Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 7. febr. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 13 Borgarvirki, séð að innan. (Collingwood). ■Merkar myndir Frh. af bls. 1. bókinni svart-hvítar þar eð Næst gerist það í máli ^yndir hans voru upphaflega þessu að brezki íslandsvinur- lltmynd‘r; Allmargar litmynd inn Mark Watson mun hafa Þ° 1 Þokinm> sem er haft spurnir af því að dóttir 187 Þls' að stær?> Prentnð ,a Collingwoods ætti talsvert af urvalspappir og oll hm glæsi- legasta. Kostaði bókin 30 shillinga og var upplagið að- eins 500 eintök. Seldist bók- in vel bæði á íslandi og í myndum föður síns og mun hann hafa fest kaup á þeim. Mun í ráði að koma öllum þessum myndum saman og _ , halda á þeim sýningu í Boga ®nglanÞl< og eitthvað mun salnum í maí í vor. ha£f 1 J?™ada- . . Dr. Jon Stefansson segir í XJpphaf ferðar Collingwoods endurminningum sínum að og dr. Jóns Stefánssonar var hann hafi ritað forsætisráð- það að Jón bjó um hríð hjá. herra íslands bréf og lagt á- honum á heimili hans í Lake- herzlu á að ísland eignaðist land í Norðvestur-Englandi. heildarsafn myndanna af Segir Jón í endurminningum sögustöðunum, enda sýndu sínum að Collingwood hafi Þær hvernig þeir hefðu litið dottið í hug að þeir þýddu út fyrir lok 19. aldar. Var þá Kormákssögu í félagi. Var sú verandi forsætisráðherra, Ás- bók gefin út, og prýddi mynd geir Ásgeirsson, þessu sam- eftir Collingwood fremstu þykkur, en skýrði Jóni hins síðu bókarinnar. Ráðgerði Collingwood síðan að halda til íslands og bað Jón að ferðast með sér. Ferð uðust þeir síðan um þvert og endilangt landið 1897 og heim sóttu helztu sögustaðina. Mál- aði Collingwood um 350 mynd ir af stöðum þessum, og gerði ýmsar athuganir, gróf m. a. eftir tilvísun munnmæla eftir leiði Guðrúnar Ósvífursdóttur á Helgafelli. Ekkert fundu þeir félagar þar annað en viðarkolaösku og eina tölu, sem gæti hafa verið af talna- bandi. Eftir heimkomuna til Eng- lands fullgerði Collingwood frumdrögin að myndunum, sem hann gerði á íslandi. — Voru sýningar á íslandsmynd um hans í Norwegian Club í marz og apríl 1898 og í Al- pine Club í marz 1899. Sama ár kemur Pílagrímsferðin út. Segir Jón Stefánsson að vinn an við bókina hafi lagzt mjög á Collingwood, en hann sá um prentun hennar norður í Lakeland. Varð Collingwood að teikna flestar myndanna í vegar svo frá, að fjárkreppa væri skollin á og engir pen- ingar aflögu til kaupa á mynd unum. Collingwood hélt þá að ís- lendingar hefðu engan áhuga á myndunum, en kvaðst raun ar hafa verið reiðubúinn að gefa þær ef hann hefði kom- izt að raun um að íslenzka ríkisstjórnin væri félítil en hefði áhuga á myndunum. En misskilnings gætti í málinu og svo fór að þetta einstaka safn tvístraðist um allar jað- ir, og hugðu menn lengi vel að það hefði gjörsamlega glat azt. Collingwood andaðist 1930. Eitthvað mun vera til af myndum eftir Collingwood hérlendis, en hann málaði stundum myndir af börnum og unglingum hér og gaf fólki. Þá er í kirkjunni að Borg á Mýrum altaristafla, sem Coll- ingwood málaði samkvæmt beiðni, og ennfremur mun önnur slík vera til í Hrepp- unum. Fjögur stjörnarfrumvörp samþykkt í efri deild FRUMVÖRP ríkisstjórnarinnar um erfðalög, skipti á dánarbúum og félagsbúum, réttindi og skyld ur hjóna og ættaróðal og erfða- ábúð voru samþykkt við 3. umr. á fundi efTi deildar í gær og send forseta neðri deildar til afgr. Þá var og frv. ríkisstjórnarinnar um birtingu laga og stjórnvaldaer- inda vísað til 2. umr. og allsherj- arnefndar. — Þá kom Eysteinn Jónsson með þá fyrirspurn í neðri deild, hvort, vextir afurða- lána yrðu lækkaðir. l'Til hagræðis. Bjarni Benediktsson, dómsmála ráðherra gerði grein fyrir frum- varpinu um birtingu laga og stjórnvaldaerinda Og gat þess, að það væri flutt að beiðni utan ríkisráðuneytisins, en á vegum þess sé nú unnið að heildarútgáfu samninga íslandis við erlend ríki. Gerfitungl yfir Austurlandi BREIÐD AL, 5. febr. — Rétt um kl. 6.30 í dag sáust tvö undarleg ljósfyrirbrigði hér á himinum Líktust þau helzt stórum stjörnu Ijósum, sem færðust með tölu- verðum hraða frá suðvestri til austurs. Ég var staddur í sím- stöðinni þegar maður kom þar inn ok kallaði okkur út Og horfð um við þrír á þetta nokkrar minútur. Var fyrra ljósið 3—5 mínútur í augsý*, en hvarf þá á bak við fjall, en hitt kom nokkru síðar. Ljósfyrirbrigði þessi voru töluvert hátt á lofti, og þannig að ekki kemur til mála að það hafi verið flugvélaljós eða neyðarljós neins konar. Datt okkur helzt í hug að þarna væru gerfihnettiv á ferð. — Páll. ★ Til viðbótar þessani fregn má geta þess að um 200 gerfitungl munu nú vera á hringsóli kring- um jörðina. Hekla, séð frá Þríhyrn ingi, eftir Collingwood. Nýtt skátahús á Akranesi AKRANESI, 5. f»btr. — Nýtt fikátaihús var tekið í notkun s.l. Bunniudag hér í bænum á Skaga braut 20. í tilafni þess höfðu ekótar kiaffisamisæti þennan dag { hinuim nýj|B húsakynnum. Ár- ið 1929 byggðu skátarnir þarna lítið hús ag stœkikuðu það 1952, nú hefiur það verið stæikkað enn, svo að grunnflöitur þess er 250 fermetrar. Skátar hér hafa lengi átt við leguskála í Fossakoti undir Akrafjalli, er þeir nefna Skáta- felll. Var hann byggður 1938. Ný verið hafa þeir byggt gamalt hús, Hákot, serrf þeir ætla að flytj a inn í Svínadal og nota það fyrir viðleguhús í sumar og vetur. — Skáítar hér í bænum ei >| 346 að tölu. Foringi þeirra er Páll Gísla sön læfcnir. Hann er og varasfcáta höfðingi á íslandi. Fell h.f. byggði nýja skátahús- ið og gerði fokhelt. En hitt allt unnu skátarnir í sjálfiboðavinnu. — Oddur. Miklar ógæftir ESKIFIRÐI, 5. febr. 4 bátar hafa róið héðan í janúar. Hafa þeir fengið 136 lestir. Mjög miklar ógæftir hafa verið fram að þessu. — G. W. 2 kindur fundust ÞÚFUM, 3. febr. — Rétt nýlega fundust 2 kindur, sem eigi höfðu í hús komið á þessum vetri, á- gætlega útlítandi. Eigandi þeirra var Jón Jakobsson, bóndi í Hörgs hlíð. Tíðarfar er alltaf gott, snjó litið og samgöngur greiðar á landi — P.P. Muni fyrirhugað, að sú útgáfa nái til ársloka 1961 og þykir hag ræði í því, að frá þeim tíma verði unnt að hafa slíka samninga á einum stað sér í c-deild Stjórnar tíðinda og um það fjalli frurn- varpið, en þetta efni hefur verið birt í a-deild Stjórnartíðinda á víð Og dreif innan um annað efni. Vextir óbreyttir. I upphafi fundar neðri deild- ar beindi Eysteinn Jónsson (F) þeirri fyrirspurn til sjávarútvegs málaráðherra, hvort reiknað sé með læfckun á afurðalánavöxtum í þeim dómi, sem fallinn er um fiskverðið og hvenær sú vaxta- lækkun komi til framlkvæmda. Emil Jónsson sjávarútvegs- málaráðherra svaraði því til að þótt ríkisstjómin hefði vissiu- loga áhuga á að hægt verði að lækka vexti, hafi ekki verið hægað segja, hvenær unnt verði að lækka þá, þess vegna hefði verið sagt í sambandi við fisk- verðið, að örugigast mundi vera að reikna með sörau vöxtum. Vilhj. Þ. Gislason: litvarp til Austfjarða í BLAÐI yðar í dag er birt opið bréf til Ríkisútvarpsins frá Páli Guðmundssyni. Það er skrifað af misskilningi á sumum atriðum og af óþarfa dreissugheitum. Sjálfsagt er að fram komi það sem rétt er. Verkfræðingar áttu lengi í erfiðleikum með að koma á fullnægjandi útvarpssambandi við Austurland og ollu ýmsar torfærur af landslagi og náttúru. Útvarpið lét gera ítrekaðar til- raunir til úrbóta í samvinnu við Landssímann. Niðurstaðan varð sú, að auk gömlu endurvarps stöðvarinnar á Eiðum voru reist- ar sjö nýjar litlar endurvarps- stöðvar á nauðsynlegum stöðum. Skyldi Landssíminn fylgjast með stöðvunum og laga, þar sem þess reyndist þörf. Þessar'nýju stöðv- ar urðu til mikilla bóta, að minnsta kosti á ríflegu svæði um- hverfis þær, þó að þær næðu ekki allsstaðar til fjarlægustu bæja. Ánægja var eystra með þessa nýju skipun. En nú höfðu aftur komið í Ijós gallar í framkvæmd- um eða á sambandinu. Útvarpið sneri sér viðstöðulaust til Lands- símans og baðst rannsókna á þessu og úrbóta og mun síminn hafa hafizt handa um þær undir- eins. Þess er því að vænta að mál þessi séu aftur komin í lag, eins og auðið er og útvarpið hefur allan hug á. Bréfritarinn virðist halda, að útvarpinu hafi verið og sé ætlað sérstök fjárveiting úr ríkissjóði, sem það hafi ekki þegið, til þess- ara framkvæmda. Það er aldeilis ekki. Útvarpið hefur sjálft greitt allar framkvæmdirnar eystra og greiðir enn allan kostnað af sam- bandinu austur. Það er ekki held ur rétt að útvarpið hafi fari<5 með einhverri hörku í innheimtu afnotagjalda á Austurlandi. Það hefur þvert á móti sett sig í spor Austfirðinga og skilið hlust- unarerfiðleika þeirra og strikað út gjöld frá þeim tíma, þegar ■ erfiðast var um hlustun, en á samt mikið fé ógreitt þar í af- notagjöldum. Aðalatriðið er það, að raunhæf úrlausn finnist á hlustunarerfið- leikunum. Úr þeim hefur útvarp ið viljað bæta með 8 stöðvum á Austurlandi og hverjum þeim ráðum. sem verkfróðir menn eiga í fórum sínum og vonandi duga 6. febrúar 1962. Vilhj. Þ. Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.