Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 7. febr. 1962 MORGTJNBLAÐIÐ !9 ÍÞRÓTTIR Heims- móti aflýst Alþjóðaskíðasambandið hefur aflýst heknsmeistaramóti-nu í alpagreinum á skíðium sem fram átti að fara í Chamonix í Frakkalndi. Orsök þessarar álkvörðun ar er að Frakkar neituð-u þátt tak-endium frá A-Þýzkal-andi tim veg-abréfsáritun. Samifcv. lögum aiþjóðasambanda ska-1 öllum þátttakiendaríkjum tryggður réttur tiá þátttöku í heims- eða E vrópu-mó tum. Þegar þetta reynd'ist ekiki unnt varð að aflýsa mótinu. Frakkar hafa u-ndibúið mót ið í 2 ár og varið til þess um 90—100 millj. kir. ísl. Hugsanlegt er að þar sem allir skið-amiennimir eru komn-ir til Mið-Evirópu fari fram mi-kið alþjóðlegt xniót í Ghamonix, en um op-inbera •heimsmeistaratitla verður ekki keppt. : Rússi vann RÚSSTNN Robert Merkulov, 31 árs gamall vélsmiður, varð Evrópumeistari í skautahlaupi. Þar með endurheimtu Rússar aftur reðstu metorð sín í skautahlaupí. Merkulov hefur lengi verið þekktur sem hlauparinn sem alltaf er óheppinn þegar um mikið er að tefla. Hann var 1958 aðeins 4/100 úr stigi frá heimsmeistaratitli Og hefur hvað eftir annað orðið nr. 2. Hann sagðist oft hafa verið búinn að hugsa sér að hætta keppni, því hann taldi litlar vonir um að hann ynni stór- sigra kominn yfir þrítugt.' En nú ætlar hann að freista þess að vinna heimsmeistaratitil en heim.smeistaramótið verður innan nokkurra vikna í heima borg hans Moskvu. Merkulov vann glæsilegan sigur. I öllum keppnisgreinun um var hann meðal hinna allra beztu. Fáir Evrópumeist arar hafa reynzt jafn fjölhæfir sem hann Hann varð 6. í 500 am á 43.1, fyrstur í 5 km á 8.09.6, þriðji í 1500 m 2.15 7 og þnðji í 10 km á 17.01.4. Hann hlaut 188163 stig. Frakkinn Kouprianoff (af rússneskum ættum) varð annar. Hann varð hvergi aft- ar en nr. 5 en vann engan sigur. Hann hlaut 188.435 stig. Þriðjr var Boris Stenin Rússl. 188.945. 4. Henk van der Grift Holland 189.203. 5. Knut Johannessen Noregi 189.879 6. Traub V-Þýzka- iand 190 918. AKRANESI, 6. jan. — Tíu línu- bátar reru hér í gærkvöidi og eru á sjó í dag. Sá báturinn sem fyrst kom að fiskaði 1100 kg. Hjá einum þeirra. Ver, bilaði vélin er búið var að leggja lín- una. Tókst þeim að gera við í bráðina, svo þeir komust hjálp- arlaust í land. Ætlar Ver að draga línu sín-a á morgun. Þrír hringnótabátar fóru í gærkvöldi út á veiðar, en sneru allir aftur. — Oddur. S.L. FÖSTUDAG kom Mac- millan forsætisráðherra til Oxford til að ávarpa sam- komu ihaldsmanna staðarins. Við komuna var gerður að- súgur að forsætisráðherranum og gekk honum erfiðlega að komast til samkomustaðarins. Hópur manna hindraði för hans og gerði hróp að honum. Áberandi í hópnum voru skóla piltar, sem báru spjöld m.sð Voruha|»pdrætti SIBS í FYRRADAG var dregið í 2. flokki Vöruhappdrættis SÍBS um 795 vinninga að fjárhæð kr. 1.295.000.00. Eftirfarandi númer hlutu hæstu vinningana: Kr. 500 þús. 48888 Kr. 100 þús. 62307 Kr. 50 þús. 34729 Kr. 10 þús. 6480 9704 13306 15879 19344 26838 29488 38598 38993 43424 45662 55817 Eftirfarandi númer hlutu 5 þúsund kr. vinning: 9327 10438 10786 11563 11616 14172 14309 16578 22024 25896 26200 26588 28111 28454 30375 32009 35871 39978 43076 44265 49373 51190 53462 56616 59194 61031 61433 62012 62761 64978 , (Birt án ábyrgðar). áletruðum slagorðum gegn til- raunum með kjarnorkuvopn. Sést eitt spjaldanna á með- fylgjandi mynd og á það er letrað: Keep your word, Mac — no more tests. (stattu við orð þín Mac — ekki fleiri til- raunir). Myndin er tekin þeg- ar verið var að hleypa forsæt- isráðherranum inn í fundar- salinn. Strangari viðurlög við misnotkun ávísana Tékkreikningum lokab fyrir brot og fást ekki aftur f DAG ganga í gildi hjá öllum bönkum og innlánastofnunum nýjar og strangari reglur til að sporna við inisnotkun ávísana, en mikil brögð hafa verið að slíkri misnotkun svo traust almennings til ávísana er ekki sem skyldi. Verði tékki t. d. með augljós- um ásetningi gefinn út án þess að innstæða sé fyrir hendi, þá verður héreftir lokað viðkom- andi reikningi og fær eigandi hans ekki opnaðan aftur tékx- reikning hjá neinmi innlánastofn- un, nema sérstakar málsbætur séu fyrir hendi. Það er Sairivinnunefnd banka Og sparisjóðs sem hefur beitt sér fyrir þessum nýju reglum. Björn Tryggvason, skrifstofustjóri, sem er ritari nefndarinnar, skýrði fréttamönnum í gær frá nýju reglunum, að viðstöddum fulltrú ixm frá bönkunum í Reykjavík. Sagði Björn að fyrir nokkrum árum hefðu forráðamenn banka og sparisjóða komið sér saman um samexginlegar aðgerðir gegn misnotkun tékka. Þær reglur sem þá voru settar hafa ekki borið þann^ árangur sem vomr stóðu til. í nóv. sl. ár óskaði Jóhann Hafstein, sem þá var dómsmálaráðherra, eftir að hert yrði á þessum reglum og komu fulltrúar bankanna saman á fund með Valdimar Stefánssyni sak- sóknara um þetta mál. Hafa nú verið settar eftirfarandi reglur, 1. Sé tékki gefinn út á reikn- ing, sem hefur of litla eða enga innstæðu og um augljósan ásetn- ing hefur verið að ræða, verður viðkomandi reikningi lokað og út gefandi kærður, ef ástæða þykir tál. 2. Lokun reikningsins er til- kynnt öðrum ínnlánsstofnunum, og munu þeir, sem reikningun- um hefur verið lokað fyrir ekki fá tékkareikninga aftur hjá sömu eða annarri innlánsstofnun, nema sérstakar málsbætur séu fyrir hendi. 3. Gefi reikningseigandi út tékka, eftir að honum er kunn- ugt um lokun reiknings, verður hann kærður fyrir fjársvik. 4. Tékkar, sem bankarnir, úti- bú þeirra og helztu sparisjóðir I Reykjavík og nágrenni hafa inn- leyst, en engin innstæða er fyrir, verða strax afhentir lögfræðingi til meðferöar og tékkafjárhæð- in innheimt með vöxtum og full- um innheimtulaunum samkvæmt gjaldskrá Lögmannafélags ís- lands. 5. Ofanfitaðar reglur eiga eins við noktun tékka á hlaupareikn- inga, þegar næg innstæða á þeim eða skuld irheimild er ekki fyrir hendi. Samvinnunefnd banka og spari sjóða hvetja ennfremur þá aðila, sem taka við innstæðulausum tékkum sem greiðslu, að afla strax áritunar innlánsstofnunar- innaf um greiðslufall og fela annað hvort lögfræðingi inn- heimtu þeirra eða afhenda þá viðkomandi dómsvaldi til með- ferðar. Samvinnuefndin hefur gefið út fræðslurit um notkun tékka og iiggur það frammi í bönkum og innlánastofnunum. Tékkar koma til innlausnar sama dag Þá skýrði forstöðumaður Ávís- anaskiptaáeildar Seðlabankans fréttamönnum frá því, að fulltrú ar allra viðskiptabanka Seðla- bankans, auk fulltrúa Sparisjóðs Reykjavíkur og Samvinnuspari- sjóðsins komi saman í ávísana- deildinni tvisvar á dag, kl. 10 og kl. 14 og hafi meðferðis alla bankatékka, sem þeirra stofnun hefur innleyst en greiðast eiga af tékkreikningum við aðrar inn- lánastofnanir. Síðan fara fram skipti á tékkunum, en útkoma fyrir hvern og einn er færð sem skuld eða ínnborgun á viðskipta- reikning stofnunarinnar við Seðlabankann. Auk þessa lætur deildin öllum sparisjóðum, sem þess óska í té þá þjónustu, að annast innlausn bankatékka, sem þeir hafa keypt en eru á reikn- inga við aðrar innlánsstofnanir. 438 lokunartilkynningar Sem dæmi um hið mikla magn tékka, sem er i umferð má geta þess, að samanlögð fjárhæð tékka í ávísanaskiptum allt árið 1958 nam rúmum 7.6 milljörðum. Árið 196. var samsvarandi tala um 12 milljarðir, eða aukning á tímabilinu um 4.4 milljarðir. Ávísanadeildin hefur auk skiptanna á hendi upplýsinga- þjónustu fyrir banka og spari- sjóði. Sér hún um að tilkynna þeim ef reikningi viðskiptamanns er lokað viö einhvern bankann eða sparisjóðinn vegna misnokt- unar á tékkum. Frá upphafi hef- ur deildin sent 438 lokunartil- kynningar vegna slíks misferlis. Deildin tiikynmr einnig bönkum Og sparisjóðum ef tékkar glatast. Keffjureikningar í gangi Það kom fram á blaðamanna- fundinum að talsverð brögð hafa verið að því að menn léku þann leik að vera í reikningi í tveimur eða fleiri bönkum og halda uppi kveðjureikningi með ávísunum frá bönkunum á víxl og þannig skapað sér vaxtalaus lán e. t. v. í langan tíma, í skjóli þess að tékkarnir hafa ekki komið til inn lausnar sama dag ef um utan- bæjarbanka er að ræða. En nú ætti því að verða lokið með hertu eftir'iti. AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- lagsins Mjölnis á Keflavíkurflug- velli, verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu í Keflavík, fimmtudag- inn 8. þ.m. kl. 20. Sjálfstæðismenn á Keflavíkur- flugvelli eru beðnir að fjölmenna á fundinn. — Kvef Frh. af bls. 1. snúa sér að því að finna leið ir til að fyrirbyggja kvef af völdum þeirra veira, sem þekktar eru. — Eru ekki þegar til bólu- setningarefni gegn kvefi? spurði þá fréttamaðurinn. — Jú, svaraði dr. Andrews. En þessi bólusetningarefni hafa ekki áhrif nema á örfá- ar veirutegundir. Um 100 mis munandi veirur geta valdið kvefi, en um 20 þeirra eru algengastar. Til er bólusetn- ingarefni gegn tveim þeirra eftir því sem ég bezt veit. — Hver er munurixm á kvefi og iungnabólgu? — Kvc-f er fyrst og fremst bólga í nefi, munni eða hálsi. Lungnabólga er sjúkdómur í lungum og að sjálfsögðu mum hættulegri. Svo til allt kvef orsakast af veirum. Það er því hugsanlegt að bólusetning gegn kvefi getii dregið úr lungnabólgu — Þér álítið rétt að fara varlega með kvef, spyr frétta- maðurinn? — Já, vissulega. Það getur fyrirbyggt alvarleg eftiköst, eins og lungnabólgu eða bólgu í nefgöngum. Bezt er að taka aspirin eða svipuð lyf, vera innandyra í jöfnum hita og fara eino iítið út og unnt er. Heiroilislæknar ráðleggja einnig sérstakt mataræði, aðal lega mikið af vökva. Það dregur úr áhrifum kvefsins og óþægindum. En það læknar ekki kvefið. — Er kvefið algengara á vissum árstímum, til dæmis á veburna? — Já kver er algengara vetrarmánuðina, svarar dr. Andrews. En ég held að aðal- ástæðan fyrir því sé sú að fólk er þá frekar innan dyra með lökaða giugga. Hefur þá kvef- ið betri aðstæður til berast manna á milli en á sumrin. — Er það rétt að unnt sé að fá kvef af að sitja við opinn glugga eða af því að blotna í fæturna? — F,kki nema að vera á sama tíraa í smitfjarlægð frá manni, sem hefur kvef. Ég álít ekki að kvef myndist þófct fæturnir vökni eða kólni. Þetta ei almennt álitið, en tilraunir leiða hið gagnstæða í ljós. — Borgin okkar Framhald af bls. 3. nefna. Margar sauma á sjálfa sig. Ein stúlkan var að sauma barnaföt. — Uhum sögðum við. -— Nei, nei, hrópaði stúlk- an strax og roðnaði. Þetta er á systur mína. — Haldiði að það væri nú ekki praktiskara að læra mat reiðslu, svo þið getið gefið manninum ykkar góðan mat, hafiði aldrei heyrt talað um matarást. — Jú, svaraði ein þeirra strax, ég ætla að giftast kokki. Er við röbbuðum á eftir við Magnús skólastjóra, þá skýrði hann frá því, að iðnfræðslu- ráð hc-fði samþykkt, að veita braulskráðum nemend- um verknámsskólans undan- þágu frá teikninámi á fyrsta ári Iðnskólans. Ég veit ekki, hvort allir, sem hér stunda nám, fara í iðnnám á eftir, sagði Magnús að lokum, en þeir sem það gera standa mjög vel að vígi, og þó svo verði, þá getur aldrei skaðað að kunna eitthvað fyrir sér með nöndunum. J. R. GUNNAR IiÓNSSON LÖGMAÐUR við undirrétti oq hæstarétt Þingholtsstræti 8 — Simi 18259 j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.