Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 33 fclk í fréttum + „Listin er löng en lífið er stutt," sögðu Rómverjar á sínum tíma. Þó þetta sé vissulega satt vill listin nú stundum hrörna sem líkamshulstur manna. Munurinn er hins vegar sá, að hægt er að „hressa upp á listina" en við skrokkinn er ekkert hægt að gera. Nú stendur yfir viðgerð á einu frægasta málverki allra tíma. Það er „Síðasta kvöldmáltíðin" eftir Leon- ardo da Vinci. Þetta er fresco-mynd, og er hún í Mílanó á Ítalíu. Fresco- myndir nefnast myndir sem lista- menn mála beint á vegg eða loft. Þessi vinnuaðferð naut mikilla vin- sælda fyrr á öldum. Listamennirnir notuðu kalkliti og skreyttu steininn oft á undursamlegan hátt. „Síðasta kvöldmáltíðin" lá undir skemmdum vegna þess að litirnir höfðu dofnað og sprungur voru komnar í vegginn, sem hún er máluð á. — Þessi mynd sýnir hóp ferðamanna dást . að verkinu í Mílanó. Ef myndin prent- ast vel, má sjá á hve sérstakan hátt Leonardo hefur málað verkið. Þá horft er á myndina virðist hún vera áframhald á byggingunni sjálfri, en ekki gafl hennar. „Síðasta kvöldmáltíðin “ Bensínhákurinn „negldur44 + Listamanninn Austin Shuler lang- aði að koma því skýrt og greinilega á framfæri, að dagar stóru bensín- freku bílanna í Ameríku, væru taldir. Því keypti hann sér gamlan Cadillac fyrir 150 dollara og fyrir þó nokkuð meiri pening bjó hann til tveggja tonna nagla. Síðan lyfti krani naglanum 40 metra upp í loftið og lét hann falla í gegnum bílinn. Bílnum hafði verið komið fyrir á (auðvitað) olíutunnum. Þannig varð þetta sérstæða listaverk til, sem er staðsett í Carson í Californíu. Nýskip- aður sendi- herra + Nýskipaður sendiherra Tyrklands, Haluk Özgul, hefur afhent forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt, við athöfn að Bessastöðum. Viðstaddur var Ólafur Jó- hannesson utanríkisráð- herra. Forseti íslands hafði boð síðdegis fyrir sendi- herrann. ELDAVÉLAR ■■iiiii 1 HELLUBORD VIFTUR k: ' OFNAR °9 hér er % eldavélin nýja danska lT ein með öllu 100 ára ferill og yfirgnæf- andi markaðshlutur í matar- gerðarlandinu Danmörku eru til marks um gæðin. Breidd 59,8 cm. Stillanleg hæð: 85-92 cm. Fæst einnig án klukku og grillmótors. LJós í öllum rofum ^ | veitlr öruggt yfirlit og eykur enn glæsibrag hlnnar vönduðu vólar. Barnalæsing á ofnhurð og hitaskúffu. Emaiiering í sérflokki og fjórir litir: hvítt, guibrúnt, grænt og brúnt. Voss eldhúsviftur í sömu litum: súper-sog. stiglaus sogstilling, varanleg fitusía og | gott Ijós. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. GRAM kæli- og frystiskápar f sömu litum. Ný|a grillelementið griliar út á jaðra stóru ristarinnar. t.d. 8 stór T-bone í einu. 25% orkusparnaður með nýju ofnelementi, hurð og einangrun. Samt tryggir aukin hitageta fullkomna sjálfhreinsun. Hitaskúffan hefur m.a. sérstaka lágstillingu til snöggrar lyftingar á gerdeigi. FJórar hraðhellur, ein með snertiskynjara og fínstillingu. Stór sjálfhreinsandi ofn með Ijósi, grillelementi, innbyggðum grillmótor og fullkomnum girllbúnaði. Útdregin hitaskúffa með eigin hitastilli. Stafaklukka. sem kveikir, slekkur og minnir ó. HATUNI 6A /FOnix SÍMI 24420 SEIKO TÆKNILEGA FULLKOMNARI Einhvern tímann veröa þau öll fram- leidd á þennan hátl SEIKO armbandsúrin ganga rétt árum saman án stillingar og verðiö á íslandi skákar allri Evrópu. Seiko mest seldu armbandsúrin. VALDIMAR ENGIMARSSON ÚRSMIÐUR Austuistræti 22 simi 17650

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.