Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 19 Meiösl höggva skörö í enska landsliðiö Englendingar leika lands- leik í knattspyrnu gegn Svissiendinirunt annaA kvöld og er leikurinn liður i und- ankeppni HM. Einvaldurinn enski, Ron Greenwood, var búinn að velja 22 manna landsiiðshóp. en á siðustu stundu hafa eigi færri en sex orðið að draga sig tii baka vegna meiðsla. Greenwood veit nú varla sitt rjúkandi ráð, þvi lög og reglur FIFA bveða svo á um, að hann megi ekki velja nýja menn þegar svo stutt er til leiks. Fimm þessara manna eiga við raunveruleg meiðsl að stríða, það eru þeir Kevin Keegan, Laurie Cunning- ham, Phil Thompson, Viv Anderson og Eric Gates. Sjötti maðurinn er Ray Clemcnce, markvörður Liv- erpooi, sem er lagstur i bælið með hálsbólgu. Ekki er vist að kverkaskiturinn verði farinn timaniega. Greenwood verður því að velja landsiið sitt úr 16 manna hópi. Að minnsta kosti fjórir ef ekki fimm þessara ieikmanna hefðu ör- uggiega verið i byrjunarliði Englands. Það verður þvi hálfgert varalið Engiands sem mætir Sviss á morgun. • Paolo Rossi. itaiski lands- iiðsmiðherjinn fyrrverandi i knattspyrnu, sem útskúfað- ur hefur verið i biii vegna þátttöku f mútumálinu fræga á siðasta vori, hefur fundið sór samastað. Hann leikur nú með handariska innanhússknattspyrnulið- inu The Buffalo Stallone. .. Sigur hjá Austurríki og Ítalíu AUSTURRÍSKA landsliðið i knattspyrnu vann stórsigur. 5—0, á landsliði Albaniu á Prater leikvanginum f Vin um helgina. Leikur liðanna var i undankeppni HM. Mörkin skoruðu Pezzey, Schachner, Welzl og Krankl 2. Miðvallarleikmaðurinn Herbert Prohaska þótti bera af á vellinum fyrir snilldar- leik. Austurriki er nú efst f sfnum riðli. Leikið tvo leiki og unnið báða. Hættulegustu keppinautar þeirra, V-Þjóð- verjar, leika sinn fyrsta leik i riðlinum 3. des. gegn Búlg- ariu. Landslið Ítalíu vann mikil- vægan sigur í sínum riðli er þeim tókst að sigra Júgó- slaviu 2—0 á heimavelli í Turin, við mikinn fögnuð 60 þúsund áhorfenda. Fyrra markið skoraði Cabrini úr vítaspyrnu en það síðara skoraði Bruno Conti á 75. mínútu. ítalir eru efstir í riðlinum með 6 stig eftir 3 leiki. Vel fylgst með ÞAÐ ER vel fylgst með öllum hreyfingum knattspyrnumanna i erlendum iþróttatimaritum. Hér meðfylgjandi er grein úr dönsku riti, þar sem sagt er frá ánægju forráðamanna Dort- mund með Atla Eðvaldsson. Og að þeir hafi i gleði sinni fest kaup á öðrum íslendingi, Magn- úsi Bergs ... • Vikingur Traustason setur nýtt Akureyrarmet i hnébeygju. lijósm. Sor. 1 íslandsmet og 5 Akureyrarmet UM HELGINA var haldið á Akureyri hið árlega Grétars- mót i kraftlyftingum. Mót þetta er haldiö til minningar um Grétar Kjartansson sem var einn af frumherjum lyftinga- iþróttarinnar á Akureyri. Á mótinu náðist góður árangur og voru sett fimm Akureyrar- met og eitt íslandsmet. Stiga- hæsti maður mótsins var Kári Elisson og hlaut hann að laun- um veglegan farandgrip sem var gefinn af fjölskyldu Grét- ars. Urslit urðu sem hér segir: 67.5 kK-llokkur hneh. hekkp. róttstitðul. samtals kK Kári Klísson KA 212,5 Ak.m. 140 fsl.m. 220 572.5 Halldór Eyþórsson KR 75 ki;-(lokkur 157.5 70 170 397.5 Sifturóur Gestsson Þór 180 105 220 505 SÍRurður Pálsson Þör 160 80 190 430 Jóhannes Jóhannesson Þór 82,5 ktc-fl«kkur 145 75 185 405 Sverrir iljaltason KR 255 155 270 680 Flosi Jónsson KA 100 kK-flokkur 200 Ak.m. 115 225 540 Jóhannes lljálmarsson l'or 110 kK-flokkur 200 110 240 550 llalldór Jóhannesson l»ör 125 kK-f)okkur 255 Ak.m. 145 270 570 VikinKur Traustason Isir 312,5 Ak.m. 160 305 777,5 - SOR □ Borussia Dortmund er sá til- freds med Atli Edvaldsson, at klubben nu keber endnu en is- lænding: Magnus Berg, 24 ár og 5 landskampe. Under pro- ve-træningen i Borussia impo- nerede Magnus Berg med sin skudstyrke og sit hovedspil. Örugg forysta Anderlecht LIÐ Ásgeirs Sigurvinssonar, Standard, á frekar erfitt upp- dráttar i 1. deildinni i Belgiu um þessar mundir. Liðið tapaði um siðustu helgi 2—0 á útivelli gegn Winterslag. Standard sem margir töldu að myndi sigra i 1. deildinni i ár er nú i fjórða sæti með 15 stig. Anderlecht hefur örugga forystu, er með 21 stig eftir 12 leiki. Lokeren, lið Arn- órs, sigraði um helgina Hð Beringen 1—0 og er i öðru sæti ásamt Beveren með 17 stig. Úrslit leikja i Beigiu urðu þessi: Molenbeek — Waregem 0—1 Kortrijk — Anderlecht 0—1 Beerschot — Waterschei 2—0 FC Liege — Brugge 1—0 Beringen — Lokeren 0—1 Berchem — Antwerp 1—1 Cerkel Brugge — Beveren 1—1 Winterslag — Standard 2—0 Lierse — AA Gent 3—2 Staðan í 1. deild eftir leiki helgarinnar er nú þessi: Varnarmaðurinn sterki Trausti Haraldsson „Fer sennilega aftur út til V-Þýskalands í vikunni" - segir Trausti Haraldsson „ÞESSAR tvær vikur sem ég dvaldi i Vestur-Þýskalandi hjá Hertu Berlin voru mér lær- dómsrikur tími. Ég kunni mjög vel við mig og þarna kynntist maður ýmsum nýjungum. Að vísu olli það mér nokkrum vonbrigðum að félagiö skyldi ekki geta losað sig við Thailend- ing sem var hjá félaginu þannig að ekkert varð úr samningum við mig. En það er ekki öll von úti ennþá. Ég fer hugsanlega aftur út til Vestur-Þýskalands í þessari viku. Reinke er að athuga möguleika hjá þremur 1. deildar liðum. Duisburg, Armenia Bielefeld og Niirn- berg,“ sagði Trausti Ilaralds- son landsliðsmaður úr Fram í knattspynu er Mbl. ra'ddi við hann i gærdag. en þá var hann nýkominn heim frá tveggja vikna dvöl í Vestur-Þýskalandi. Trausti sagðist vera í allgóðri æfingu um þessar mundir og gera sér góðar vonir að úr þvi rattist að hann ka-mist á samn- ing ytra. Hann hefði sjálfur mikinn áhuga á þvi að fá að spreyta sig sem atvinnuknatt- spyrnumaður. — ÞR. Finni fyrsturí Selfosshlaupi FINNSKI hlauparinn Mikko verður forgjafarhlaup, sem fram Antero Háme frá Taivalkoski i Finnlandi sigraði örugglega i Seifosshlaupinu sem fram fór um helgina á Selfossi og í lágsveitum Árnessýslu. Mikko. sem stundar nám við Háskóla íslands og keppir fyrir ÍR, hafði forystu i hlaupinu frá upphafi. en vegalengd hlaups- ins var 10,7 kílómetrar. Á óvart kom frammistaða Ilalldórs Matthiassonar sem undirbýr sig nú af kostgæfni fyrir skíða- vertíðina í vetur. Alls lögðu 24 karlar af stað í norðaustan stinningskalda og 10 stiga frosti, en fjórir hættu á leiðinni. í kvennaflokki sigraði Guðrún Karlsdóttir UBK, en þar luku sjö konur hlaupi, sem var þriggja kílómetra langt. Heima- menn voru ánægðir með þátttök- una í hlaupinu, áttu ekki von á að svo margir kæmu af höfuð- borgarsvæðinu, einkum vegna hinna óhagstæðu veðurskilyrða. Hlaupið var liður í vetrarhlaup- um víðavangshlaupara, hið þriðja í röðinni, en næsta hlaup fer á Miklatúni í Reykjavík annan laugardag. Þá verða hlaupnir sex kílómetrar, og leggja menn af stað með mis- jafnlega löngu millibili. Úrslitin í Selfosshlaupinu urðu annars sem hér segir: 1. Mikko Hame ÍR 35:20.0 2. Halldór Matthiasson KR 35:26,9 3. (iunnar Páll Jóakimsson lR 35:57.9 4. Áitúst Ásifeirsson lR 36:07.8 5. MaKnús Haraldsson F'Il 37:17.6 6. Stcfán F'riÖKeirsson ÍR 37:34.6 7. Jóhann Sveinsson UBK 38K13.9 8. (iiinnar Kristjánsson Á 38:22.3 9. Oskar (lUÖmundsson F'II 38:43.0 10. (iiióinundur C.íslason Á 38:52,7 11. Leiknir Jónsson Á 39:00.4 12. ómar Ölafsson ÍR 39:46.0 13. Árni l>. Kristjánsson Á 39:49,0 14. Siicfús Jónsson ÍR 40:32.0 15. SÍKurjón Andrésson ÍR 40:53.9 16. Ársæll Benediktsson ÍR 41:37.1 17. In^var (.arðarsson IISK 41:52,9 18. Markús tvarsson IISK 43:12.3 19. Víkkó bórisson F'II 45:48,2 20. Vésteinn Þórsson ÍR 46.4)1.3 Konur: 1. Guórún Karlsdóttir UBK 13:56,0 2. AAalhjórK Ilafsteinsdóttir IISK 14:35.4 3. Rakel Gylfadóttir F'H 15:58.6 4. Linda Ólafsdóttir FIl 16.12.1 5. SolveÍK SÍKmarsdóttir HSK 16:30.0 6. Anna SÍKmarsdóttir IISK 19:10.3 7. SÍKrun IlreiAarsdóttir IISK 19:42,6 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.