Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 7. febr. 1962 MORGVNRLifílb 17 Vörður — Hvöt — SPILA halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 8. fébrúar kl. 20,30. — Húsið opnað kl. 20,00. — Lokað kl. 20,30. Sætamiðar afhentir miðvikudaginn kl. 5—6 á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Öðinn 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Gísli Halldórsson, bæjarfulltrúi 3. Dregið í happdrættinu. 4. Kvikmyndasýning SKEMMTINEFNDIN Félagslíf Körfuknattleiksmót skólana hefst fimmtud. 15. febrúar í íþróttahúsi háskólans. í>átttöku skal tilkynna til Benedikts Jak- ©bssonar Iþróttahúsi háskólans, ekki seinna en 10. febrúar. — Þátttökugjald er 75 kr. Félag austfirzkra kvenna Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 8. þ. m. að Hverfisgötu 21 kl. 8.30 stund- víslega. Skemmtiatriði: Skugga- myndir. Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals 2. flokkur. Kaffifundinum, sem átti að vera í kvöld, er frestað, en æfingin er á venjulegum tíma. Þjálfarar. Knattspyrnudeild Vals 4. flokkur. Fundinum, sem átti að vera í kvöld verður frestað, en æfingin verður eins og venjulega. ,____________Þjálfarar. Samkomur Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. — Benedikt Arn- kelsson guðfræðingur og Jó- Ihannes Sigurðsson prentari tala. Allir eru velkomnir. Skógarmenn K.F.U.M. Munið fundina í kvöld: — Yngri deild kl. 6. Eldri deild kl. 8.30. Skógarmenn fjölmennið. Munið skólasjóð. Stjórnin. Stokkseyringafélaglð ÁRSHÁTÍÐ Stokkseyringafélagsins verður haldin í Tjarnar- café, laugardaginn 10. febrúar og hefst með borð- haldi kl. 7 síðdegis. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar verða afhentir að Grundarstíg 2 og veraluninni SÍSI, Laugavegi 70. Afgreibslustdrf — Snyrtivörur Stúlka óskast til að afgreiða í snyrtivöruverzlun. Eiginhandarumsóknir óskast sendar afgr. Mbl. sem fyrst merktar: „Áhugasöm — 7730“. Kaupmenn — Kaupfélög Fyrirliggjandi Mjög góður og ódýr þurrkudregiil, 4 gerðir Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Grettisgötu 6 — Sími 24478 V Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og piek-up bifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti föstudaginn 9. febrúar kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5, sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna Okkur vantar Sendisvein hálfan eða allan daginn. (Þarf helzt að hafa skellinöðru) H. Benedikfsson H.f. Suðurlandsbraut 4 Móforvélstjórafélag Islands heldur aðalfund að Bárugötu 11, sunnudaginn 11. febrúar kl 14. — Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin K. F. U. K. Vindáshlíð Hlíðarhátíðin verður á föstu- daginn kl. 7.30 fyrir telpur 9—12 ára og laugardag kl. 8 fyrir 12 éra og eldri. Aðgöngumiðar eru selclir í húsi K.F.U.M. og K. í dag og fimmtudag frá kl, 5—7. Stjórnin. K.F.U.K. Amtmannsstíg 2B Norrænar stúlkur. Fundur í kvöld, miðvikudaginn 7. febrúar ki, 8,30. Hafið handavinnu með. I. O. G. T. St. Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 20.30. Hagnefndaratriði. — Æt. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í GT-húsinu í kvöld kl. 8.30. „Kvöld unga fólksins“. Skemmtiatriði; spurningaþáttur, lagasyrpa eftir Tólfta september, tízkusýning o. ffl. — Félagar mætið vel- Æt. KIPAUTGCBP RikiSINS Ms. ESJA vestur um land til Akureyrar 9. eða 10. þ. m. Aukahafnir Sveins- eyri, Norðurfjörður, Hólmavík, Skagaströnd. Vörumóttaka til éætlunar og aukahafna í dag. Frá Akureyri siglir skipið án viðkomu til ReykjavíkiU'. I HÁSKÓLABÍÓI fimmtudag 8. februar LAURIE LONDON lieimsfrægi 17 ára söngvari. (He’s Got The Whole World In His Hand) rngm K.K MEÐ STÓBA jP| HI.JÓMSVEIT ||gg lPh., AGNES INGVARSD. pfc . áBffljL T W I S T t J DANSSÝNING Sg&í- ó M -KVINTETT lí 111» BALDUR GEORGS Æ kynnir. áKT' igSf Aðgöngumiðar WSffl scldir í Háskólabíói á |& I|||f| miðvikud. kl. 2, sími SK vSem 22140, og Bókaverzlun LAURIE LONDON AGNES

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.