Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULl 1977 11 Háaleitisbraut 4ra til 5 herb. íbúð um 1 1 7 fm á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Þvotta- herb. og geymsla á hæðinni. Verð 1 3 millj. Útb. 9 millj. Egilsgata 3ja herb. ibúð um 85 fm á 2. hæð. Litill bilskúr fylgir. Verð 9.5 millj. Útb. 7.5 millj. Hringbraut Hf. sérhæð um 1 1 5 fm ásamt inn- byggðum bilskúr. Verð 1 2 millj. Útb. 7.5 til 8 millj. Hraunbær vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Verð 9 millj. Útb. 7 millj. Álfhólsvegur nýleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Bilskúrsréttur. Verð 8 millj. Útb. 6 millj. Granaskjól ný standsett 4ra herb. ibúð. (Portbyggt ris) i þribýlishúsi. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. Hjarðarhagi 3ja herb. ibúð um 96 fm. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. Kópavogur sérhæðir í austur- og vesturbæn- um. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúðum. Raðhús Glæsileg raðhús á Seltjarnarnesi og í Kópavogi. Hagamelur 3ja herb. nýleg íbúð. Útborgun 6,7 milljónir. Upplýsingar að- eins á skrifstofunni. Baldursgata 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Útborgun 5,5 milljón- ir. Goðheimar hæð um 148 fm. ásamt bílskúr. íbúðin skiptist þannig: stofa, borðstofa, 4 svefnherbergi, eld- hús og bað. Tvennar svalir. Sér- geymslur í kjallara. íbúðin getur verið laus fljótlega. Útborgun 1 0 — 1 1 milljónir. Seltjarnarnes Nokkur raðhús ! smiðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Til afhendingar í sept. nk. Húsin afhendast fokheld með tvöföldu verksmiðjugleri, öllum útihurð- um og opnanlegum gluggum. Tilbúin undir málningu að utan. Teikningar og nánari upplýsing- ar á skrifstofunni Dúfnahólar 5—6 herb. ibúð um 1 30 fm. ásamt bílskúr. Útborgun 8,5 — 9 milljónir. Bollagata sérhæð um 128 fm. ásamt bíl- skúr. Útborgun um 10 milljónir. Álfaskeið 3ja herb. íbúð um 86 fm. Bíl- skúrsréttur. Útborgun 5,5— 6 milljónir. Sléttahraun 4ra — 5 herb. ibúð um 1 1 5 fm. ásamt bílskúr. Eign í toppstandi. Útborgun 8— 8,5 milljónir. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúð um 100 fm. Hæð og ris. Verksmiðjugler í glugg- um. Nýleg teppi. Útborgun 7,5— 8 millj. Ránargata 2ja herb. (kjallari). Útborgun 2,5 millj. Hverfisgata nýstandsett 3ja herb. ibúð. Sér hiti. Saunabaðstofa og herbergi i kjallara. Mikið geymslurými. Út- borgun 5 milljónir. Lindargata rúmgóð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útborgun 3,2 milljónir. Hagamelur 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 105 fm. íbúðin skiptist i 2 rúmgóðar stofur, hol, svefnherbergi, ásamt einu forstofuherbergi, eldhús og bað. Suður svalir. Verð um 13 milljónir. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 4261 8. 26933 í SMÍÐUM — HAMRABORG Höfum til sölu 4 þriggja herbergja íbúðir i 3ja hæða ýt blokk Afh. tilb. undir tréverk i sept-okt. n.k Fast verð 6 950 þús auk bilgeymslu Beðið eftir veðdeildarláni kr. 2.7 millj. Erum einnig að fá i sölu nokkrar 2ja og 3ja herb. ibúðir i háhýsi við Hamraborg. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. jraEigna . LXJmarkaðurinn Austurstræti 6 simi 26933 Jón Magnússon hdl. Æ ■ Hver vill selja bújörð 1000 ha. helzt á Suður eða Suðvestur- landi. Sömuleiðis 400 ha bújörð og 200 ha bújörð. Einbýlishús í Garðabæ. Einbýlishús Kópavogi að sunnanverðu Raðhús á byggingarstigi. Hver vill kaupa Hverfisgata 4ra herb 95 fm 2. hæð í tvíbýli. Útb. 5.5 milij. Melhagi hæð og ris samtals 195 fm ásamt bilskúr. Uppl. í skrifstof- unni. Eskihlíð 5 herb 1 20 fm hæð 3 svefnherb og 2 stofur. Útb. 6 til 6.5 millj. Dunhagi 5 herb 1 20 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb og 2 stofur auk bíl- skúrs. Útb. 7 til 7.5 millj. Kóngsbakki 4ra herb 1 10 fm íbúð á 3. hæð. Útb. 7.5 millj. Krummahólar 4ra herb 95 fm íbúð á 5. hæð endi. Aðeins i skiptum fyrir 1 30 fm íbúð í Norðurbæ Hf. eða Kópavogi, verður að vera bíl- skúr. Bergstaðarstræti 2ja herb íbúð á 2. hæð 6o fm. Öll endurnýjuð. Útb. 4 millj. Austurbrún 3ja herb íbúð á jarðhæð 90 fm. Sér hiti og sér inngangur. Nýbýlavegur 2ja herb 65 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús og geymsla inn af eld- húsi. Fellsmúli 4ra herb ibúð 1 1 0 fm á 4. hæð. og herb í kjallara með snyrtingu. Gnoðarvogur 4ra herb íbúð á 3. hæð. Drápuhlíð 3ja herb 80 fm íbúð i risi. Kleppsvegur 4ra herb 1 10 fm ibúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Hiti sér. Mávahlið eldri sér hæð og ris. Gæti verið i skiptum fyrir ibúð á 1. hæð i blokk með bilskúr. Granaskjól 100 fm 4ra herb ibúð i risi. Svalir i suður. Vesturberg 1 10 fm 4ra herb íbúð á 33. hæð. 3 svefnherb og 40 fm stofa. Leifsgata 4ra herb 100 fm sér hæð sem skiptist i 2 stofur og 2 svefn- herb. Vifilsgata 100 fm efri hæð og ris 2 saml. stofur og 3 svefnherb. Ibúðin þarfnast standsetningar. Asparfell 5 herb 130 fm ibúð á 7. hæð. Bilskúr fylgir. Fossvogur 3ja herb 85 fm ibúð á 2. hæð. Hraunbær 3ja herb 70 fm ibúð á 3. hæð. Laufvangur Hf. 3ja herb 96 fm ibúð á 3. hæð. Æsufell 4ra herb 105 fm ibúð á 6. hæð. Stór stofa, suður svalir. Sauna og frystiklefi. Útb. 6.5 millj Hamraborg 85 fm 3ja herb ibúð á 6. hæð. Útb. 6 millj. Kleppsvegur 130 fm ibúð á 3. hæð með tvennum svölum. Heiðargerði 4ra herb 80 fm íbúð á hæð í tvíbýli. Bilskúr 45 fm. Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi 150 til 160 fm. Eignaskipti á 4ra herb íbúð í Háaleitis eða Fossvogshverfi koma til greina. Sér hæð í austurbæ. Uppl. í skrifstofunni. Okkur vantar fokheld einbýlishús í Garðabæ, Mosfellssveit, og raðhús í Kópavogi. Opið í dag frá 2 — 5 Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasimi 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR 11614 og 11616 28644 2223 28645 Markland 2ja herb 55 stórglæsileg íbúð á einum bezta stað í Fossvogshverfi Ránargata — Hagstæð kjör 82ja herb kjallaraíbúð. Verð 5 millj. Óðinsgata — Hagstæð kjör 2ja herb íbúð í bakhúsi. Allt sér. Langholtsvegur 3ja til 4ra herb 105 fm íbúð í kjallara. Allt sér. Verð 7.5 millj. Útb. 5 til 5.5 millj. Rauðarárstígur 3ja herb íbúð á 2. hæð. 6 herb og snyrting í risi fylgja. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Blönduhlíð 3ja herb 95 fm falleg kjallaraíbúð. Allt sér. Verð 8 millj. Útb. 5 millj. Markholt Mos 3ja herb 90 fm á góðum stað. Verð 7 millj. Öldugata 4ra herb íbúð ný standsett. Verð 9.5 millj. Kóngsbakki 4ra herb 105 fm íbúð á 2. hæð. Verð 10.5 millj. Ljósheimar 4ra herb 1 1 0 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi. Verð 1 1 millj. Háagerði — endaraðhús Hagstæð kjör. Gott endaraðhús ofarlega við Háagerði. Verð 1 6 millj. Rjúpufell — raðhús 187 fm raðhús. Stórglæsilegt með nýjum tepp- um. Verð 1 6 millj. Smyrlahraun Hf. 1 60 fm endaraðhús á 2 hæðum. 40 fm bílskúr með vinnugryfju. Verð 1 8 til 19 millj. Fokhelt raðhús við Flúðasel. Teikningar í skrifstofunni. Eignarlóð á góðum stað í Mosfellssveit. Iðnaðarhúsnæði í gamla bænum. Okkur vantar allar tegundir fasteigna á skrá. Mikil eftirspurn. Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb íbúð í Langholts| eða Heimahverfi. Einbýlishús í Vogum Vatnsleysuströnd 6 herb. tveggja hæða einbýlishús. Verð 3.5 millj. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Lóð í Vogunum 900 fm eignarlóð undir einbýlishús. Verð 500 þús. Frystihús Til sölu frystihús. Mikið af tækjum. Skipti á góðri eign í Reykjavík mögulég. Opið í dag 1 —5 Sölumaður Finnur*Karlsson heimasími 76970 Þorsteinn Thorlacius viðskiptafræðingur 73428. afdr6p f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 Solumaður Finnur Karlsson heimasfmi 76970 Þorsteinn Thorlacius Viðskiptafræðtngur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.