Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULl 1977 | atvinna — atvinna —- atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastjóri Viljum ráða bifreiðastjóra með meirapróf. Upplýsingar í símum 1 1 04 og 2095. Hraðfrystihús Keftavíkur h. f. Fulltrúi, ritari Samband málm- og skipasmiðja óskar að ráða nú þegar í eftirtaldar stöður: 1. Fulltrúa: Starfssvið: Félagsmál, kjaramál og önnur samskipti við aðildarfyrirtæki samtakanna. Viðkomandi þarf að hafa góða almenna menntun, geta unnið sjálfstætt og hafa samvinnuhæfileika. 2. Ritara: Starfssvið: Vélritun, skjala- og simavarzla og önnur almenn skrifstofustörf. Tíl greina kemur '/2 dags starf, eftir hádegi. Frekari upplýsingar á skrifstofu vorri að Garðarstræti 38, mánudag 4. júní og þriðjudag 5. júli kl. 12.00—14.00. Upplýsingar ekki gefnar i sima. Umsóknir sendist til samtak- anna. Samband málm- og skipasmiðja Garðastræti 38, Vélabókhald Starfskraftur vanur vélabókhaldi og al- mennum skrifstofustörfum óskast til starfa við heildverslun í miðborginni, t.d. miðað við 1. september. Upplýsingar um fyrri störf óskast. Tilboð auðkennt „Samviskusamur — 2423" sendist afgreiðslu blaðsins. Fóstrur — Kennarar Óskum eftir góðum starfskrafti (fóstru eða kennaramenntuð- um) sem fyrst. Gefur tilefni til að vinna að á hugmyndaríkan og markvissan hátt með blandaðan aldurshóp (2ja—7 ára, 20 alls) í samstarfi við 3 aðra starfsmenn og foreldra. Laun samkvæmt viðkomandi stéttarfélagi að viðbættu 15% álagi. Nánari uppl. í síma 74050 (Grétar) á daginn og í síma 20378 eftirkl. 18. Krógase/, Hábæ 28, Reykjavík, (foreldraheimili). Pípulagninga- menn óskast Vinnan er aðallega viðgerðir og breytingavinna. Uppl. í síma 43948. Starfskraftur Óskast á tannlæknastofu strax. Uppl. í síma: 1 6885 milli 4 og 7 mánudag. Elmar Geirsson tannlæknir Domus Medica. Husvarðarstarf Hjón óskast til húsvarðarstarfa við Félagsheimilið Borg, Grímsnesi frá 1. sept. 1977. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Upplýsingar gefur Böðvar Pálsson, Búrfelli sími 99-4000. IIAIIVAVIXAI ÍLAI.III Sl MAIKiJÖF FORNHAGA 8, - SiMI 2 7 2 7 7 Fóstrur Dagheimilið Hagaborg óskar að ráða fóstrur til starfa frá 23. ágúst eða síðar í haust. Uppl. veitir forstöðukona í síma 1 0268. Prentarar Viljum ráða handsetjara strax. Prentsmiöjan Edda. S/'mi: 26020. Verkstjóri Viljum ráða verkstjóra með matsréttindi við hraðfrystihús í Keflavíki. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt „Verkstjóri: 972". Aðalbókari Flugleiðir h/f óska eftir að ráða til starfa aðalbókara. Um er að ræða ábyrgðar — og trúnaðarstarf, sem krefst frumkvæðis og verkstjórnar. Viðskiptafræði- eða sam- bærileg menntun er nauðsynleg auk starfsreynslu. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu félagsins og á söluskrifstofu Lækjargötu 2 og skulu hafa borist starfs- mannahaldi fyrir 11. þ.m. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Flugleiðir h / f. Skrifstofu- og afgreiðslustarf Vel þekkt fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða stúlku eða mann 20—30 ára til skrifstofu- og afgreiðslustarfa sem fyrst. Starfið er fjölbreytt og áhugavert og góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. íslenzku og vélritunarkunnátta er skilyrði Þeir, sem áhuga kynnu að hafa vinsamlega sendi nöfn sín, heimilisfang, og símanúmer ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, til afgr. Mbl. fyrir 6. júlí merkt: „Framtíðarstarf — 1 754." Vátryggingafélag óskar eftir starfsfólki til almennra skrif- stofustarfa. Umsóknir óskast sendar Mbl. fyrir 5. júlí merkt: „stundvísi — 2422". Skrifstofustarf Við ráðum til skrifstofustarfs fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Við leitum eftir fólki með starfsreynslu og sem getur hafið störf strax. Starfið er unnið nokkuð sjálfstætt, og býður upp á fjölbreytni í verkefnum. Uppl. veittar á bókhaldsskrifstofu Árna R. Árnasonar, Skólavegi 4, Keflavík, n.k. mánudag 4. júlí. Ekki í síma. Manneskja óskast Lítil heildverzlun við Suðurlandsbraut óskar að ráða duglega og ábyggilega manneskju til ýmissa starfa. Pökkun á vörum, vélritun og sölumennsku. Umsækjendur leggið nafn, aldur og aðrar uppl. inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Heildverslun—6079" fyrir föstudag. Sendill óskast til sumarafleysinga í einn mánuð. Æski- legt að viðkomandi hafi vélhjól til um- ráða. Upplýsingar í síma 1 1 280. Teiknarar Skemmtileg verkefni bíða eftir skapandi höndum. Góð vinnuaðstaða — rólegt umhverfi — laun samkvæmt samkomu- lagi. Ef þú lesandi góður, býrð yfir kunn- áttu, menntun, reynslu, og síðast en ekki síst hefur áhuga á að kynnast okkur, þá gefðu okkur upplýsingar um þig fyrir 7. júlí n.k. — Góðfúslega skilaðu umslagi með áðurnefndum uppl. til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Sköpun— 6107." Þakka þér fyrir. Rannsóknar- stofnun í Reykjavík óskar að ráða lífefnafræðing eða efnafræðing í sumar eða haust. Áhugavert framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 22. júlí merktar: „R — 6062". Járniðnaður Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn sem allra fyrst til starfa á verkstæði okkar. Uppl. hjá verkstjóra. Stálverh/f Funahöfða 1 7 Rvík. Sími: 83444. Aðstoðarstarf í borðstofu starfsmanna er laust til um- sóknar nú þegar. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi, St. Jósefsspíta/inn Landakoti. Verkstæðis- formaður Óskum að ráða sem fyrst verkstæðisfor- mann vanan viðgerðum á vinnuvélum til að stjórna og vinna við viðgerðir og fyrirbyggjandi viðhald á vélum og tækjum okkar. Norðurverk h.f.,Akureyri, sími 96-21777. w Oskum að ráða nú þegar starfsmann í ryðvarnarstöð okk- ar. Helzt vanan. Um framtíðarstarf er að ræða. Uppl. gefur skrifstofustjóri, ekki í síma. JÖFUR hf Tékkneska bifreióaumboóió á Islandi AUOBREKKU 44-46 - KÖPAVOGI - SÍMI 42600 Laust starf. Rjtari óskast að embætti sýslumanns Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu fré 1. égúst n.k. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknum sé skilað til sýsluskrifstofunnar, Borgarnesi fyrir 10. júlín.k. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Oskum að ráða vanan stjórnanda á tæki. Istak íslenskt verktak, sími 81935.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.