Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 í DAG er þriöjudagur 18. nóvember, sem er 323. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 02.39 og síðdegisflóð kl. 15.04. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.06 og sólarlag kl. 17.20. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.13 og tunglið í suöri kl. 22.18. (Almanak Háskólans). Ótti Drottins er upphaf þekkingar, visku og aga fyrirlíta afglapar einir. (Orðskv. 1,7.). KROSSGATA 6 7 8 _ ■H’" _ Ijæ^j ö u -------li------ LÁRÉTT — l. vokvinn. 5. upp- hrópun. f>. málmurinn. 9. hrafti. 10. samhljóóar. 11. tvpir eins, 12. (?ana. 13. heisli. 15. lítil. 17. tröllið. LÓDRKTT — 1. pokar. 2. veiðar- ía-ri. 3. málmur. 1. afkomendur. 7. kvenmannsnafn. 8. Kreinir. 12. formi'ióir. 11. upphrópun. 16. vantar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT — 1. sæla, 5. orka, 6. rófa. 7. fa. 8. norpa. 11. Kr., 12. ata, 14. ukks. 16. rausar. LÓÐRÉTT — 1. strenKur, 2. lofar, 3. ara. 4. baKa. 7. fat. 9. orKa, 10. pass, 13. aur. 15. ku. TVÍFÆTTUR RAFREIKNIR í FORSETASTÖL Karvel á varla mikla möguleika. enda ekki orðið á allra færi að reikna út þessi verðbólgulaun! | FRÁ HðFWINWI : A SUNNUDAGINN var lokið viðgerð á Vestmannaeyjaferj- unni Ilerjólfi og fór hún þá úr Reykjavíkurhöfn. I gær kom togarinn Bjarni Herjólfsson frá Þorlákshöfn af veiðum og var aflanum landað hér. Bakkafoss kom frá útlönd- um. Togarinn Hjörleifur kom af veiðum og landaði aflan- um, um 105 tonn alls. mest karfi. í gærkvöldi var Álafoss væntanlegur frá útlöndum. í dag, þriðjudag, er Ilvassafell væntanlegt frá útlöndum. Tvö af leiguskipum Hafskips eru væntanleg Gustav Behr- mann og Marco Reefer. Þá er togarinn Engey væntanlegur af veiðum og mun landa aflanum hér. s»at * Krónum 41.200 söfnuöu þessir skólastrákar fyrir Afríkuhjálpina. — Þeir heita Ástráöur Melberg Vilhjálmsson, Benedikt Grétarsson, Jón Ingi Hákonarson og Sigurjón Melberg Vilhjálmsson. Á myndina vantar tvo úr hlutaveltustjórninni, þá Gunnlaug Grétarsson og Rúnar Einarsson. | FRÉTTIR | JÓLA- og nýárskort Sól- skríkjusjóðsins, sem sjóður- inn hefur gefið út árlega er nú komið út. — Eggert Guð- mundsson listmálari hefur teiknað kortið. — Að vanda er prentað eitthvert ljóða Þorsteins Erlingssonar og að þessu sinni þetta kvæði hans: Á þig skini endalaust unaðs.sólin bjarta: vonarKeislar vor ok haust vermi þi« inn aA hjarta. Ok viA vetrar þöKn ok þrár. þeKar vantar blómin, sendi þjer hýrust bros á brár hjarti jólaljóminn. KVENFELAG Kópavogs heldur fund nk. fimmtudags- kvöld, 20. þ.m og verða þá kynntir ýmiskonar mjólkur- vöruréttir. Fundurinn hefst kl. 20.30. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld kl. 21 í félagsheimili Hallgrímskirkju, til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Eru spilakvöld þessi annan hvern þriðjudag í félagsheimilinu á sama tíma. MILLJÓN KRÓNA vinn- ingar. í nýlegu Lögbirtinga- blaði er birt skrá yfir vinn- inga í Happdrættisláni ríkis- sjóðs, sem enn eru ósóttir. Er þar t.d. um að ræða þrjá vinninga upp á eina milljón kr. hver, sem ekki hafa verið sóttir. Þeir voru dregnir út í júlí 1977, í júlí 1978 og í júlí 1979. — Um 30 vinningar að upphæð 100.000 kr. hver, einn 500.000 kr. vinningur og margir 10.000 kr. vinningar eru og enn ósóttir. HOLTSAPÓTEK. - í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að Ing- ólfi Lilliendahl lyfsala hafi verið veitt apótekaraleyfi til reksturs Holtsapóteki við Langholtsveg hér í Reykja- vík, frá 1. janúar 1981 að telja. ÁRNAÐ HEILLA SJÖTUGUR er í dag, 18. nóvember, Axel Konráðsson Jöldugróf 24, Rvík. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 14. nóvember til 20. nóvember, aó báóum dögum meótöldum, verður sem hér segir: í Apóteki Austurbflsjar. En auk þess er Lyfjabuö Breiðholts opin alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónssmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara frafh í Hoilsuvsrndsrstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgídögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og (æknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Noyöar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Hoilsuvorndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akursyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 17. nóvem- ber — 23. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu-Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til 11. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Sotfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forskfraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöó dýra vió skeiövöllinn í Víöidal Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 78620. ORD DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sfml 96-21840. Siglufjöröur 90-71777. SJUKRAHUS Helmsóknartímar. Landapitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30 tll kl. 20. Barnaapltali Hringslna: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19 30 - Borgarapítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HafnarbúOir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdoild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30_ Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilau- vamdaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög- um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Freöingarhoimill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — VHtlestaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landebókaeafn íelands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10-12. Þjóóminjaaafnió: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og iaugardaga k«. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftlr lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. tíl 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Farandbókasöfn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólhelmum 27, sími 36814. Opíö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. tll 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsend- íngaþjónusta á prentuöum bókum fyrlr fatlaöa og aldraóa. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóóbókasafn — Hólmgaröl 34, sími 86922. Hljóðbóka- þjónusta vlö sjónskerta. Oplö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hofavallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Búataóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Bókabflar — Bækistöö f Bústaóasafni, sfmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dðgum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amorfska bókasafnió, ^Jeshaga 16: Opió mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, MávahlfÖ 23: Opió þríójudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f sfma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýraaafnió er opiö alla daga ki. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööín alla daga frá opnun til lokunartíma. Vasturbæjarlaugin er opin alla vírka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöió opiö). Laugardaga opió 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sfmi er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóíö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin már.udaga—föstudaga Nl- 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akursyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. T—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgldögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Sfminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aóstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.