Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚLl 1977 23 Reiðskólinn í júlí og ágúst Vegna mikillar þátttöku í námskeiðum í júní verða ný námskeið fyrir börn og unglinga f júlí og ágúst. Nemendur fá fjölþætta, alhliða þjálfun á hest- baki ásamt bóklegri kennslu. Kennslan fer fram í gerði en einnig er farið í útreiðatúra. Haldnar eru kvöldvökur og farið í leiki. Þátttakendur geta komið með eigin hesta. 21. júlt—2. águst (13 dagar) ByrjendanámskeiS 13. ðgúst—25. ðgúst (13 dagar) ByrjendanðmskeiS 25. ðgúst—1. september (8 dagar) Framhaldsnðmskeið Nánari upplýsingar og bókanir hjá Ferðaskrifstofunni Úrval, Sími 26900. aHestamiðstöóin Geldingaholt Reióskóli,útreióar, tamning, hrossarækt og sala Gnúpverjahrepp, Árnessýslu Sími um Ása Friedrich Grohe tilkynnir: Frá og með 1 júlí, 1977, verður ÞÝZK ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ, Síðumúla 21, Reykjavík, um- boðsmaður okkar á íslandi. ÞÝZK-ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ mun kapp- kosta að hafa hinar fjölbreyttu framleiðsluvörur okkar og varahluti í þær á boðstólum. Við væntum þess að hin ágæta samvinna, sem tekist hefur með fyrirtæki okkar og íslenzkum húsbyggendum megi haldast, báðum aðilum til hagsældar. V1 GROHE ■0 GROHE Vatn+vellíðan FRIEDRICH GROHE, Armaturenfrabrik, GmbH, Hemer, Deutschland. Eins og fram kemur í auglýsingu FRIEDRICH GROHE hér að ofan höfum við tekið að okkur umboð fyrir þetta heimsþekkta fyrirtæki hérlendis. Við munum kappkosta að veita þá þjónustu, sem i okkar valdi stendur, og hafa hina fjölbreyttu framleiðslu fyrir- tækisinsá boðstólum. Við vekjum athygli á því, að fjórða hvert blöndunartæki, sem nú er selt i Evrópu er framleitt gjá FRIEDRICH GROHE, og segir það sina sögu um álit það, sem framleiðsluvörur fyrirtækisins njóta. Getum bætt viðokkur umboðsmönnum víða úti um land. ■0- GROHE =Vatn+vellíðan ÞÝZK ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ, Sfðumúla 21, Reykjavfk, Sími 8.26.77. Globusn LÁGMÚLI 5. SÍMI81555 CITROENA CX -2200 Diesel Af sérstökum ástæðum eigum við til afgreiðslu tvo CX 2200 Citroen diesel bíla, sem eru sérstaklega heppilegir til leigubílaaksturs. Verð til atvinnubílstjóra um kr. 2.600.000.— Upplýsingar hjá sölumanni f sfma 81 555. C1TROÉN* stímplun 1 hdtt stranmur rilni __ 5000 STIMPILKLUKKA er kristalstýrd óhád tídni gengur í fimm sólarhringa á eigin rafgeymi ef straumur rofnar ER STIMPILKLUKKA FYRIR LANDS BYGGÐI N A hvetur starfsfólk til stundvísi A' -3+ vtMC^ SniFSTiniELIR I.F. _ </> Hverfisgötu 33 Sími 20560 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl Al'GI.VSIR l M AU.T LAND ÞEGAR Þl Al G- I.YSIR I MORGL'NBI.ADINT'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.