Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULI l'ð77 CHEVETTE Þú mátt kalla hann hvað sem þú vilt! Það má kalla hann sportbíl: — þó ekki vaeri nema vegna rennilegs útlits En 1256 cc vélin eykur enn á spenn- inginn um leið og hún er ræst — og svo skutlar hún manni upp í 100 km á 15.3 sek Chevette er léttur í stýri og liggur vel á vegi En enginn bensín- hákur nema siður sé Það má kalla hann stationbíl: — vegna þess. sem hann hefur að geyma að hurðarbaki. Opnaðu aftur- hurðma, leggðu niður sætisbakið og þarna er pláss fyrir húsgógn, hljóð- færi, garðáhóld, reiðhjól, eða frysti- kistufylli af matvörum Það má kalla hann fólksbíl: Það fer mjog vel um fjóra fullorðna menn i Chevette Auk þess er pláss fyrir mikinn farangur Chevette er vel bú- inn til oryggís og þæginda, og ódýr í rekstri eins og fjölskyldubilar eiga að vera Chevette frá Vauxhall er nafnið, en þú getur kallað hann hvað sem þú vilt: fjölskyldubíl, flutningabíl eða spennandi sportbíl. rml XSyéladeild |0JuL| Sambandsins M—Ármúla 3 fíeyk/avik Simi 38900 m m-Á ■ _ M ; é* m Wt X • oesi Geysis verður haldið á Rangárbökkum við Hellu, sunnu- daginn 10. júlí n.k. Keppnisgreinar Gæðingakeppni í A og B flokkum. Gæðingaskeið. Kappreiðar 1 500 m. brokk. 250 m. folahlaup. 350 m stökk. 800 m. stökk 250 m skeið 1 500 m stökk Peningaverðlaun 25% af brúttó inngangseyri. Skráning kappreiðahrossa hjá Magnúsi Finnbogasyni Lágafelli. Eða í síma 51 73 fyrir miðvikudagskvöld. Dansleikur Hljómsveitin Glitbrá leikur á Hvoli laugardags- kvöldið 9. júlí frá kl. 21. Mótsnefndin. Sjúkrahús á Selfossi Heildartilboð óskast í lokafrágang á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi. Byggingin er nú tilbúin undir tréverk. Skila skal húsinu fullgerðu til innflutnings heilsugæslu- stöðvar og sjúkradeilda. Verkum á að skila í 3 áföngum, en öllum verkum á að vera lokið í des. 1 979. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 25.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. júlí kl. 1 1.00 f h._______________________ INNKAUPASTOFNUH RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELE-X 2006 Tízkuverzlunin Guðrún, Rauðarárstígl, sími 15077. /sumarferdir og sólarferðir. Bómullarkjólar Bómullarblússur Bómullarbolir Bómullarmussur Léreftskjólar síðir og hálfsíðir Hvítar Kakhi síðbuxur Síðbuxur í ótal litum Pils, blússur Leiðrétting í þætti af Jóni Hillman, sem birtist i 22. tbl. Lesbókar, er sagt, að hann hafi fæðst, á Fjalli i Skagafjarðarsýslu, og þaðan sé fengin hugmyndin að Hillmans- ættarnafninu. Þetta er ekki rétt. Jón var fæddur á Fjalli á Skaga- strönd, A-Hún., en þar bjó móður- fólk hans (Margrét ögmundsdótt- ir Jónssonar). Hins vegar var föð- urfólk hans búsett á Hóli á Skaga í Skagáfjarðarsýslu (Hermann Jónsson Rögnvaldssonar), og af þeim bæ er dregió ættarnafnið Hillman. ögmundur Helgason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.