Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JOLl 1977 27 rl'ví-ft s»i*eU Flestir þekkja söguna um Sakkeus, sem klifraS* upp I tréðtil þessaS geta séS Jesúm. En þaS er llka til falleg helgisaga um Sakkeus, sem á aS hafa gerst, þegar hann var kominn á gamals aldur og bjó enn f borginni Jerfkó. Á hverjum morgni viS sólaruppkomu gekk hann út fyrir borgina og kom alltaf heim glaSur og rólegur, þegar hann gekk til vinnu dagsins. Kona hans var oft aS velta þvl fyrir sér, hvert hann f»ri, en hann lét aldrei eitt orSfalla um þaS. En dag einn læddist hún á eftir honum til þess aS sjá, hvert hann færi. Hann gekk beint aS trénu, sem hann hafSi setiS upp I. þegar hann sá Jesúm I fyrsta sinn. Hún faldi sig skammt frá og fylgdist meS þvf, sem hann tók sér fyrir hendur. Hann náSi I fötu meS vatni og hellti yfir rætur trésins. sem hafSi þornaS óvenju mikiS I sólarhitanum. Þegar hann hafSi lokiS þvl og sett fötuna á sinn staS. gekk hann aS trénu, klappaSi aSeins á gildan stofninn og leit slSan á ákveSna grein I trénu. ÞaS var greinin, sem hann sat á. þegar hann sá Jesúm I fyrsta skipti. Hann stóS þögull dálitla stund, en hélt slSan aftur af staS heimleiSis. Nokkru slSar kom kona hans aS máli viS hann og spurSi. af hverju hann annaSist svo vel um tréS. Hann stóS kyrr andartak, en svaraSi slSan: „ÞaS var tréS, sem hjálpaSi mér til þess aS koma auga á hann, se elskar mig — og hefur þannig hjálpaS mér Ifka til þess aS láta mér þykja vænt um aSra." i„BSX3[llAe3UIjg“ JBAgUld pipjo I1|H0 IJBq I’ll-Kl 1(1 ;.f/ ipaujnpj 3,)|||U1IU.«(S ;pe iijfX] ij|ipjÐi) jnipd uips ‘uuessBnispd j lui.iq pijej ia(J jnjjij pe'([ uuBjpns i ipuus uueg uias 'pljpjq j bubjíjXi bf’’s pe uuiddoqp oas jba uujjprisejpiis Jpjq uiSuo qqpj uuBjj 'z •jSjpqjaq pjSlo llis j uui pBjiæ IPJPq uueq pe uepjs ipSes ua 'uinjÁp pe ipjeq uueq pB jaiJ jb ‘jnjptil iJ,11A uueq pe ‘IjajB uBignis EKKrj •pjSun pjqBsjv l ijnpeuin|Saj3o|iu<<ai nijg Björn Brynjar Steinarsson Sólheimum 3, Reykjavík. Fyrirliggjandi: Glerullar- einangrun. Glerullar- hólkar. Plast- einangrun. Steinullar- einangrun. Spóna- plötur Milliveggja- plötur. Kynnið ykkur veróiö - það er hvergi lægra. JÓN LOFTSSONHF. Hringbraut 121 10 600 Hringflug í samvinnu við Flugfélag Norðurlands og Flug- félag Austurlands hagar Flugfélag íslands áætlunum sínum þannig að þú getur farið flug- leiðis fjórðunga á milli, sparað þér þann tíma og fyrirhöfn, sem bílferð útheimtir og geymt kraftana til að skoða þig vel um á hverjum stað. Það má gista á hóteli, hjá vinum eða notast við tjaldið og svefnpokann. Lent er á ísafirði. Akureyri, Egilsstöðum, Höfn og í Reykjavík. Hringfluginu má Ijúka á einni viku, en frjálst er að dveljast lengur á hverjum stað og skemmta sér að vild. Jæja, nútímamaður, hvernig væri að*fljúga hringinn í sumar? FLUCFÉLAG /SLAJVDS INNANLANDSFLUG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.