Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. febr. 1962 Skákmútið í Stokkhúlmi N2 Nöfn og þjóðerni 1 2 3 A 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 75 16 17 18 19 Zo 21 22 23 1 Stein U.S.S.R m Vz 0 Vz 0 1 X Petrosjan U.S.SR. Vz Wt Vz V Vz 1 3 Geller U.S.S.R 1 Vz Vz 0 Vz 4 Kortsnoj U.S.S.R. Vz Yl Vz H Vz 0 1 5 Vr. Filip TekkóslóvaWa 1 Vz 1 1 1 Vz 6 Bolbochan Argentina 0 9 Vz 1 1 1 Vz 7 Bertok Júgóslavía w Vz 0 Vz Vz 1 0 8 Uhlmann Arþýzfcaland 1 Vz 1 0 1 1 9 Teschner V.'t’ýJcaíand % 0 Vz 0 Vz Vz 10 Benliö U.S.A. Ét 1 Vz Vz Vz 1 0 11 Aron Indland 0 0 0 0 0 Vz 12 Portjscþ Vnqv(/ta\an4 'M Vz Vz 1 0 Vz 13 Bilek, Umjverjaland Vz m Vx Vz 0 0 74 Barcza. Vn$ver}q\aru{ 1 Vz Vz W/< Vz 0 15 G>isg.«ier U.S.A. 0 1 0 Vz Vt ÉH 16 Firher U.S.A. Vz Vz 1 1 1 1 W// 17 Pomar Spann 0 1 Vx 1 1 w 18 &ligoric Jugóslavia Vz Vi Vi Vz 1 Vz VÆ vW/ 19 5chweber Argentina Vz 1 0 1 0 Vz v//// 2o Yanofilci Kanadcu 0 0 Vz 1 Vz 1 'w/ 21 German Brazil/'a Vz 0 0 Vz 0 Vz if 22 Cuellar Kólumbia 1 1 0 0 0 0 W/ 25 Friírik’Olafsson ísland 0 Vz 0 Vz Vz 1 H StaSan á skákmótinu eftir 6 umferðir. TVEÍM innlendum merkisskák- mótum er nýlokið. Fyrst er að telja hinn auðvelda sigur Ben- óný Benediktssonar á Skákþingi Rvíkur. Þrátt fyrir fjarveru allra ibeztu skákmanna bæjarins, þá Staðfestir Benóný það álit þáttar- ins, að hann eigi heima í þeim flokki sem tefla skal um titilinn Skákmeistari íslands. Þátturinn óskar Benóný til hamingju með Igott afrek. Jónas Halldórsson vann stór- eigur í keppninni um meistara- titil Norðurlands. Árangur Jónas ar er mjög athyglisverður, þegar itekið er tillit til þess að hann er búsettur í dreifbýlinu og hefur lítinn tíma til skákiðkana. Það væri mjög æskilegt að Jónas hefði tíma til þess að tefla á íslandsmótinu í ár. Skákin, sem hér fer á eftir, er tefld í 3. umferð á millisvæða- mótinu. Vitaskuld hefur Friðrik oft teflt betur, en taflmennska Kortsnoj er athyglisverð og lær- dómsrík vegna miðborðshernaðar hans! f Hvítt: V. Kortsnoj Svart: F. Ólafsson Griinfelds-vöm 1. g3 Kor.tsnoj beitir þessum leik mjög oft á alvarlegum mótum. Það má e t. v. segja að leikurinn hafi tvíþættan tilgang. 1) Reyni svartur að ná skjótum yfirráðum á miðborðinu með d!5 eða e5, þá teflir hvítur Griinfelds vörn eða Aljechin-vöm með skiptum litum með einu „tempói“ framyfir. 2) í öðru lagi getur hvítur mætt hægfara uppstillingu af hendi svarts með rólegri liðskip- an, án þess að missa teygjanleik- an úr stöðunni. 1. — g6 2. c4 Bg7 3. d4 Rf6 4. Bg£ d5 Nú kemur upp erfiðasta af- brigðið í Griinfelds-vörninni, og að margra dóm; eitt erfiðasta og flóknasta afbrigðið í öllum indverska byrjanaflokknum! 5. cxd5 Rxd5 6. Rf3 Annar möguleiki var 6. e4, Rb4. 7. d5, 06 með geysiflóknum möguleikum. Eða 7. Re2, c5 8. dS, 0—0. 9. 0—0, e6. 10. Rec3. 6. Rb6 Annar möguleiki var 6. — c5. 7. e4, Rf6. 8. e5, Rd5. 9. dxc5, 0—0. 10. 0—0, Rb4 með flóknum möguleikum. 7. Rc3 Rc6 Skemmtilegur möguleiki er hér 7 — c5(!) t.d. 8. dxc5 nú getur svartur valið á milli 8. — Bxc3f 9. bxc3, Dxdlf. 10. Kxdl, Ra4 og svartur heldur jafnvægi. 8. — Dxdl, 9. Rxdl, Ra4. 8. e3 0—0 9. 0—0 a5(?) Eftir síðasta leik sinn ratar Friðrik í erfiðleika sem hann stendur ekki undir. Að mínum dómi var réttara 9. — Bf5. t.d. 10. b3, Dc8. 11. Hel, Hd8. og svartur hefur kost á víðtæku spili sem flétta má á ýmsa vegu. 10. b3 Bf5 Til greina kemur 10. — e5. 11. Bb2 Dd7 12. Rg5! Hfd8 13. Rge4 eð 14. Rc5 Dc8 ABCDEFGH Staðan eftir 14. — Dc8. Kortsnoj hefur skilið stöðuna til hlítar. Með snjöllum fluttn- ingi á Rf3 — g5 — e4 — c5, þar sem hann pressar b7 reitinn og gerir svarti mjög örðugt um eðlilega liðsflutninga. 15. d5 e4 Að öðrum kosti leikur hvítur e4. 16. Dc2 Rxd5 Eðlilegasti leikurinn. Annar möguleiki var 16. — Rb4. 17. Dbl, Bxc3. 18. Bxc3. Rb4xd5. 19. Bd4, a4 svartur er að vísu mjög veikur á línunni al—h8, en e.t.v. • Hvað mundirðu gera? Vegna skrifa um ofan- greinda spurningu í sunnu- dagsblaði skrifar Eggert: Hvað mundirðu gera ef dótt ir þín kæmi drukkin heim kvöld eftir kvöld? Hversvegna fer hún út. Eg veit ekki. Það er eitthvað sem dregur. Varla. Skemmtanalífið er nú ekki alltof burðugt fyrir krakkana. í boltaleik á göt- unni? Nei karlinn í húsinu á móti kallar þá í lögguna. Svo kemur hún og rekur þá burt. Kannski skrifar hún þau upp. Þeir segja að ekki megi vera með ærsl. Þá er hægt að fara eitthvað annað. Það má ekki heldur. Það er allt bannað. Það er bannað að fara út, ég veit ekki hve snemma á kvöldin. Það er bannað að fara i búð á kvöldin. Lögregl- an sér um það. Já, það má ekkert. Hvað drtfgur? er eitthvað sem dregur? Er eitthvað sem rekur seg- eru Riddarar hans það vel stað- settir, að hann getur skapað flækiur. 17. Rxd5 Hxd5 18. Rxe4 Bxb2 19. Dxb2 Bxe4 20. Bxe4 Hd6 21. Hadl! Það hefur greiðst úr flækjum miðtaflsins, og hvítur hefur greinilega borið hærri hlut í þeim viðskiptum. 21. — De6 22. Hxd6 Dxd6 Ef 22. - — Dxe4. 23. Hf6, Re5. 24. De2. 23. Hcl Re5? Friðrik sem er fæddur ,Jtak- tiker" fellir sig ekki við hinn þunglamalega varnarleik. 23. — irðu. Hvort heimilið sé skemmtilegt. Onei. Ekkert sérstaklega, jæjajú, það er svosem ágætt. Þetta gengur sinn vana gang. Við skemmt- um okkur sjaldan. Eg á við að maður fer út. Kannski* líta kunningjarnir inn. Það er ekki von að krakkarnir nenni að hlusta á fullorðna fólkið. Þau eiga ekki að sletta sér frammi þegar fullorðnir tala. Við látum þá fara að hátta. Það er ekki gott fyrir krakka að vaka. Jú, þeim leiðist þetta kannski, en það er ekkert fyr- ir þau að gera inni. Stundum koma vinnufélag- arnir heim. Þá er ófært að hafa þau inni. Þá er verið með vín. Það er slæmt að börn séu þar sem farið er með vín. Ekki af því að maður geri neitt, það er bara svona. Sunnudagarnir eru nú ekk- ert skemmtilegir fyrir greyin. Maður er stundum timbrað- ur. Eða réttir sig af. Maður gefur þeim í bíó. Stundum fer maður út að keyra. Þingvallahringinn eða eitthvað. Þau eru hætt að nenna að koroa með. Þau hafa Rd8, sem þó var bezti varnar- möguleikinn, t.d. 24. Bf3, c6. 25. Hdl, De7 og svartur heldur sínu. Sennilega er bezt fyrir hvít að svara 23. — Rd8 með 24. h4! og hvítur heldur betra tafli, en erf- itt er að benda á þvingandi sókn- arleið íyrir hann. 24. Dd4! Rc6 25. Bxc6 Dxd4 26. exd4 bxc6 27. Hxc6 Ha7 28. Kfl Kf8 29. Ke2 Ke7 30. Kd3 Kd7 31. d5 Hb7 32. Ha6 Hb5 33. Kc4 Hb4f 34. Kc5 He4 farið hann oft. Það er von. Ekki nennir maður að vera að æða með þau upp á fjöll. Við rífumst nú ekki oft. Helzt ekki. Konan er nú svona og svona í skapinu. Það er ómögulegt við hana að eiga. Hún er aldrei upplögð. Hún þarf þá andskotakorniðekkiað stökkva upp á nef sér þótt við skemmtum okkur stundum eftir útborgun. Hún þarf þó að minnsta kosti ekki að hefna sín á þann hátt sem hún gerir. • Kannski svolítið skemmtilegri Einu sinni ætluðum við að skilja. En það er ekki hægt vegna barnanna. Eg er á því að maður gæti verið dálítið skemmtilegri við krakkagreyin. En þau eru svo langt í burtu frá manni. Það þýðir ekki úr þessu. Þau eiga sína félaga og koma sjaldan heim. Kannski ef maður hefði athugað það nógu snemma. Þá hefði maður kannski hænt 35. Hf6 Ke7 36. Hf3 Kd7? 37. Hxf7f gefið IRJóh. Skák úr 3. umferð í StokkhólmL Hvítt: Aron (Indland) Svart: B. Fischer (Bandaríkin) 1. d4, Rf6. 2. c4, g6. 3. Rc3, Bg7. 4. e4, d6. 5. f3, 0-0. 6. Be3, Rbd7. 7. Dd2, c5. 8. Rge2, a6. 9. Rg3, cxd4. 10. Bxd4, Re5. 11. Be2, Be6. 12. Rd5 b5! 13. cxb5, axb5. 14. Bxb5, Rxd5. 15. exd5, Bxd5. 16. a4, e6. 17. 0-0, Dh4. 18. Re2, Htc8. 19. Be3, Rc4. 20. Bxc4, Dxc4 21. Hfcl Da6. 22. Hxc8f, Hxc8. 23. Rc3, Bc4. 24. f4, d5. 25. Bd4, Bxd4. 26. Dxd4, Db7. 27. Df2, Ba6 28. Hdl Hc4. 29. Hd2, Hxc3. Hvítur gafst upp. • Svar: 1. Foreldrar þurfa að fá betri leiðsögn í barnauppeldi. Uppeldismál eiga að vera um- ræðuefni blaða, tímarita og útvarps. 2. Ráðleggjendur vantar til leiðbeiningar fólki í hjúskap- ar- og sambúðarvandamálum. Þeirra hlutverk væri að tala á milli hjóna á undan lögfræð ingum og prestum. Meðan ráðleggjendur eru ófengnir ættu prestar að taka hlutverk sitt alvarlega og gera sér grein fyrir því að feimnismál eru ekki feimnismál, heldur geta verið alvarlegt sundrungarafl og eru samdráttaraflið. 3. Foreldrar skyldu gera sér grein fyrir að börn þeirra eru milli tveggja segulskauta. Heimilið annarsvegar og soll- ur heimsins hinsvegar. Heim- ilislífið verður að vera gott og skemmtilegt svo börnin fjar- lægist ekki heimilið. Þetta er eilíft stríð, sem þarf að hafa hina mestu herkænsku til að vinna. Börnin eiga að vera hæfilega langt frá báðum pól- unum og vita um tilvist þeirra. Fjarlægist þau annan- hvorn pólinn of mikið er hætta á ferðum. Þau þurfa líka að þekkja sollinn svo þau viti hvað er að varast. 4. Það þarf að leiðbeina áð- ur en fýkur í skjólin. Lög- reglan á ekki að vera neinn föðurlegur leiðbeinandi, þ6tt sjálfsagt sé að hún standi á bak við vissa leiðbeiningar- starfsemi. Leiðbeinendur þurfa að vernda börnin og hindra að þau lendi í höndum lögreglu og barnanverndar- nefndar. þau að sér og haft það svolit- ið skemmtilegra. Kannski tal- að meíra við þau. Já, leyft þeim að vera með í hinu og þessu smágríni, sem hægt er að finna upp á. Þetta eru allt hálfgerð vand ræði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.