Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 í DAG er föstudagur 16. mars, GVENDARDAGUR, 76. dagur ársins 1984. Ár- degisflóö i Reykjavík kl. 05.37 og síödegisflóö kl. 18.04. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.42 og sól- arlag kl. 19.32. Myrkur kl.20.20. Sólin er í hádeg- isstað í Rvík kl. 13.36 og tunglið i suöri kl. 00.29. (Almanak Háskólans.) MENN munu óttast nafn Drottins í frá niöurgöngu sólar og dýrö hans í frá upprás sólar. Já, hann brýst fram eins og í gljúfrum, er andgustur Drottins knýr áfram. (Jes. 60, 19.) KROSSGÁTA 1 2 3 8 ■ 6 i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 I.ÁKK I I: I nuuixi, 5 rúm, 6 bjartur, 7 tveir eins, 8 treg, II tangi, I2 kveik- ur, I4 Hskur, I6 bolvar. LOÐRÉTT: l grábrúnn, 2 hagnast, 3 ferskur, 4 skrifa, 7 skel, 9 reika, 10 eydd, 13 söngflokkur, 15 samhljóAar. LAUSN SlÐUSTtl KROSSGÁTll: LÁRÉTT: I nostra, 5 áó, 6 járnió, 9 alt, 10 NN, II bk, 12 ána, 13 rakt, 15 átt, 17 matasL LÓÐRÉTT: I nýjabrum, 2 sárt, 3 tón, 4 auónan, 7 álka, 8 inn, 12 átta, 14 kát, 16 ts. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 16. marz er áttræð Kmilía J. Einarsdóttir Köldukinn 5, Hafnarfirði. son, vélsmiðjueigandi, Hraun- hvammi 8 í Hafnarfirði, sex- tugur. Hann er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur. Hann ætiar að taka á móti gestum í húsnæði vélsmiðju sinnar á Óseyrarbraut 3 þar í bænum milli kl. 17 og 19 í dag. Kona Péturs er Petra Jóns- dóttir. FRÉTTIR STARESLAIJN listamanna. I nýju Lögbirtingablaði augl. úthlutunarnefnd starfslauna eftir umsóknum um starfslaun til handa ísl. listamönnum fyrir yfirstandandi ár. Er um- sóknarfrestur settur til 10. apríl og skal senda þær menntamálaráðuneytinu. í tilk. segir frá reglum þeim er gilda varðandi starfslaunin. Tekið er fram að umsóknir um starfslaun 1983 gilda ekki í ár. NENKIKKJA, samveruslund aldraðra verður á morgun, laugardag, í safnaðarheimil- inu og hefst kl. 15. Jóhanna Björnsdóttir sýnir litskyggnur frá ferðalögum sínum um landið. SKÓLAKÓR Larðaskóla, held- ur flóamarkað í Garðalundi á sunnudaginn kemur, 18. þ.m. Þar verða kaffiveitingar og skemmtidagskrá. KVENEÉLAG Óháða safnaðar- ins heldur aðalfund sinn á morgun, laugardag, í Kirkju- bæ og hefst hann kl. 15. SKAKPHÉOINGAEÉLAGIÐ, 6—Z ’64, heldur hádegisverð- arfund í Torfunni á morgun, laugardaginn 17. þ.m. og hefst hann kl. 12. EIÐAMENN ætla að halda fagnað í veitingahúsinu Sig- túni, uppi, í kvöld, föstudag, kl. 22. Nánari uppl. verða veittar í síma 31856 eða 66599. FRÁ HÖFNINNI___________ SEINT í fyrrakvöld fór Álafoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og þá um kvöldið fór togarinn Vigri aftur til veiða. í gær kom Arnarfell af strönd- inni. Vaka fór í ferð á strönd- ina. Stapafell fór á ströndina. Hafrannsóknaskipið Árni Erið- riksson kom úr leiðangri í gær og það fór aftur í leiðangur samdægurs. Togarinn Viðey kom af veiðum í gær til lönd- unar. í dag, föstudag, er togar- inn Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þá er í dag væntanlegt japanskt flutn- ingaskip. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á Hallveigarstöðum, á morgun, laugardag kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. BESSASTAÐ ASÓK N: Sunnu- dagaskóii í Álftanesskóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KÁRSNESPRESTAKALL Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Árni Pálsson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun, laugardag, Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guðsþjón- usta kl. 11.00. —Einar V. Arason prédikar. SAENAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavík: Á morgun, laug- ardag, Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Þröstur B. Steinþórsson pré- dikar. SAENAÐARHEIMILI Aðvent ista Selfossi: Á morgun, laug- ardag, Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Guðni Kristjánsson prédikar. AÐVENTKIRKJAN Vest- mannaeyjum: Á morgun, laug- ardag, Biblíurannsókn kl. 10.00. BÍLDUDALSKIRKJA: Á sunnudaginn kemur verður sunnudagaskóli kl. 11 og guðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Á sunnudaginn kemur er sunnu- dagaskóli kl. 11 og messa kl. 14. Organisti David Knowles. Sóknarprestur. SIGLUEJARÐARKIRKJA: Föstuguðsþjónusta á sunnu- dag kl. 14. Leikmenn lesa úr Passíusálmunum. Sóknar- prestur. HEIMILISDÝR FRÁ heimili í Fossvogshverfi flaug gulur páfagaukur heim- ilisins út um gluggann á mánudaginn var og ekkert til hans spurst síðan. Síminn þar er 86783. Hann var ekki nógu handíljótur að koma soðningunni í pottinn áður en við kláruöum kvótann! Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 16. mars tll 22. mars aö báöum dögum meö- töldum er í Lyfjabúö Breiöholts Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tíl skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifetofe AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartímí fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar- tími dagiega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16ogkl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230. SÖFN Land»bóka«afn íaland*: Satnahúsinu við Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlana) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni. sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn ialanda: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sepl — apríl er einnig opiöá laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þing- holtsstrætl 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einníg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júli. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Söguslund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Ðústaóasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i 1V4 mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húaió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Oplö samkv. samtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónasonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsið lokaö. Hús Jóna Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl: 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufraaóiatofa Kópavoga: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugín er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- límar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufuþaóió opiö mánudaga — löstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—16 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og trá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.