Morgunblaðið - 18.11.1980, Page 11

Morgunblaðið - 18.11.1980, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 11 Þessar ungu stúlkur héldu hlutaveltu að LaugaveKÍ 55 hér í Rvík, til ágóða (yrir Afríkusöfnun Rauða krossins. — Þar komu inn kr. 132.300 rúmlega. Krakkarnir sem fyrir hlutaveltunni stóðu og eru á þessari mynd heita: Kristin H. Þorbergsdóttir, Guðbjörg Danielsdóttir, Vala Magnadóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Anna Jóhannesdóttir, Ingveidur Þ. Stefánsdóttir og Hulda Njálsdóttir. Uppi i Mosfellssveit var efnt til hlutaveltu og stóðu fyrir henni krakkar, sem heima eiga við Kjarrhólma-götu. Þau söfnuðu 17.000 krónum. — Þau heita Einar Hansen Tómasson, Jón Ilalldór Guðmundsson, Eyjólfur Gunnarsson, Sigríður María Tómasdóttir og Lilja Guðmundsdóttir. Þessar skólastúlkur: Svanhvit Sveinsdóttir, Sigurlaug Ásta Sigvaldadóttir, Herdis Gisladóttir, Álfheiður Gisladóttir og Dóra Heiður Grétarsdóttir söfnuðu með hlutaveltu til Afrikuhjálpar Rauða krossins. Þar komu inn kr. 16.200. Þessar skólatelpur héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Afríkusöfnun RKI og söfnuðu 23.500 kr. Þær heita Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir og Ellen Guðmundsdóttir. Stöllurnar Guðný Rósa Hannesdóttir, Anna Helgadóttir og Júlia Margrét Jónsdóttir efndu til hlutaveltu íyrir Afrikusöfnun Rauða krossins. — Þær söfnuðu 25.000 krónum. Allt þetta færöu fyrir aöeins 42.140,- 1. Vélarþvottur. 12. Bremsur athugaöar. 2. Skipt um kerti og platínur. 14. Kælikerfi þrýstiprófað. 3. Skipt um loftsíu. 15. Mældur frostlögur. 4. Stilltur blöndungur. 16. Mælt loft í hjólbörðum. 5. Stillt kveikja. 17. Smurðar hurðalæsingar og 6. Vél þjöppumæld. lamir. 7. Rafgeymasambönd athuguð. 18. Athuguð öll Ijós. 8. Mældur rafgeymir. 19. Aðalljós stillt. 9. Mæld hleðsla. 20. Rúðuþurrkur athugaðar. 10. Viftureim athuguð. 21. Frostvari settur á rúðu- 11. Stillt kúpling. sprautu. 12. Athugaður vökvi á höfuðdælu. 22. Undirvagn skoðaður. Pantiö tíma hjá verkstjóra í síma 77756. Einnig innifalið í þessu veröi er loftsía, platínur, kerti, rúðuvökvi. Ifiat-umboðiðI / Smiójuvegi 4 - Sími 77200/ Kynntu þér nýjan heim gólfdúka frð GAFSTA Fjölbreytt munstur. - Fleiri litir. - Aukin þægindi. Glæra vinilhúðin áGafstar dúkunum heldur þeim sem nýjum, litirnir eru alltaf jafn ferskir, auðvelt að þrífa og má segja að þeir hrindi frá sér óhreinindum. Veljið dúka frá Gafstar, þá getið þið verið örugg um gæðin. Breidd 2m-2,75m- 3,65m-4m. Síðumúla15 • sími 3 30 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.