Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULI 1977 TIL SOLU ER HÚSEIGNIN LAUGAVEGUR32 Hér er um að ræða verzlunar skrifstofu- og íðnaðar húsnæði sem er alls 600 gólf fm. Lóðarstærð er 302 fm. Húsnæðið er allt i góðu ástandí og getur hluti þess afhenst strax. SKIPHOLT — VERZLUNAR- HUSNÆÐI Vorum að fá i sölu verzlunar og lagerhúsnæði við Skipholt. Hér er um að ræða 217 fm á gótuhæð sem hentar mjog vel fyrir verzlun eða hliðstæðan rekstur. Lagerhúsnæði á jarðhæð einnig 217 fm. Húsnæðið er allt i mjög góðu ástandi Bilastæði fullfrágengin. Allar nánari uppl um þessar eignir veittar á skrifst. markaðurinn Austurstræti 6 sími 26933 Jón Magnússon hdl. »£*£ rí ♦£ rí h KÍKlttlffrtJ 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Til sölu Hæð og ris á Teigunum (Laugarneshverfi) Vönduð efri hæð og ris með sérinngangi ásamt 40 fm. bíl- skúr. Hæðin er 1 32 fm. og risið um 70 fm. í risi 4ra herb. ibúð með eldhúsi og baði. Við Tómasarhaga Vönduð efri hæð um 113 fm. ásamt 60 fm. bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð í Fossvogi eða Háaleitishverfi æskileg. Við Blönduhlíð Góð 5 herb. ibúð um 133 fm. á 1. hæð með sérinngangi ásamt bilskúrsrétti. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Við Hraunbæ Vönduð 4ra herb. ibúð um 1 10 fm. á 2. hæð. Sérlega vönduð ibúð. Suðursvalír. Við Æsufell Vönduð 3ja—4ra herb. ibúð um 97 fm. Vandaðar innréttingar og teppi. Laus strax. Einbýlishús Einbýlishús við Fífuhvammsveg Kóp. (innarlega). Húsið er um 80 fm. ásamt kjallara. Lóð hálfur hektari erfðafestuland með mikl- um trjágróðri afgirt. Laus fljót- lega. Einbýlishús við Þing- hólsbraut Kóp. Vandað einbýlishús um 110 fm. á einni hæð (samþykkt stækkun) lóð um 900 fm. Húsið er laust nú þegar. Einbýlishús Litið einbýiishús við Kleppsmýr- arveg. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Við Bollagötu Góð 5 herb. ibúð á 2. hæð. Sérinngangur, bilskúr. Við Ránargötu Vönduð 4ra herb. ibúð um 1 1 5 fm. á 1. hæð. Laus strax. Við Rauðarárstig Góð 3ja herb. ibúð um 70 fm. á 2. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Laus fljótlega. Hagstætt verð. Við Hraunprýði Garðabæ Vönduð 5 herb. ibúð á 1. hæð. Allt sér, stór lóð. Melabraut Seltj. Góð 4ra herb. íbúð um 105 fm. á jarðhæð. Samþykkt. Sérhiti, sérinngangur. Verð 8.5 millj. Útb. 5 millj. Laus strax. Við Asparfell Vönduð 2ja herb. ibúð. fullgerð. á 3ju hæð i blokk Skipti á 4ra herb. ibúð æskileg. Oúfnahólar Vönduð 3ja herb. ibúð um 90 fm. ásamt bilskúr. Við Hrafnhóla Vönduð 4ra herb. ibúð á 4. hæð í blokk. Hagstætt verð og greíðsluskilmálar. Við Kóngsbakka Vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Þvottahús inn af eldhúsi. Við Kríuhóla Vönduð 5 herb. ibúð 127 fm. ásamt nýjum bilskúr. Við Vesturberg Vönduð 4ra herb. ibúð i blokk. Laus eftir samkomulagi. Við Vesturberg Vönduð 3ja herb. ibúð 90 fm. Hagstætt verð. Sumarbústaður Til söiu vandaður sumarbústaður um 35 fm. með Mahoni innrétt- ingum og öllum búnaði. Arinn i stofu, 2 svefnherb. Eldhús og WC Húsið stendur nálægt á i Þormóðsdal ekki langt frá Hafra- fellsvatni Hafravatni. Verð aðems 2 millj Sumarbústaður Til sölu vandaður sumarbústaður með steyptu lofti og gólfi. Vand- aðar innréttingar. Landið ræktað og girt eignarland. Bústaðurinn er um 4 — 5 km. fyrir austan Stokkseyrí. Miðvangur Hafn. Vönduð og fálleg 5 hérb ibúð á 2. hæð um 115—120 fm. Þvottahús á hæðinni, 3 svefn- herbergi, samliggjandi stofur, eldhús og bað. Allt í fullkomnu standi. Laus eftir samkomulagi. Geymíð auglýsinguna éfS FASTEICNAÚRVALIÐ 1111 SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. 1111* 111» pbSTHÚSSTRrj5~ Gamli miðbærinn 4ra herb. ibúð á jarðhæð, hentug fyrir skrifstofur, heildv,erzlun og fleira. Ýmis skipti koma til greina. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. á 2. hæð. Suður svalir, ný teppi. Útb. 7,7 — 8 millj. Hraunbær Einstaklingsibúð. upplögð fjárfest- ing. Mosfellssveit Einbýlishús i byggingu á fallegum stað. 5 svefnherb., stór stofa, tvö- faldur bilskúr. Mosfellssveit Fokhelt endaraðhús á tveim hæð- um auk kjallara. Samtals 278 ferm. Skipti á 3ja — 4ra herb. ibúð i Reykjavik möguleg. Selfoss Endaraðhús 100 ferm. ásamt 40 ferm. bilskúr. ófullgert. Verð 9 millj. Útb. 5 millj. Fasteignaumboðið Pósthússtræti 13 sími 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. iI.VslNtíASIMIMN ER: 22480 2H«rgunti!«bið Þverbrekka ca. 114 ferm. Ibúð með 3—4 svefnherb. i ný- legu háhýsi. 2 svalir, fallegt út- sýni. Skipti á 3—4 herb. ibúð i Hafnarfirði eða Kópavogi koma til greina. Stigahlíð 4 herb. ibúð 84 ferm. á 3. hæð. Verð 6.7 millj. Sléttahraun falleg 3 herb ibúð, þvottahús innaf eldhúsi. svalir, bllskúrsréttur. Hjallavegur 3 herb. risibúð i forskölluðu timburhúsi, litið und- ir súð. íbúðin er i góðu standi. Stór lóð. Ránargata timburhús með 3 ibúðum, sem eru kjallari, hæð og ris, þarfnast lagfæringar. Blómvallagata 3 herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 5.—5.5 millj. sem má skiptast. Baldursgata 3 herb. ibúð ca 72 ferm. litið undir súð, sér hiti, sér inngangur. Arnarhraun 2 herb. ibúð á 2. hæð, ibúðin er mjög vönduð. Sumarbústaður í Vað- neslandi, Grímsnesi ca 70 km frá Reykjavik. Land 1.25 hektar. Hvolsvöllur fokhelt einbýlishús Verð 6 millj. Skipti á 3 herb. Ibúð i Reykjavik kemur til greina. Höfum kaupanda að 2 herb. ibúð i Hafnarfirði, útb. 4—4.5 miilj. Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. MÍSlKIMTi FASTEIGNASALA LAUFÁSVEGI 58, SÍMAR: 29250, 13440 Magnús Sigurðsson hdi. SÍMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH. ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis meðal annars Nýtt glæsilegt einbýlishús á fögrum stað á Álftanesi. Húsið er á einni hæð um 140 fm. íbúðarhæft ekki fullgert. með 6 herb. íbúð, stór tvöfaldur bílskúr 42 fm. Stór lóð að mestu frágengin. Glæsilegt útsýni. 2ja herb. ný íbúð í Fossvogi Við Markland á 1. hæð 55 fm. Fullgerð með góðum innréttingum og glæsilegu baði. Nánari uppl. á skrif- stofunni. Efst við Fossvoginn 5 herb. glæsileg ibúð á 1. hæð 135 fm við Ásgarð. Ný teppi, harðviður. Sérhitaveita. Kjailaraherb. Stór og góður bflskúr Glæsilegt útsýni. Góðar ódýrar rishæðir 3ja herb. við Bræðraborgarstlg (í góðu steinhúsi, sér- hitaveita) Og Nönnugötu (Samþykkt, sérhitaveita, svalir). Útb. aðeins kr. 4—4,5 millj. 4ra herb. íbúð við Laugalæk Á 3ju hæð um 96 fm. Mjög góð teppalögð. Harðviður, svalir. Sérhitaveita. Mjög góðsameign. Nú er rétti tfminn til fasteignakaupa. Auglýsum aðeins Iftið sýnishorn af söluskránni. AIMENNA FAS1EIGNASAUN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 82744 norður MÝRI CA 75 FM Góð 3ja herbergja ibúð á jarð- hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Verð 6.9 millj. HRAUNBÆR 80 FM Skemmtileg 3ja herbergja ibúð á 3. hæð. góðar innréttingar. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. KAPLASKJÓLS- VEGLJR 96 FM + RIS Skemmtileg 3ja herbergja ibúð með óinnréttuðu risi. er gefur mikla möguleika. Stór stofa, suð- ursvalir. Verð 1 1 millj., útb. 7.5—8 millj. ESKIHLÍÐ 110 FM Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð, með aukaherbergi í risi. Verð 9 millj., útb. 6 millj. SLÉTTAHRAUN HAFN. 118 FM Falleg 4ra—5 herbergja íbúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar, þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi, suður svalir. Verð 10.5 millj., útb. 8 millj. SÓLHEIMAR 137 FM Góð efri hæð i fjórbýlishúsi, 2 samliggjandi stofur, 3 svefnher- bergi, þvottaherbergi og gemsla á hæðinni, rúmgott eldhús, bil- skúrsréttur. Verð 14 millj., útb. 9 millj. EINBÝLI í VESTURBÆ Mjög vel við haldið járnvarið timburhús. Ca. 100 fm. grunn- flötur. í kjallara: rúmgóð 3ja her- bergja ibúð. Á hæðinni: 2 stofur, svefnherbergi, eldhús og hol. í risi: Baðherbergi og 2—3 svefn- herbergi. Makaskipti á ca. 100 fm. sérhæð koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. SELFOSS EINBÝLI 1 20 fm. viðlagasjóðshús á einni hæð. Eignin er i góðu ástandi. Verð 8.5—9 millj.. útb. 5.5 millj. SUMARBÚSTAÐUR Sumarbústaður 40 fm. við Þing- vallavatn, gott verð. Upplýsingar á skrifstofunni. ELLIÐAVATN Skemmtilegur 3ja herbergja ca. 65 fm. sumarbústaður við Elliða- vatn. Húsið er timburhús með Lavella-klæðningu. Stór afgirt lóð með miklum trjágróðri. Upp- lýsingar á skrifstofunni. GRÍMSNES Faltegur nýr sumarbústaður á 1 Vi HA eignarlandi. Upplýsingar á skrifstofunni. HVERAGERÐI Vorum að fá I sölu nokkrar rað- húsa- og einbýlishúsa lóðir. Öll gjöld greidd. teikningar á skrif- stofunni. HESTHÚS Höfum kaupanda að 10—15 hesta húsi á Stór- Reykjavikursvæðinu, æskilegt nálægt Viðidal. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 81560 8ENEDIKT ÓLAFSSON LOGFR KAUPENDAÞJONUSTAN Benedikt Björnsson, Igf. Jón Hjálmarsson, sölum. Til sölu. Nýtt raðhús á Seltjarnarnesi. Rúmgóðar stofur, eldhús á efri hæð, ásamt stórum sólarsvölum. 3 svefnherbergi og bað á fyrstu hæð. Stór innbyggð- ur bílskúr. Tvíbýlishús í Seljahverfi tvær sérhæðir 135 fm. og 160 fm. 2 bílskúrar. Selst fokhelt eða lengra komið. Teikningar á skrif- stofunni. Við Dunhaga sérlega vönduð 4ra herb. ibúð. Suður svalir. Bilskúr. Bugðulækur 6 herb. ibúð á efri hæð I fjórbýlis- húsi. Vandaðar innréttingar. Hraunbær 3ja herb. vönduð ibúð á fyrstu hæð. Fellsmúli 4ra herb. stór íbúð á fvrstu hæð. Raðhús eða sérhæð óskast i skiptum fyrir 4ra — 5 herb. vandaða ibúð i Háaleitis- hverfi. íbúðir óskast til sölu í Háaleitishverfi og Fossvogi 3ja og 4ra herb. ibúðir. Mikil útborgun Opið kl. 2—5 i dag. Kvöld og helgarsimi 30541. Þingholtsstræti 15. sími 10-2-20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.