af sígar- ettum og 1 símtæki. Allir skipverjar á Helgey sex talsins, hafa viðurkennt að eiga varninginn. Góssið var falið víðs vegar um skipið, meðal annars í sérsmíðuðum hillum í lokuðum tönkum. Skipið var að koma frá Weston-Point í Bretlandi. Það er í eigu Reykhólaskip. Nfr KCiH Al.fSIOINOk Kússneskt—íslenskt SKÁKORBASAFN Rússneskt-ísl. skákorðasafn komið út ÚT ER komið rússneskt-íslenzkt skákorðasafn. Sergei Alisjonok, rússneskukennari Menningar- tengsla íslands og Ráðstjórnar- ríkjanna, tók saman með aðstoð Jóns L. Árnasonar, skákmeistara. Safnið er 40 blaðsíður að stærð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.