Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULI 1977 9 HOLTSGATA 5—6 HERB. — CA. 135 FF.RM á 3. hæð* í 4ra hæða fjölbýlishúsi, 2 stofur aðskildar með rennihurð, 3 svefnherbergi, stórt hol, baðherbergi flisalagt, með sér sturtuklefa og lögn fyrir þvottavél. Stórt eldhús með borð- krók. Stórar suðursvalir, óhindrað út- sýni. Útb. 8,5—9 millj. Útb. 8,5 — 9 millj. NÝBÝLAVEGUR 3JA HERB. + BÍLSKUR. í nýlegu húsi. Ibúðin er ca. 85 ferm. og skiptist i stóra stofu og hol, svefnher- bergisgang með 2 svefnherbergjum og baðherbergi, eldhús með borðkrók og þvottahús og búr inn af því. Stórar svalir úr stofu. Óhindrað útsýni yfir fossvoginn. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. NÖKKVAVOGUR HÆÐ OG RIS. Sænskt timburhús klætt með álklæðn- ingu, grunnflötur um 140 ferm. + bilskúr. Hæðin skiptist i 2 stofur skiptanlegar, 2 svefnherbergi, og forstofuherbergi með sér salerni. Gott baðherbergi, ný- lega standsett og eldhús með nýlegri innréttingu og borðkrók. Danfoss kerfi áöllum ofnum. Risið er mjög vel manngengt, 2 her- bergi innréttuð og pláss fyrir það þriðja. Utborgun 10—11 millj. FORNHAGI CA 120 FERM. — 4RA HERB. Á 2. hæð I þríbýlishúsi ca 120^ ferm. íbúðin skiptist i stórt hol, 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherbergi, baðher- bergi og eldhús með búri inn af. Sam. þvottahús í kjallara. Verð 14. millj. Verð 14 millj. HÁALEITISBRAUT 4RA — 5 HERB. — 117 FERM.CA. Á 4. hæð ifjölbýlishúsi, gulifalleg ibuð með 3 svefnherbergjum, 2 samliggj- andi stofum með svölum, baðherbergi með plássi fyrir þvottavél. Óviðjafn- anlegt útsýni til suðurs og norðurs. Otb. 8 millj. ÁLFTAMVRI 3JA HERB. CA 70 FERM. Falleg ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi, stór stofa með suðursvölum, eldhús með borðkrók, snyrtilegt baðherbergi, gott úrsýni. Útb. ca 7 millj. HRAUNBÆR 5HERB. + HERB. I KJALL- 180 FERM. — íbúðin skiptist í stóra stofu, með suð- ursvölum, eldhús með borðkrók, inn af svefnherbergisgangi eru 3 svefn- herbergi og baðherbergi. í kjallara fylgir mjög stór stofa með aðgangi að baðherbergi með sturtu. Útb. 8 milj. Alftamýri 3 HERB. — CA 70 FERM. A fjórðu hæð í fjölbýlishúsi, stór stofa með suðursvölum, gott eldhús með borðkrók, baðherbergi gott og tvö svefnherbergi. íbúðin er öll mjög fall- eg og vel um gengin. Útb. ca 7 millj. VERZLUNAR- HUSNÆÐI 180 ferm. - AUSTURBORG. í grónu íbúðarhvefi, 130 ferm. á götu- hæð, 50 ferm. I kjallara. í húsnæðinu er rekin nýlenduvöruverzlun, í hárri leigu sem er bundin visitölu. Leigu- samningur verður laus fljótlega. Verð 15 millj. MARKLAND 3JA HERBERGJA Úrvais íbúð á miðhæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Ibúðin er stofa, eldhús með viðar- og harðplastinnréttingum ásamt búri, hjónaherbergi með mikl- um skápum og barnaherbergi. Bað- herbergi fallega flisalagt með lögn fyrir þvottavél. Sameign öll hin bezta. Verð 9.9 millj. KAPLA- SKJÓLSVEGUR 3HERB. + RIS Ca 96 ferm. falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi og stofa með hring- stiga upp í manngengt ris. Verð 11 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 97FERM. ÍBUÐ + 30 FERM. IÐNAÐARHUSN. Sérhæð á jarðhæð (gengið beint inn) íbúðin er 4 herbergi, 1 stofa, 2 stór svefnherbergi, húsbóndaherbergi inn af forstofu, eldhús með borðstofu við hliðina, baðherbergi inn af svefnher- bergisgangi. Parket á mestailri íbúð- inni. Falleg Ibúð. Sér hiti. íbúðinni fylgir 30 fm steinsteypt iðnaðarhús- næði, pússað og málað. Tvöfalt verk- sm.gler. Vaskur og niðurfall. Býður upp á ýmsa möguleika. Laus strax. Verð 11,5 millj. OPIÐ KL. 1 — 3. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ Atll \'ugnsson Iftgfr. Sudurlandshraut 18 84433 83110 26600 í smíðum Breiðholt II Fokhelt einbýlishús á tveim hæð- um samt. 1 60 fm. í Seljahverfi. Fæst jafnvel í skiptum fyrir full- gerða ódýrari eign. Dalsel Endaraðhús, tvær hæðir og kjall- ari samt. ca. 240 fm. auk bíl- geymslu. Húsið afhendist full- gert utan með gleri og útihurð- um. Miðstöðvarlögn, einangrun og búið að rappa að mestu. Fullgerð bilgeymsla fylgir. Verð 13 —14 millj. Hugsanleg skipti á einbýlishúsi. Hamraborg, Kóp. 3ja herb. ca 90 fm. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Sameiginlegt þvottaherbergi á hæðinni. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign afhendist fullgerð. Fullgerð bilgeymsia fylgir. Mosfellssveit v Einbýlishús ca 200 fm. hæð og jarðhæð, 56 fm. bilskúr. Húsið selst tæplega tilbúið undir tré- verk og málningu. Verð 16.0 millj. Selbraut, Seltjarnarnesi Raðhús á tveim hæðum samt. 158 fm. 66 fm. bilskúr. Selst fokhelt innan frágengið utan þ.e. múrað glerjað með útihurðum. Afhending I október n.k. Verð 13.7 millj. Seltjarnarnes Raðhús á tveim hæðum samtals 112 fm. auk bilgeymslu á sunn- anverðu Seltjarnarnesi. Húsið selst fokhelt innan að mestu frá- gengið utan, þ.e. pússað með gleri, hurðum og áli á þaki. Til afhendingar nú þegar. Verð 12.0 millj. Beðið eftir 2.7 millj. kr. Húsnæðismálastjórnarláni og lánað kr. 1.5 millj. til 2—3 ára. Seltjarnarnes Einbýlishús á einni hæð samt. um 225 fm. með bilskúr. Selst fokhelt innan að mestu frágengið utan. Góður staður. Glæsilegt hús. Verð 16.5 millj. Iðnaðar- húsnæði Til sölu er jarðhæð samt. 1152 fm. i nýja iðnaðarhverfinu i Kópavoginum. Húsnæðið selst i einu lagi eða smærri einingum. Selst fokhelt til afhendingar i september n.k. Verð pr. fm. kr. 60.000.-. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdif s/mi 26600 Ragnar Tómasson lögm. Sfmar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Verzl. og iðnaðarhúsnæði \ Heimunum ca 200 fm. Laust i sept. Verzl. skrifst. og iðnaðar- húsnæði I Skipholti. Þykkvibær Fallegt einbýlishús. Stór stofa, 4 svefnh. búr, ca 1 57 fm. Bilskúr. Æsufell 6 herb. ib. 2. hæð, ca 130 fm. Falleg ib. Verð 1 2 útb. 6.8 m. Hafnarfjörður Litið einbýlishús. Verð 5 m. Laust. Álfheimar 4 herb. ib. 4. hæð 2 saml. stofur, gott eldhús, fallegt bað. Bilskúrs- réttur. Verð 10.5 útb. 6.5 — 7 m. Jörfabakki 2 herb. íb. 1. hæð. Falleg og rúmgóð ibúð. Verð 6.8 útb. 5.2 m. Hvolsvöllur__ Fokhelt einbýlishús ca 115 fm. glerjað, einangrað og milliveggir, járn á þaki. Verð 4 útb. 2.5 — 3 m. Elnar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti4, SIMINN ER 24300 til sölu og sýnis K8 raunbæ einbýlishús (garðhús) 140 fm. nýtizku 6 herb. ibúð. (4 svefn- herbergi). Bilskúrsréttindi. 2JA—8 HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum i borginni. Sumar sér, sumar með bilskúr og sumar lausar. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum m.a. verzlun- arhús á eignarlóð við Skóla- vörðustíg og viðar. Einbýlishús 3ja herb. ibúð við ÓðinsgÖtU og einbýlishús 4ra herb. ibúð i Kópavogs- kaupstað omfl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 12Q3SS3~ Magnús Þárarinssori, Þórhallur Björnsson, viðsk.fr. Kvöldsími kl. 7—9. 38330. rein |Simar: 28233-28733 Hamraborg Kóp. þriggja herbergja íbúð í háhýsi. Flísalagt bað, ný eldhúsinnrétt- ing. Bílskýli. Verð 7.5 millj. Fagrabrekka Kóp. 4—5 herb. 112 fm. ibúð á 2. hæð i fimmbýlishúsi. fbúðin skiptist í 3 svefnherbergi og saml. stofur. Góð teppi og inn- réttingar. Verð kr. 12.5 millj. útb. kr. 8.0 millj. Kaplaskjólsvegur Glæsileg 5 herbergja íbúð á 2. hæð. íbúðin er stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi eldhús, bað og skáli. Auk þess rúmgott herbergi í kjallara svo og geymsla. Laus strax. Blöndubakki. 4ra herbergja 110 fm. íbúð á fyrstu hæð. íbúðin skiptist í stóra stofu 3 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og gestasnyrtingu. íbúðarherbergi í kjallara og geymsla fylgir. Suð- ursvalir. Verð kr. 1 1.0 millj. Skólagerði Kóp. 130 fm. sérhæð sem skiptist I stofu, borðstofu, gott hol. 3 svefnherbergi, eldhús með góð- um borðkrók og stórt þvottaher- bergi á hæðinni. Auk þess gott herbergi I kjallara. Bilskúrsplata. Verð kr. 12.0 millj. útb. kr. 8.0 millj. Dvergabakki þriggja herbergja 90 fm. ibúð á 3. hæð. fbúðin skiptist í 2 svefn- herbergi, stofu og skála. Eldhús með borðkrók. Verð kr. 8.3 millj. útb. 6.0 millj. Reykjavíkurvegur Hf. litið steinsteypt einbýlishús. Húsið skiptist i tvær stofur og tvö svefnherbergi. f kjallara eru geymslur og þvottahús. Garður. Verð kr. 7.5 millj. útb. kr. 5.0’ millj. Gisli Baldur Garðarsson lögfr. Midhæjarmarkadurinn, Aóalstræti Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11 og 13 HÆÐ OG RIS í VESTURBORGINNI Á hæðinni sem er 100 fm. að stærð eru 2 saml. stofur, eldhús, hol, w.c. o.fl. I risi sem er 80 fm. að stærð eru 4 svefnherb. bað- herb. o.fl. Gott geymslurými. Ræktuð lóð Bílskúr fylgir. Útb. 10.5 — 11 millj. HÆÐ OG RIS í NORÐURMÝRI. Samtals 100 fm. að stærð. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, herb., eldhús, baðherb., o.fl., í risi eru 2 herb. geymslur o.fl. Útb. 6 millj. TVÆR ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI Á TEIGUNUM 140 fm. 5 herb. íbúð á 1. hæð m. bílskúr og 3ja — 4ra herb. íbúð í risi. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ í LAUGARNESHVERFI 150 fm. 5—6 herb. vönduð sérhæð (1. hæð) i þríbýlishúsi. Falleg ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Útb. 11 — 12 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 4—5 herb. 117 fm. góð ibúð á 3. hæð. Bilskúr fyigir. Útb. 9 miHj. VIÐ EYJABAKKA 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 6,8 — 7.0 millj. VIÐ HJALLABRAUT 4—5 herb. 117 fm. vönduð ibúð á 3. hæð. (efstu). Þvotta- herb. og búr innaf eldhúsi. Utb. 8 millj. VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. ibúð á 6. hæð. Laus nú þegar. Útb. 6 millj. RISÍBÚÐ Á TEIGUNUM 3ja—4ra herb. 90 fm. risibúð. Utb. 5,5 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG í SMfÐUM 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjórbýl- ishúsi. Bilskúr fylgir. Húsið er pússað og glerjað, einangrað og miðstöðvarlögn komin. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. VIÐ HRAFNHÓLA 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Utb. 5,8 — 6.0 millj. VIÐ BLÓMVALLAGÖTU 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 5 — 5,5 millj. VIÐ RÁNARGÖTU 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Stórt geymsluris yfir ibúðinni. Utb. 4.5 — 5.0 millj. VIÐ ARNARHRAUN HF. 2ja herb. 70 fm vönduð íbúð á miðhæð. Útb. 5 millj. VIÐ MARKLAND 2ja herb. falleg ibúð á jarðhæð. Útb. 5.5 millj. VIÐ KLEPPSVEG Einstaklingsibúð á 1. hæð. Útb. 3,5 — 4 millj. Laus nú þegar. SUMARBÚSTAÐIR VIÐ ÞINGVALLAVATN Höfum til sölu sumarbústaði i Miðfellslandi við Þingvallavatn. Ljósmyndir og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. BYGGINGARLÓÐ VIÐ STAPASEL 850 fm. einbýlishúsalóð. Upp- dráttur og upplýs. á skrifstof- unni. EINSTAKLINGS HERBERGI. 17 fm. einstaklingsherbergi i Vesturborginni m. aðgangi að eldhúsi, snyrtingu og geymslu Útb. 2,3 millj. E^nmiÐLyniíi VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SéklstjóH Swerrir Kristinsson Slgurður Óteson hrl. EIGNASALAÍM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 RÁNARGATA 2ja herb. kjallaraíbúð. Sér inrv- gangur. Sér hiti. Útborgun ca. 2.5 millj. ÞÓRSGATA 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. Óinnréttað ris fylgir ibúðinni, sem má nýta á ýmsa vegu. Verð 6 millj. BRÆÐRATUNGA 3ja herb. jarðhæð í tvibýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 6.5 millj. BREIÐVANGUR ENDARAÐHÚS Húsið skiptist í rúmgóða stofu, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Bilskúr. Húsið er ekki fullfrá- gengið en vel ibúðarhæft. Sala eða skipti á 5 herbergja ibúð. KÓPAVOGUR 80 ferm. 4ra herbergja vatns- klætt timburhús. Húsið stendur á fallegum stað sunnanmegin i Kópavogi. Mikill og fallegur gróður. 8 þús. ferm. erfðafestu- land. Allar upplýsingar um eign þessa gefnar á skrifstofunni. ekki i sima. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 28444 Fossvogurraðhús Höfum til sölu 200 fm. pallarað- hús með bilskúr. Mjög vönduð fullfrágengin eign. Nökkvavogur Glæsilegt einbýlishús ca. 112 fm. að grunnfleti. Húsið er kjall- ari, hæð og ris (baðstofa) 40 fm. bilskúr. Fallegur garður. Hús- eign i sérflokki hvað frágang svertir. Uppl. aðeins i skrifstof- unni. Heiðargerði Glæsilegt einbýlishús með bíl- skúr. Stærð 147 fm. Fallegur garður. Mjög góður staður. Stóragerði 4ra herb. 106 fm. ibúð á 4. hæð. Endaibúð. Bilskúrsréttur. Laus fljótlega. Álfheimar 4ra herb. 108 fm. íbúð á 1. hæð. Góð sameign í kjallara. Skipti á 2ja herb. ibúð æskileg. Fifusel 105 fm. 4ra herb. Ibúð á 3. hæð. Herb. i kjallara fylgir. Skipti á 2ja herb. ibúð æskiteg. Dvergabakki 86 fm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Gaukshólar 80 fm. 3ja herb. ibúð á 7. hæð. Mjög falleg ibúð. Seltjarnarnes Höfum til sölu nýlega glæsilega 110 fm. sérhæð með bilskúr. Melabraut 4ra herb. 100 fm. ibúð á 2. hæð. Miðbraut 4ra herb. 118 fm. sér íbúð á jarðhæð. Bílskúrsréttur. Falleg ibúð. Digranesvegur 100 fm. 3ja herb. ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Mosfellssveit Höfum til sölu glæsilegt einbýlis- hús við Markholt. Glæsileg eign. Höfum einnig til sölu einbýlishús og raðhús i smiðum svo og lengra komin. Fasteignir óskast á sölu- skrá Kvöldsimi sölumanns 40087. HÚSEIGNIR VELTUSUNDM © C|#|D SIMI 28444 wIHs Kristinn Þórhallsson sölum. Skarphéðinn Þórisson hd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.