Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 18
B MORGINBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. febr. 1962 ★ ÍJÞR Ó TTIR ★ Unglingalands- liðið valið Fer utan 14. marz n.k UN GLIN G AL ANDSLIÐIÐ í handknattleik hefur nú verið valið og heldur það utan 14. marz n. k. Unglingameistara- mótið verður á Sjálandi, í Köge, Næstved og Hróars- keldu og fara leikirnir fram 16., 17. og 18. marz. Öll Norð urlöndin fimm senda lið til mótsins. Handknattleiksmennirnir sem valdir hafa verið til fararinnar, eru þessir: Þórður Ásgeirsson, Þróttur Þorsteinn Björnsson, Árm. Gott skíðafærí ÁKAFLEGA gott skíðafæri er nú við Skíðaskálann í Hvera dölum, eins og að líkum Iætur eftir alla snjókomuna. Á sunnudag var margt manna þar upp frá, og í gær var þar mjög fjölmennt. Greiðfært er nú ausf .r í Skíðaskála, jafn- vel á smábílum. Ferðir eru þangað í dag frá BSR kl. hálf tvö um daginn og hálfátta um kvöldið. — Ókeypis skíða kennsla fer fram þar upp frá á vegum Skiðaskálans. Arni Samúelsson, Árm. Hans Guðmundsson, Árm. Hörður Kristinsson, Árm. Lúðvík Lúðvíksson, Árm. Kristján Stefánsson, FH Sigurður Einarsson, Fram. Gylfi Hjálmarsson, ÍR. Rósmimdur Jónsson, Víkingur. Sigurður Hauksson, Víkingur. Steinar Halldórsson, Víkingur. Bjöm Bjamason, Víkingur. Þjálfari: Karl Benediktsson. Form. landsliðsnefndar verður og með í förinni en hann er Frímann Gunnlaugsson. Farar- stjórar verða Axel Einarsson, varaform. HSÍ og Valgeir Ár- sælsson stjórnarmaður. Unglingalandsliðið er vel búið undir þessa för. Hafa bæði ver- ið sérstakar handknattleiksæf- ingar auk þrekæfinga hjá Bene- dikt Jakobssyni. Piltarnir hafa sjálfir mjög unnið að undirbúningi fararinn- ar. M. a. hafa þeir allir — auk fararstjóra — safnað mestu af því fé sem för þeirra kostar. Engin reynsla er fyrir því hvað ísl. „unglingar" í hand- knattleik geta. Þeir hafa aldrei keppt á erlendri grund áður, og aðeins einn þeirra hefur verið í ísl. landsliðinu, Kristján Stefáns son, FH. Afmælismót ÍSÍ: Hraðkeppni í innan- hússknattspyrnu AFMÆLISMÓT ÍSÍ í innanhúss- knattspyrnu hefst í kvöld kl. 8,15 og fer fram í íþróttahúsinu við Hálogaland. Alls taka þátt í mótinu 17 lið frá 9 félögum og bandalögum. Knattspyrnuráð Reykjavíkur stendur fyrir mót- inu og hefur það dregið um leiki: Þróttur B — ÍBK B Reynir A — Valur A Fram A — Breiðablik A KR A — ÍBK A Reynir B — ÍA A Breiðablik B — ÍA B Valur B — Fram B KR B — Þróttur A Víkingur — Þróttur B eða ÍBK B Leiktími er 2x7 inín. og leika aldrei nema 3 men» í liði í einu, en skipta má eins og hver vill. Fyrir brot eru leikmenn reknir úr leik í 1 mín. Úrslitaleikir mótsins fara síð- an fram á fimmtudagskvöld. Sðastökk er tignarleg íþrótt karlmannleg. Hinar stóru kkbrautir eru ógnvekjandi. r sézt keppandi á finnsku Samóti stökkva af pallin- . Stökkbrautirnar eru glæsi mannvirki. Aðalf. Skíðafélags ins í Hveradölum AÐALFUNDUR Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld. Verður fundurinn í Skíða skálanum sem í fyrra og býður félagið öllum sem sitja ætla fundinn í ferð upp eftir. Farið er frá BSR með kvöldferð skíða- fólks kl. 19,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.