Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 23 Nýr veitingastaður - þar sem reiknað er með sölu áfengs öls „VIÐ STKFNUM að því að opna í síðustu viku aprílmánaðar. Nú vinna tíu iðnaðarmenn að því að það verði hægt, en við hofum verið að vinna þarna frá því í janúar," sagði Danícl l>órisson er Mbl. ræddi við hann í gær, en Daníel er einn eigenda nýs veitingastaðar sem væntanlega verð- ur opnaður í lok apríl að Tryggva- götu 26, Rcykjavík. Daníel sagði heildarstærð stað- arins vera rúmlega 200 fermetra, þar af yrði veitingasalurinn sjálf- ur um 120 fermetrar, sem tæki 100—120 manns í sæti. Hann gat þess að í hádegi yrði boðið upp á léttan hádegisverð, síðdegis gætu menn litið inn og fengið sér kaffi og meðlæti, en á kvöldin yrði boðið upp á kvöldverð. Sagðist Daníel reikna með að á hinum nýja stað, sem enn sem komið er hefur ekki hlotið nafn, yrði til sölu áfengt öl og að einhverskonar skemmtiat- riði yrðu af og til á kvöldin. Vatnar Viðarsson arkitekt ha- nnaði staðinn og er hann ennfrem- ur einn eigenda, aðrir eigendur eru: Matstofa Miðfells, Jónas Þórðarson, Gunnar Stefánsson og Vignir Jón Jónasson. Á þessari mynd, sem Ólafur K. Magnússon tók á Tryggvagötu 26 í gær, má sjá fjóra eigendur hins nýja veitingastaóar ásamt einum iðnaðarmanni, en þeir vinna nú að því að hægt verði að opna staðinn á tilsettum tíma. Á myndinni cru talið frá vinstri: Jónas Þórðarson, Daníel Þórðarson, Vignir J. Jónasson, Gunnar Stefánsson og Örn Felixson. Oánægja með kvótaskipt- inguna á Vestfjörðum VERKALÝÐS- og sjómannafélag Bolungarvíkur hélt fjölmennan fund hinn 4. mars sl. Á fundinum var lýst yfir áhyggjum af þeirri kvótaskipt- ingu sem ákveðin hefur verið í fisk- veiðum. Afleiðingar af því hlytu að hafa í for með sér aukin byggða- vandamál, ekki síst á svæði eins og Vestfjörðum sem byggir afkomu sína á fiskveiðum og fiskvinnslu. Fundurinn telur, að hraða beri uppbyggingu smærri iðngreina á svæðinu og skjóta stoðum undir fjölbreyttara atvinnulíf í fjórð- ungnum. Einnig var þeim orku- kostnaði sem lagður er á fólk á Tveir kórar syngja saman á Isafirði ísafirði, 15. marz. KARLAKÓR ísafjarðar og Karlakórinn Ægir í Bolung- arvík hafa æft saman undan- farin misseri. Kórarnir hyggjast vera með uppákomu á föstudag kl. 18 í húsgagna- versluninni Seríu á Skeiði á Isafirði. Uppákoman tengist fjár- öflun vegna fyrirhugaðrar söngferðar til Akureyrar, en þar á að syngja fyrstu helg- ina í maí. f kórunum eru um 60 karl- ar og kórstjórar eru Kjartan Sigurjónsson, skólastjóri á ísafirði, og Ólafur Krist- jánsson, skólastjóri í Bolung- arvík. fllfar. Forsetaheimsóknin: Vestfjörðum mótmælt og bent á, að ekki verði við unað að helming- ur mánaðartekna verkamanns fari til greiðslu þessa þáttar heimilis- haldsins. Bent var á að raunhæf- asta kjarabótin til handa launa- fólki væri lækkun þessa kostnað- ar. Landssamtök ekkna og ekkla EKKJUR og ekklar hafa stofnað með sér landssamtök og er tilgangur stofnunarinnar félagsleg tengsl þeirra sem orðið hafa fyrir því að missa maka sinn. Landssamtök ekkna og ekkla á íslandi voru stofnuð í Sóknarsaln- um að Freyjugötu 27 í Reykjavík hinn 9. mars síðastliðinn og verð- ur opið hús þar í dag, föstudag, og næstkomandi föstudag, 23. mars, skv. því sem segir í frétt frá hin- um nýstofnuðu samtökum. Aukasýning Herranætur IIERKANOTT Menntaskólans í Reykjavík hcfur að undanfórnu sýnt söng- og gleðileikinn Oklahoma. IIpp- sclt hefur verið á allar sýningar til þessa og því hefur verið ákveðið að hafa tvær aukasýningar. Sú fyrri verður laugardaginn 17. mars kl. 14.30 og sú síðari mánudag- inn 19. mars kl. 21.30. Sýningar eru í Tónabæ og hefst miðasala einum og hálfum tíma fyrir sýningar. Aukasýning í Austurbæjarbíói Gamanleikurinn Forsetaheims- óknin verður sýndur á auka-miðnæt- ursýningu í Austurbæjarbíói laugar- dagskvöldið 24. mars. I frétt frá Leikfélagi Reykjavík- ur segir að mikil aðsókn hafi verið að leikritinu í allan vetur og þetta sé fertugasta sýning á gaman- leiknum. Þar segir ennfremur að sala á aðgöngumiðum sé í Austurbæjar- bíói. Flóamarkaður FEF um helgina FÉLAG einstæðra foreldra heldur vor- flóamarkað sinn í Skeljahelli, Skelja- nesi 6, nú um helgina. Verður markað- urinn frá kl. 14—18 laugardag og sunnudag. Eins og fyrri daginn er á boðstólum ótrúlega mikið úrval af glæsifatnaði á konur, karla og börn frá ýmsum tímum. Þá má nefna leik- (ong, bækur, skrautmuni hvers konar, útivistargræjur, skó, myndir og hvað- eina sem nöfnum tjáir að nefna. í einu horninu verður „kaupmaðurinn á horninu'* með smánýlenduvöruverzl- un. Öllum ágóða verður varið til að standa straum af breytingum, sem húsnefnd FEF er að vinna að i risi hússins, en þar er verið að breyta innanhúss, svo að eftir þær umbæt- ur verða ibúðir hssins einni fleiri en áður og ný setustofa verður tekin í gagnið. I byrjun apríl eru þrjú ár siðan Félag einstæðra foreldra tók Skelja- neshúsið í notkun sem neyðar- og bráðabirgðahúsnæði fyrir einstæða foreldra og börn og hafa síðan búið þar 72 foreldrar með 84 börh. Það er fjáröflunarnefnd sem hef- ur haft veg og vanda af undirbún- ingi og formaður hennar er Kristín Möller og með henni eru í nefndinni Júlía Ómarsdóttir, Gústaf Hannes- son, Elva Steinsdóttir, Guðbjörg Magnúsdóttir og Kolbrún Bjarna- dóttir, sem er fulltrúi stjórnar FEF í nefndinni. (Kréttatilkynning.) „Guðjón" fundinn KÖTTURINN Guðjón, sem tek ur þált í uppfærslu 3. árs nema leiklistarskólans á unglinga- leikritinu „Bara ljón“ er nú kominn í leitirnar, en hann týnd- ist eins og greint var frá í Mbl. í gær. Guðjón birtist á tröppunum hjá eiganda sínum um miðjan dag i gær, þannig að honum var komið niður í Leiklistarskóla í tæka tíð áður en sýning hófst kl. 17.00. Verður Guðjóns væntanlega gætt rækilega í framtíðinni, þannig að hann bregði ekki undir sig betri fætinum og leiki meðleikara sína grátt, eins og nú gerðist. Leiðrétting í framhaldi fréttar Morgun- blaðsins í gær um samninga málmiðnaðarmanna skal það tekið fram, að Félag blikksmiða er ekki aðili að samkomulaginu. Hefur það fyrir nokkru fellt kjarasamn- inga við blikksmiðjueigendur, sem voru samhljóða samningum ASÍ og VSÍ svo og samningum málm- iðnaðarmanna. :0 3 *0 (0 E 3 :0 O (0 E 3 :0 > C c ■ mm 3 O (0 E Odyrt Siá< og gott! jáðu bara... Pillsburýs^/7 í%0 Best 5 lbs ** jwVy 1A Strásykur l'lyOv/ kr/kg Appelsínur 25kr/kg Blandað nauta- og svínahakk, tilvalið í pottrétti 130 kr/kg góða Nýgrillaöii kjúklingar, allan daginn til aö taka meö heim Helgarrétturinn Gómsœtt Lambaossobuco 99 kr/kg Opiö i dag til kl. 2LOO og á morgun, laugardag kl. 10:00 — 16:00 © Úr hitaboróinu, bjóóum vió: Steikta hryggl og íramhryggl < Tilvalió til að taka meó heim. Vörumarkaöurinnhl. J Meiia íyrii minna ARMULA 1a EOSTORG111 E O: C 3 3- Q) o: C 3 o> 3- o> c o: c 3 0) 0)1 o* Cl > uuunQB>j jeiun JQA uuunQe>|JBiun^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.