Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. febr. 1962 Húsnæði — Húshjálp p Kona með tvo 8 ára drengi óskar eftir húsnæði. Hús- hjáip nokkra tíma í viku f. h. kemur til greina. — Uppl. í síma 35183. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Símar 24912 — 34449. Herbergi óskast til leigu strax. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi bréflegt svar í pósthólf — 1167. Saumavél með mótor í borði óskasT; strax. Uppl. í síma 18646. Vinnuskúr Góður vinnuskúr óskast. Upplýsingar í síma 18837 eftir kl. 8 á kvöldin. Sófi og tveir stólar til sölu á kr. 3.500,00 ■— Suðurgötu 64, Hafnarfirði. Danskur borðstofuskápur til sölu vegna brottflutn- ings. Upplýsingar í síma 36713 eftir kl. 5. Jeppi óskast Vantar góðan jeppa, helzt ekki eldri en árg. 1950. — Upplýsingar í síma 35054. Nudd Megrunar- og afslöppunar- nudd. Tek heim og geng í hús, ef óskað er. Uppl. í síma 17980. Barnarúm 2 gerðir. Húsgaganvinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. Stálvaskur Stálvaskur óskast til kaups hægri handar borð. Uppl. í síma 17184 milli kl. 12—1 eða Barmahlíð 6, kjallara. Bútsög óskast keypt. Uppl. í síma 35609. fsunet óskast Vil kaupa ísunet. Uppl. í síma 33833. Til sölu Skíði með bindingum. — Stærð 190 og Skátabúning- ur á telpu 12—14 ára. Uppl. í síma 11159. Óska eftir sameignarmanni á 5 tonna bát með dieselvél. — Sími 36648. f dag er miðvikudagurinn 7. fei)r. 38. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:00. Síðdegisflæði kl. 19:23. Slysavarðstofan er opm ailan sólar- hringinn. — JLaæknavörður L..R. (fyrlr viijaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 3.—10. febr. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10. febr. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i síma 16699. n Gimli 5962287 ss 6 Atk. [x] Helgafell 5962277.* IV/V. IOOF 7 = 14327834 = Spkv. FREIIIR Séra Kristinn Stefánsson biður ferm ingarböm sín í vor að koma til spurn inga á venjulegum stað og tíma, fimmtudag 8. þ.m. Börn, sem eiga að fermast 1963 komi í Fríkirkjuna, — fimmtudag kl. 5:30. K.F.U.K. Amtmannsstíg 2 B. Nor- rænar stúlkur. Fundur í kvöld, mið- vikudaginn 7. febr. kl. 8.30. Hafið handavinnu með. Samkeppni um minnismerki í Hafnarfirði: Þeir, sem eiga tillögur í nýafstaðinn samkeppni um minrfis- merki sjómanna, eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra í skrifstofu bæj- arverkfræðings, Hafnarfirði. Félag ausfirzkra kvenna. Aðalfund- ur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 8. febr. kl. 20.30 að Hverfis- götu 21. Sýndar verða skuggam^ndir. Kvenfélag Bústaðasóknar. Heldur fund fimmtud. 8. þ.m. kl. 8,30 í Háa- gerðisskóla. Athyglisvert mál á dag- skrá. Félag Djúpmanna. Arshátíð félags- ins verður haldin að Hlégarði í Mos- fellssveit laugardaginn 10. þessa mán- aðar og hefst kl. átta síðdegis. Að- göngumiðar eru seldir í verzluninni Blóm og grænmeti, Skólavörðustíg 3 A. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtud. 8. þ.m. kl. 3. e.h. Húnvetningar í Reykjavíkk þeir sem ætla að gefa muni á hlutaveltu fé- lagsins vinsamlegast komið þeim fyrir laugard. á eftirtalda staði: Rafmagn h.f. Vesturgötu 10, Teppi h.f. Austur- stræti 22, Verzl. Brynju, Laugaveg. Aðrar upplýsingar 1 símaa: 36137. Samtíðin febrúarblaðið er komið út. Forustugreinin er um háskalegt sefj- unareitur, sem sænskur vísindamaður hefur fundið upp. Freyja skrifar kvennaþætti. I>á er sönn ástarsaga: Alþjóðleg giftingarathöfn. Framhalds- sagan, grein um leikarann Antony Quinn. Skákþáttur bridgeþáttur o.m Jl. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir 1 Reykjavík vikuna 14.—20. jan. 1962 samkvæmt skýrslum 50 (47) starfandi lækna: Munnangur....... Hlaupabóla ..... Ristill......... Kveflungnabólga 2 ( 5) 3 ( 3) 2 ( 1) 22 (19) Pegar séra Jón Þorláksson frétti, að honum var fætt launbam, kvað hann m.a.: Alténd segja eitthvað nýtt ýtar lyndisglaðir: hvað er í fréttum? hvað er títt? hvort er ég orðinn faðir? Holdið mitt í hægum sess hopaði sér til vanza, nú er ég kominn á náðir prests, nýtt er mér að danza. Lukkutjón þá að fer ört ekki er hægt að flýja; betur hefði guð minn gjört að gelda mig en vígja. Laugardagiinn 3. febr. s.l. opin beruðu trúlofun sína ungfrú Steiminn Bergisdóttir, Hofi, Ör- æfum Og G4sli Oddsteinsson, Efstasundi 13, Rviik. DITELO COI FIORI Á skiltinu stendur: — Segiðþað með blómum! Læknar fiarveiandi Esra Pétursson óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. nokkra daga (Jón Hannesson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Söfnin Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga, þriðjudga, föstudaga og laugardaga kl. 1,30—4. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóöminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 1.30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok* að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alía virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kL 13—15. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. HáLsbólga .. 80 (126) Kvefsótt 193 (241) Iðrakvef ,, 19 ( 39) 22 ( 12) Heilasótt 1 < 0) Hvotsótt 6 < 4) .. 33 ( 33) Taksótt 1 ( 0) Um þessar mjumdir em til sýnis í Mcikika-kaiffi við Skóla vörðwstóg 20 myndir eftir Svein Björnsson. Við hittium hann að máli í gær og spurð- um hann um sýninguna. — Að þessu sinini sýni ég aðallega myndir, sem eiga að tókna lífið á hafsbotni. Eg hef ekki sýnt slíkar myndir áður, en "á síðustu sýningu minini voru nokkrar hulö'afólksmynd ir. — Hvenær sýnduð þér fyrst? — Það var 1954 í Liista- mannaskálanuim, síðan hef ég haldið 7 sýningar þar, þá síð ustu 1960. — Hvenær byrjuðuð þér að mála? — Eg var sjómaður og 1949 fór ég að diunda við að mála og málaði aðallega sjávar- myndir. Eg hef haldið því á- fram og á flestu’m sýningum mínum hafa sjávairmyndirnar verið í meirihluita. Myndir Sveins verða til sýn is í Mokka i hálfan mán|uð og eru flestar til sölu. mm 'M Sveinn Björnsson JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -)<-)< -X Teiknori: J. MORA Gestgjafi þeirra, sem hét Diðrik- sen, veitti mjög vel. Úti í einmana- leik frumskógarins leiðist mönnum oft og Diðriksen var yfir sig hrifinn af því að fá gesti. — Haldið áfram, haldið áfram, sagði hann jafn skjótt og Júmbó og félagar hans tóku sér málhvíld. Andersen sagði frá því hvernig Spori og Júmbó frelsuðu hann frá maurunum, sem Lirfusen-bræðurnir slepptu lausum og hvers vegna þeir hefðu haldið til „Svarta vísundar- ins“. — Og nú þurfum við að kom- ast að því hvar Lirfusen-bræðurnir eru niðurkomnir, sagði hann að lok- um. — Eftir kvöldverðinn settust þeir niður og röbbuðu saman, en Júmbó og Spori sofnuðu brátt. Andersen og Diðriksen höfðu um margt að spjalla. Andersen ætlaði nefnilega að fá Dið- riksen til að hjálpa til við að hand- sama Lirfusen-bræðurna og draga þá fyrir lög og dóm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.