Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 20
Fréttasímar Mbl. — eftir loknn — Erleradar íréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Hornbjargsviti Sjá bls. 11. 31. tbl. — Miðvikudagur 7. febrúar 1962 Brimstrókurinn hreif piltinn með sér Morgunblaðinu hafa nú borizt nánari fregnir af bandaríska varnarliðsmanninum, sem drukknaði austur á Stokksnesi á mánudag, og sagt var frá í M'bl. í gær. Hér var um 19 ára pilt að ræða. Hafði hann farið ásamt tveimur öðrum félögum sínum út á klapp ir skammt frá Stokksnesvita, til þess að horfa á brimið. Gekk pilt urinn frá félögum sínum fram- arlega á klappirnar, því að hann Vilja kaupa fisk- vinnslu S.H. í Bandaríkjunum Það kom fram í ræðu, er Sigurður Ágústsson flutti í Alþingi í gær, að eitt af stærstu fyrirtækjum Banda- rSkjanna á sviði fisksölumála hefði farið þess á leit að fá fiskvinnsluverksmiðju Cold- water Seafood Corporation í Bandaríkjunum annað hvort til kaups eða leigu gegn þeirri einu tryggingu, að þvi yrði1 tryggt nokkurt magn af fiski til vinnslu í verksmiðjunni. Verð á fersksíld ákveðlð VERÐLAGSRAÐ sjávarút- vegsins (síldardeild Suður- og Vesturlands), ákvað á fundi sínum í gær, að haust- og vetrarvertíð síldveiða við Suður- og Vesturland, skuli talin til 28. febrúar, en vor- vertíð síldveiða, frá 1. marz til 15. júní. í samræmi við þennan úr- skurð, ákvað Verðlagsráð að verð á fersksíld, sem flutt er til útlanda ísvarin í skipum, skuli vera sem hér .segir: Frá 1. jan. til 28. febrúar 1962 kr. 1.57 pr. kg. Frá 1. marz til 15. júní 1962 kr. 1.25 pr. kg. Verðið miðast við að selj- andi skili síldinni á flutn- ingstæki við bátshlið. Reykjavík, 6. febrúar 1962 Verðlagsráð sjávarútvegsins. Unglingur óskast til að bera blaðið til kaupenda i eftir- talið hverfi: TAUFÁSVEG Hafið samband við af- greiðsluna, sími 2-24-80. 1 hafði ljósmyndavél meðferðis og l hugðist ná myndum af briminu. Þarna hagar svo til, að gjóta gengur frá sjónum inn í klöpp- ina, þar sem pilturinn stóð. Keyrði brimaldan sjó af miklu afli inn eftir henni, en þegar komið var í botn. þeyttist sjórinn hátt í loft upp og myndaði rjúk- andi löðursstrók. Mun pilturinn hafa ætlað að mynda þetta fyrir- bæri, þegar einn strókurinn reið yffr hann. svo að hann missti fótanna, enda sleipt á klöppun- um. Skipti það síðan engum tog- um, að sjórinn hreif hann með sér niður í gjótuna. Sáu félagar hans það síðast til hans. Mikil leit hefur verið gerð að líkinu, en það ekki fundizt enn. Erlendir togarar fá góð- an afla við Grænland íslenzkir fá lítinn afla á heimamiðum FR.AMAN af mánuðinum var tíðarfar á togaramiðunum hér við land, einkum fyrir Vestur- landi, afar stirt og afli því sára- lítill sem enginn fram yfir miðj- an mánuðinn. Síðan batnaði tíð- arfar og afli hér á heimamiðum varð nokkur, þó ekki mikill. Markaðsverð erlendis hefir nú upp á síðkastið verið lágt og stafar það af miklu framboði á fiski, sem á rætur sínar að rekja til þess að verulegur hluti tog- araflotans, bæði hérlendis og er- lendis, fékk afla sinn hér við land á sama eða svipuðum tíma vegna hinnar slæmu veðráttu Léleg ar togarasölur ÞRÍR togarar seldu erleridis í gær. í Grímsby seldi Karlsefni 104.5 lestir fyrir £ 6.368, og í BremerhavA seldi Harðbakur 108 lestir fyrir DM 65.643 og Röðull 80—90 lestir fyrir DM 57.707. — Þetta eru allt lélegar sölur, eins og tölurnai bera með sér. fyrri helming mánaðarins, en þó ekki sízt vegna þess að afla- brögð einkun þýzkra og m. a. einnig færeyskra togara hafa undanfarið verið góð við Aust- ur- og Vestur-Grænland. Þar hefir allmikill fjöldi togara ver- ið að veiðum, þótt íslenzkir tog- arar hafi ekki sótt á þau mið. Þess eru dæmi, að togarar hafi nú undanfarið fengið þar full- fermi á 6 til 7 dögum, aðallega þorsk, en einnig allmikið af karfa. Ennfremur hafa þýzkir togar- ar sótt nokkuð á Nýfundnalands- og Labradormið, sumir með góð- um árangri. 34 söluferðir í janúar. í janúarmánuði s.l. fóru ísl. togararnir 34 söluferðir til Bret- lands og Þýzkalands og seldu 6.385,9 lestir af síld og öðrum fiski fyrir kr. 43.093.041,00. Til Englands voru farnar 14 söluferðir með 2231 lest, sem seldist fyrir kr. 16.803.464,00. Þá fóru togararnir 20 söluferð- ir til Þýzkalands með síld og annan fisk samtals 4.153,9 lest- ir, sem seldust fyrir kr. 26.289. 577,00. — Af þesu magni voru 2.996,8 lestir síld, sem seldist fyr ir kr. 16.124.301,00 og 1.157,1 lest af öðrum fiski, sem seídist fyrir ÞESSI mynd er tekin vesturí við Verbúðarbryggjur í gær. Óvenju löng landlega hefur nú verið hjá bátunum, um hálfur mánuður, og er það mflög sjaldgæft, að svo langur gæftaleysiskafli verði. I fyrri- nótt reru þó nokkrir. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) 20 söluferðum voru 8 söluferðir með síld eingöngu, en í 7 tilfell- um tóku togarar síld til viðbót- ar við eigin fiskafla. Frá söluverði þvl, sem hér greinir dragast að sjáífsögðu toll ar, löndunarkostnaður, hafnax- kr. 10.165.275,00. — Af þessum gjöld og þess háttar, SR fá síldarbræðs!- una á Seyðisfirbi Koma upp umhleðslustöð og auka afköstin M%i f GÆR samþykkti hæjarstjórn Seyðisfjarðar að taka tilboði Síldarverksmiðja ríkisins um kaup á hlutabréfum bæjarins í Síldarbræðslunni h.f., en bærinn átti 97% hlutabréfa. Hyggjast Síldarverksmiðjunrnar koma þarna upp umhleðsluaðstöðu fyr- ir bræðslusíld og auka afköst verksmiðjunnar úr 1700—2000 mál á sólarhring í 4000—5000 mál. Á bæjarstjórharfundinum á Seyðisfirði urðu hörð átök um þessa sölu, en hún var samþykkt með 5 atkvæðum gegn 4. Með sölunni voru fulltrúar Sjálfstæð- isflokksins þeir Pétur Blöndal, Stefán Jóhannsson og Hörður Jónsson og Alþýðuflokksmenn. irnir Gunnþór Björnsson og Frið- þjófur Þórarinsson, varamaður Ara Bogasonar. Á móti voru Þor- steinn Guðjónsson. varaformað- ur Kaupfélagsins, Ólafur Þor- steinsson, Jón Þorsteinsson og Baldur Sveinbjörnsson. Sparifé jókst 1961 um 550 millj. Gjaldeyrisstaðan batnar um 400 millj. SAMKV ®MT lokatölum gjald eyrisstóðu bankanna á árinu 1961 narn nettógjaldeyriseign bankanna í ársiok 1961 526,6 millj. kr. f árslok 1960 nam nettógjaldeyriseign 112,3 millj. kr., en umreiknað til núgildandi gengis er það 126.9 millj. kr. Gjaldeyrisstaðan hef ur þvi batnað um 399,7 millj. kr. á árinu, talið á núverandi gengi, en á sama hátt reiknað batnaði gjaldeyrisstaðan um 270,7 milij. kr. á árinu 1960. Tölur liggja nú einnig fyrir um innlán og útlán bankanna á árinu 1961. Samkvæmt þeim jókst sparifé í bönkum og sparisjóðum úr 2.202,6 millj. kr. í árslok 1960 í 2.752,2 míllj. kr í árslok 1961 eða um 549,6 rnillj. kr. Á árinu 1960 nam sparifjáraukningin hins vegar 374,0 millj. kr. Veltiinn lán jukust á árinu 1961 úr 782.4 í 1.018,1 millj. kr. eða um 235.4 millj. kr., en árið 1960 varð lækkun á veltiinnlánum um alls 35,0 millj. kr. Heildarútlán viðskiptabanka og sparisjóðs voru, í árslok 1961 4 545,5 millj. kr. og höfðu hækkað úr 4.196,7 millj. kr. í árslok 1960 eða um 348,8 millj. kr. Auk þess afgreiddi Stofnlánadeild sjávarútvegs- ins 288,1 millj. kr. í nýjum lánum á ánnu 1961. Samtals nam því útiánaaukning bank- anna að viðbættum stofnlán- um 636.9 millj. kr. á árinu 1961, en 1960 nam heildarút- lánaaukning banka og spari- sjóða aftur á móti 297,7 millj. kr. (Fréttatilk. frá Seðlabanka íslands).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.