Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 7
Miðvikt’dagur 7. febr. 1962 MORCVTSBLAÐIÐ 7 Höfum kaupanda að raðhúsi í Hvassaleiti. Má vera í smíðum. Mikil útb. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Simi 14400 Höfum kaupendur að 3ja herb. kjallaraíbúð í Laugarnesi. Útb. 160 þús. kr. 4ra—5 herb. íbúð í Laugarnesi eða Hlíðunum. Útb. 300 þús. krónur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Aasturstræti 9. — Sími 14400. 4ra herb. íbúð er til sölu á 1. hæð í Stóra- gerði. Vönduð nýtízku íbúð sem ekki hefur verið búið í, tilbúin til afnota. Einbýlishús er til sölu á góðum stað í Kópavogi. Húsið er úr steini og er x því 3ja herb. íbúð. Girt og ræktuð lóð. Útb. 125 þús. kr. 3ja herb. efrihæð er til sölu á Melunum. Eitt herb. fylgir í risi. Bílskúr. 4ra herb. ris er til sölu við Kópavogs- hraun. Rúmgóð íbúð með stórum kvistum, gaflglugg- um og svölum. Útb. 100 þús. kr. 4ra herb. íbúð er til sölu á 1. hæð við Hjarðarhaga. Laus til íbúðr ar strax. Málflutningssk.-.-ifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 og 16766. Höfum kaupendur að 5—6 herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Mjög mikil útborgun. Til sölu eru 4ra herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk í húsi við Hlaðbrekku í Kópavogi. — Útborgun 50 þúsund kr. Eftirstöðvar til langs tíma. Bílar koma til greina sem útborgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 16766. Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum: Einbýlishús, 6 herb., helzt á einni hæð. Má vera í Kópa- vogi. 6 herb. nýtízku hæð, sem mest sér með bílskúr, eða bíl- skúrsréttindum. 3ja og 4ra herb. hæðum. — Mega vera í fjölbýlishúsi. 2ja herb. góðri hæð, helzt á hitaveitusvæðinu. Húsi í Gamla bænum, helzt með verzlunarplássi. Þarf ekki að vera stór.t. Má vera timburhus. Hús með tveim íbúðum eða fleirum. Má vera gamalt timburhús. Fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Asgeirsson Laugavegi 27. — Sími 14226. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Hringbraut, Hafn- arfirði. Sérinngangur, sér- hiti, girt og ræktuð lóð. — Verð 350 þús. Útb. 150 þús. 4ra herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Ásvallagötu. Verð 450 þús. Útb. 200 þús. 5 herb. íbúð á hæð við Ing- ólfsstræti í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í bænum með vinnuplássi. Bj!dvin Jónsson hrl. S\mi 15545, Au .turstr. 12. 7/7 sölu Endaíbúð í sambýlishúsi, til- búin undir tréverk og málningu. Fokheld hæð í tíbýlishúsi í Kópavogi. Höfum kaupendxir að öllum stærðum íbúða. Til leigu fyrir barnlaust fólk, tvö herbergi og eldhúsað- gangur. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Malflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Hafnarfjörður Nú þegar til leigu 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Arni Gunnlaugsson, hdl. Austu.götu i0. Hafnarfirði Sími 59764, 10—12 og 4—6. 5 herb. íbúð til sölu við Laugarnes- veg. 4ra herb. ný endaíbúð til sölu við Kleppsveg. 4ra herb, 2. hæð í tvíbýlishúsi til sölu við Nýbýlaveg. Útb. 30 þús. Einar femundssonhrl. Austurstræti 12. jH- hæð. Sími 15407. Veitingasfofa eða söluturn óskast til kaups eða leigu strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „7900“. Leigjum bíla <e 2 akið sjálí „ » i B e 3 co 2 Til sölu: 5 herb. íbiiðarhæð með sér inng. í Vestur- bænum. 4ra herb. íbúðarhæð 112 ferm. með sér inng. og sér hita við Álfhólsveg. Efri hæð og ris, alls 7 herb. íbúð á hitaveitusvæöi í Axxsturbænum. Sér hita- veita. Útb. 200 þús. 5 herb. íbúðarhæð 136 ferm. á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Laus strax, ef ósk- að er. Ný 4ra herb. íbúð 100 ferm. Tilbúin til íbúðar á 1. hæð við Stóragerði. Bílskúrsrétt- indi. Tvær jarðhæðir lausar við Laufásveg. Héntugar fyrir skrifstofur, hárgreiðslustof- ur eða heildsölu. Nýtizku 4ra herb. íbúðarhæðir í Laugarneshverfi. 2ja og 3ja herb. íbúðir í bæn- um m. a. á hitaveitusvæði. Nokkrar 4ra herb. íbúðar- hæðir í smíðum við Hvassa- leiti o m. fl. Sivja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. og kl. 7,30-8,30 e.h. S. 18546. 7/7 sölu 3ja herb. hæðir og íbúðir við Nesveg, Mávahlíð, Oðins- götu, Kleppsveg, Laugarnes veg. 2ja herb. íbúðir og hæðir við Úthlíð, Miklubraut, Drápu- hlíð, Víðimel, Grenimel og Grettisgötu. Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 herb. hæðum og einbýlishúsum.— íbúðirnar þurfa að vera lausar fyrr en 14. maí. Útb. frá 300—600 þús. Einar SigurSsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og á kvöldin milli kl. 7 og 8. Sími 35993 BILALEICAN Eignabankinn LEIGIR BILA Á N 0KUMANNS N V I R B í L A R ! sími 18 7.<*■&■ Peningamenn! Vil selja fasteignatryggða víxla strax. Þeir, sem vildu fá nánari upplýsingar, sendi nafn og heimilisfang í lokuðu umslagi til afgr. Mbl., merkt: „Þagmælska — 7896“. Loftpressur uxeð krana til leigu. Custur ht. Sími 23902. Fjaffi'ir, fjaðrablöð, hljóðkútar pé ’rör o. fl. varahiutir í marg ar t bifreiða — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Simi 24180. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími x2-9-15. 7/7 sölu 5 tonna vörubílasturtur. Mjög hagkvæmt verð og Perkins- dieselvél með gírkassa. — Vél í Chevrolet vörubíl ’54 með gírkassa. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12-9-15. Úrval Dagkjólar Kvöldkjólar (síðir og stuttir) Pils Bliissur Peysur Einnig karlmannaföt Notað og Nýtt Vesturgötu 16. r»ar 700x16 650x16 600x16 550x16 500x16 820x15 800x15 700x15 670x15 640x15 600x15 590x15 560x15 800x14 750x14 700x14 590x14 560x14 520x14 670x13 640x13 590x13 560x13 Earðínn ----H. F. — - - Skúlagötu 40. Sími 14131. Konan úr Hafnarfirði sem tók peysu í misgripum í Alþýðuhúsinu sl. laugardag, er vinsamlega beðin að skila henni á sama stað. SÍÁSALAR ^—ti u u VörubíU til sölu. Chevrolet ’55, einn sá bezti er við höfum boðið til sölu. Fólksbílar, allar tegundir til sölu. Volkswagen-bílar óskast. Tngólfsstræti 11. Símar 2.31.36 og 15.0.14 Aðaistræti 16. Sími 19181. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra O'g 5 herb. íbúðum. Miklar útb. IGNASALA REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9 — Sími 19540. 7/7 sölu m.m. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Laugarnesveg. 3ja herb. jarðhæð við Mela- braut. Sérinng. Sérhiti. — Skipt lóð. Bílskúrsréttur. Hagstætt lán áhvílandi. — Sem ný 3ja herb. íbúðarhæð á bezta stað í Vesturbænum. Óvenjuglæsileg 4ra herb. íbúð á efstu hæð í Háhýsi í Heimunum. Harðviðarinn- réttingar. Parket gólf. Tvö- falt gler. Mjög stórar svalir. Hæð og ris (2 íbúðir) 2ja og 3ja herb. við Efstasund. Nýleg 5 herb. íbúð við Laug- arnesveg, þar af forstofu- herbergi með W. C. Tvöfalt belgískt gler. Harðviðar- hurðir og karmar. 5 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Njörvasund. Hæð og ris 6 herb. við Stór- holt. Verð 460 þús. Einbýlishús á bezta stað í Kópavogi. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð á 1. hæð í Laugarnes- hverfi eða Hlíðunum. Höfum einnig mikið úrval af íbúðum og einbýlishúsum fullgerðum og í smíðum. Útgerðarmenn Höfum kaupendur að flestum stærðum fiskiskipa. Skipa- &■ fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli Simar 14916 og 13842 „Vöruloger“ Viljum kaupa vörulager — Margt kemur til greina. Tilb. sendist til blaðsins fyrir 12. þ. m. merkt: „Vörulager — 7892“. Síminn er 10-391. hjá Veizlustöðunni Þverholti 4. IBUÐ Húsnæði til leigu sem þarf smá lagfæringar við. 2 her- bergi og eldhús og W. C. á hæð. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstud., merkt: „Út af fyrir sig — 7899“. AILALEIGAN H.F. Leigir bíla án ókumanns V W. Model ’62. Sendum heim og sækjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.