Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. febr. 1962 5 MORCVTSBL AÐIÐ EINS og skýrt befur verði frá hér 1 blaðimi, kom upp eldiur í húsgagnaverksímiðj- unni Valbjörtk á AktJiireyri fyrir nokkru. Fyrir snar- ræði ungs manns Fáls Gísla- sonar starfsmanns vegagerðair- innar tókst að koma í veg fyrir stórtjón, en Páll átti leið þarna um, varð eldsins var og gerði þegar aðvart. At- burðurinn skeði um kvöld og þá var engin maður staddur 1 verksmiðjunni. I>arna tókst að bjarga milljóna verðmæti, og vildi stjórn Valbjarkar heiðra Fál á einhvern hátt. Var honum því boðið að velja sér ein- hver húsgögn frá fyrirtæk- inu. Fáll sem er ný kvæntur valdi hjónarúm. Honum var afhent það um sl. helgi, og sýnir myndin Fál við hinn góða grip. Ljósm. St. E. Sig. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmanna höfn, Gautaborgar og Osló kl. 22.00. Fer til NY. kl. 23.30. Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 16:10 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavfkur, tsa- fjarðar og Vestmannaeyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og hórshafnar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill fór frá Hjalteyri 5. febr. til Purfieet. Skjaldbreið er 1 Rvík. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Roquetas á Spáni Askja er er í Reykjavík. Hafskip h.f.: Laxá kom til Napoli 5. þ.m. Jöklar h.f.: Drangjökull er í New York. Langjökull kemur væntanlega til Grimsby i kvöld fer þaðan til Ham- borgar og A-t>ýzkalands. Vatnajökull er í Vestm.eyjum. Skipdeild S.Í.S.: Hvassafell er I Rvík. Amarfell fór í gær frá Norðfirði til Akureyrar. Jökulftll fer í dag frá NY áleiðis til Rvíkur. Dísarfell fór í gær frá Malmö áleiðis til Rotterdam. Litla- fell fer í dag frá Rvík til Norður- landshafna. Helgafell fór 5. þ.m. frá Aabo áleiðis til Rotterdam. Hamrafell fór frá Gibraltar í gær áleiðis til Rvík- ur. Rinto er væntanlegt til Rvík í dag. aÍBBÍBtt 1. Hin sérstoku skilyrði í hafiniu umhverfis ísland, þar sem mætast hlýir og kaldir hafstraumar, eru hin ákjósan legiustu fytrir lífið í sjónuimi. enda leitar mikil mergð marg víslegra fiska á þessar slóðir ýmist í því skyni að hrygna eða í ætisleit. 2. Helztu nytjafiskarnir eru, fyrst og fremst þorskiux og síld og svo karfinn, sem er tiltölulega nýr í hópi nytja- fiskanna. Aðrar tegundir, sem hafa þýðinigu þó minni sé, er ýsa, ufsi, sfeinbítur, langa og ur- og Austurlandi en gangan að Suðvesturlandi er hrygn- ingarganga. Merkingar hafa leitt í ljós að hluti af þeim síldarstofni, sem veiðist við Norður- og Austurland hrygn ir við Noreg á vorin en ann ax hluti hrygnir hér við Suð urlandið. Eru áraskipti að því hvernig þessir stofnar bland ast. Miklar breytingar. hafa orðið á síldveiðunlum hér við land á seinustu árum. Ný og fullkomnari veiðitaakni hefjr verið tekin upp, sem eykur veiðimöguleiikana og alger bylting hefir orðið í veiðun- um suðvestanlandis með til- komu hinnar nýju tækni. 6. Veiðarfærin, sem notuð eriu við veiðamar em margvis leg. Á þorskveiðum notar báta en aftur var síldaraflinn meiri en hann hefir verið. Af þess- um afla vom um 317 þ&s. lest ir síld en 314 þús. lestir þörsk ur og annar fiskjur. Þá vom 2—3 þús. lestir humar og rækjur. 10. Meginihiluti aflans á þorskveiðunum er tekinn til frystingar og hefir það farið mjög í vöxt á árunum eftir styrjöldina. Aðrar verkunar- aðferðir em svo söltun og skreiðarverkun og tiltölulega lítill hluti er fl,uttur út ís- varið. Síldin aftur á móti fer vanalega að meginhluta í bræðslu en allmikið ma.gn er þó saltað á ýmsan hátt Og einnig fryst og fer það vax andi. Ný síld er einnig flutt úr ísvaxin. Nohkrar staðreyndir um sjúvarútveginn keila og svo flatfiskarnir. 3. Veiðaxnar em stundað- ar allt umhverfis landið á ýmsum árstimum, en fisfcteg undirnar hafa þó sdn kjör- svæði, þar sem þær safnast saman á vissum tímum annað hvort til hrygningar eða í æt isleit. 4. Helztu veiðisvæði þorsks ins og skyldira tegfunda exu við Suður- og Vesturland á vetrarvertíð, sem hefst í jan- úar og lýkux í rniaí. Mun ekki fjárri lagi að telja, að á þessu tíanabili komi á lamd % afl ans á þorskveiðunum. Stunda þé veiðar milli 400 og 500 skip af öllum stæxðum. Þorsk ur veiðiist svo meira og minna við Norður- og Aiustfurland á sumrin ög haustin Og þá yfir leiitt á grunmmiðum og gildir sama um ýsu og flatfisk, en þær tegumdir veiðast einnig við Suður -og Vesturland á þeiim tíma. Steinbíturmn aftur á móti veiðist mest við Vestfirði síð ari hljuta vetrar og fram á vor Ið. Karfinn er djúpsævisfisk ux og veiðist helzt í hafi. iu vestur af íslandi og milli ís- lands Og Gxænlamds. Á seinni árum hafa togarar þó sótt kartfann í vaxandi mæli til Grænlands og Nýfundnalands. 5. Veiðisvæði sildarinnar eru við Norður- og Austuxland á suimirum en við Suðvestux- land á vetrum otg vorin. Kem ur síMin í æti-sleit að Norð flotinn þrennskonar veiðar- færi, línu, net og handfæri. Framanaf vetrarvertíð er lín an mest notuð, en á miðri ver tíð, þegar hrygningartíminn nálgasit taka bátarnir netin. Handfæri eru mest notuð af minni bátum. Við flatfiskveið ar nota bátamir mest drag- nót. Togaraxnir nota eingöngu botnvörpuna við sínar veiðar. Við síldveiðarnar eru nú ein göngu notaðar herpinætur eða hringnætur, sem exu af- -brigði af þeim. 7. Fiskiskipin eru af ölXum stærðum frá opnum vélbát- um upp í 1000 rúmlesta tog- ara. í árslok 1961 voru togar- arnir 48 og rúmlestatalan 33.470, vélbátar yfix 100 rúmil. voru 100 Og 16.246 rúml. og vélbátar undir 100 xúml, vOru 657 að rúmlestatöiu 23.539. — Alls voru því fiskiskipin, auk opinna vélbáita, 805 og rúm- lestatala þeirra 73.255. Til sam anbuxðar mlá nefna, að í lok 1945 var tala skipanna 621 og rúmlestatala 27.916. 8. Tala manna á fiskiákipa- flotanum er um 6 þús. Eru þeir flestir á vetrarvertíðinni og svo aftur á síldveiðunum á sumxin. 9. Heildaraflinn er á sjálf- sögðu breytiiegur en s.l. ár er áætlað, að hann hafi oxðið 633 þús. leistir og er það mesti afli, sem á land hefir komið á einu ári. Þó var afli togaranna lélegri en nokkxu sinni fyrr, 11. Þýðing sjávarútvegsins fyrir þjóðarbúskapin er marg vísleg. Um 15% af þjóðinni hafa framfæri siitt beint af fiskveiðum og fiskvinnslu. Þessi tafla s _ir þó ekki allit, því margvísleg framileiðsiki- starflsemi önnur og þjónusta byggir afkomu eína algerliega \ á sjávarútveginum. I mörgum 1 landsihlutlum er svo að fóílkið • lifir nær eingöngu á sjávarút l veginum, þó í öðrum lanös- / hlutum séu einnig aðrar at- ) vinnugreinar, sem hafa veru k lega þýðingu. i Hiuti sjávarútvegsins í þjóð arfraimleiðslunni hefir yerið á ætlaður um 25% og er þá rætf lum veiðarnar og vinnsluna. Hér kemur hinsvegar að því sama, hverja þýðingu sjávar- útvegurinn hefir fyrir ýmsar aðrar atvinnugxeinar. Loks er svo útflutningurinn. fsland er sennilega háðara ut anríkisverzluninni en nokfcur önnur þjóð. Mjög þýðingar- mikil matvæli verðum við að flytja inn auk eldneytis og ýmiskonar hráefna til iðnað- ar og iðnaðarvarningB svo seim véla og skipa, svo eitthvað sé talið. Til að greiða þetta allt með, hafum við nær aðeins fisk og fiskafurðir. Því 90% af úitflutningnium kornia frá sj ávarútveginum. Allt þetta sýnir Oktour mæta vel hverja þýðingu sjávarút- vegurinn hefur fyrir þjóðar- búskap ofckar. S Smurbrauðsdama óskast nú þegar. Aðallega morgunvaktir. Verður að geta unnið sjálfstætt. Björninn Njálsgötu 49. Hafnfirðingar Óska að leigja 1—2 herb. og eMhús. Upplýsingar í síma 22618 kl. 18—-20 fimmtud. og föstud. Til leigu 15. febrúar 2ja herbergja íbúð að Aust- urbrún 4. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. febrúar merkt: „íbúð — 7712“. Aukavinna Karlmaður óskast til af- greiðslustarfa í kvöldbúð. Ekki undir 20 ára. Helzt vanur. Uppl. í síma 15329. ATHUGIÐ að fcorið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Til leigu gott pláss fyrir hárgreiðslu stofu eða annan iðnað. — Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Góður staður — 7898“. Volkswagen ’61 eða ’62 óskast. Staðgreiðsla að mestu eða öllu. Tilb. merkt: „Strax — 7897“ sendist af- greiðslu blaðsins. Kvenstálúr tapaðist 5. þ. m. á Lauga- veginum. Finnandi er vin- samlega beðinn að hringja í síma 14422. Karlmannsúr tapaðist síðastliðið laugar- dagskvöld við Nýja Bíó. — Finnandi vinsaml. hripgi í síma 34235. Landspróf Les með skólafólki stærð- fræði og eðlisfræði til landsprófs. Upplýsingar í síma 38419 eftir kl. 6 á kvöldin. Stúlkur — saumaskapur Stúlka vön karlmannabuxnasaumi óskast strax. Einnig stúlka vön frágangi. — Upplýsingar frá kl. 2—4 næstu daga (ekki í síma). ICIæðagerðin SKIK9ÍJA Aðalstræti 16,uppi IMÝKOMIÐ EIMSKIR Karlmanna — Leður KliLDASKÓR SVARTIR og BRÚNIR Stærðir: 39—45 • SKÓSALAN Laugavegi 1 Stór ufsala í 3 daga Allskonar barnafatnaður á hálfvirði Alullarúlpur telpna (Áður 644,—) kr. 340,— (Áður kr. 740,—) kr. 360,— Austurstræti 12 Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast strax Vinnutími 6—12 f.h. Afgreiðslan Simi 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.